Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.03.1988, Side 26

Víkurfréttir - 24.03.1988, Side 26
\iiKun 26 Fimmtudagur 24. mars 1988 Keflavíkurárgangur ’64 Haldið verður upp á 10 ára fermingaraf- mælið í Golfskálanum 9. apríl. Tilkynnið þátttöku fyrir 1. apríl til: Svövu í síma 14282, Önnu Möggu í síma 13543, íu í síma 11825, Jóhönnu í síma 11902, Nonna í síma 12626 eða Sævars í síma 91-673191. Kökubasar Slysavarna- deildar kvenna í Keflavík verður haldinn í Iðnsveinafélagshúsinu n.k. laugardag kl. 14. - Góðar kökur fyrir páskana. Nefndin Afgreiðslustörf Afgreiðslustúlka óskast í búsáhalda- og gjafavörudeild. STAPAFELLHF - KEFLAVÍK Sími 12300 «Tölvuskóli FS Eftirtalin'námskeið verða haldin eftir páska: 1. Almennt grunnnámskeið, 12 tímar. 2. Word Perfect (ritvinnsla) grunnnám- skeið, 12 tímar. 3. D-base III - (forritun), 20 tímar. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Fjölbrautaskólans. Fjölbrautaskóli Suðurnesja Bón og þvottur Djúphreinsun á sætum og teppum. Vanir JL, menn. Upplýsingar i sima 12271. Bónstöðin Glæsir jUUU Núverandi og fyrrverandi Eru konurnar að taka völdin? er stundum spurt. Hvað sem því líður þá var ekkert hik á Versl- unarbankanum þegar ráðið var í stöðu útibússtjóra í Keflavík fyrir skömmu. Ung Keflavíkur- mær, Jóhanna Reynisdóttir, var ráðin í starfið í stað Guðmundar Viborg, sem hafði gegnt starf- inu í 2 ár við góðan orðstýr. Meðfylgjandi mynd var tekin af þeim Jóhönnu og Guðmundi á 25 ára afmæli bankans nú nýlega. Ljósm.: pkel. „Græni kafbáturinn“ Af og til birtast skemmtilega teknar myndir í hinum ýmsu landsmálablöðum af loðnuskipinu Erling KE- 45. Dagblaðið Dagur á Akureyri birti nýlega þessa mynd er sýnir skipið á leið inn til Krossaness með fullfermi af loðnu. Að sögn blaðsins gengur það undir nafninu „Græni kafbáturinn", og þó að liturþess komi ekki fram á myndinni, þá skýrir hún hinn hluta nafnsins. Breyttur opnunartími á bensín- stöðvum frá og með 25. mars - vegna samninga við verkalýðsfélögin Framvegis verður opið sem hér segir: Kl. 7.45 til 20.45 mánudaga til laugardaga. Kl. 9.45 til 20.45 sunnudaga (1. júní - 30. sept.). Yfir vetrarmánuðina er opið á sunnudögum kl. 10- 12 og 13- 20.45. Fitjanesti sf. Bensínsalan Básinn Aðalstöðin hf.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.