Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.11.1988, Page 13

Víkurfréttir - 24.11.1988, Page 13
Stöllurnar í Blómastofu Guðrúnar. F.v.: Bryndís Sveinsdóttir, Guðrún Valgeirsdóttir eigandi, og Sandra Svavarsdóttir. Ljósm.: hbb. „Aðventukransar orðnir fastur liður á heimilinu" - segir Guðrún Valgeirsdóttir í Blómabúðinni Eitt af því sem er fastur liður fyrir hver jól og lífgar upp á skammdegið, eru aðventu- kransar. Næstkomandisunnu- dag er fyrsti sunnudagur í að- ventu. A tækniöld eru margir hverjir eingöngu með aðventu- skreytingu, sem sett er út í glugga og stungið í samband við rafmagn en aðrir eru með kransa sem unnir eru heima eða keyptir í næstu blómabúð. Eru aðventuskreytingar jafn vinsælar og áður og hefur tísk- an breyst? Við heimsóttum Guðrúnu Valgeirsdóttur í Blómastofu Guðrúnar og fræddumst örlítið um aðventu- kransa. búna. Aðventukransar í dag eru orðnir skreytingar í leir- skálum og grenikransarnireru dottnir mikið til út,“ sagði Guðrún þegar hún var spurð hvernig aðventukransar væru í dag. „Þetta eru orðnar mikið einfaldari skreytingar sem gefa meiri möguleika og meiri sköpunargleði." -Hver er áhuginn fyrir að- ventukrönsum í dag? Eru þeir að verða vinsælli eða er eitt- hvað annað að koma í stað þeirra? „Það er jafn stígandi í vin- sældum. Þetta er orðinn fastur liður í heimilishaldi og lífgar upp á skammdegið." er líka þannig að blómatískan fylgir fatatískunni í litum.“ -Er þetta dýrt? „Nei. Aðventukransar þurfa ekki að vera dýrir. Þeir geta kostað frá 1000 til 3000 króna og það er gaman að vinna með efnið í kransana." -Að lokum, eru annars kon- ar blómaskreytingar vinsælar fyrir jólin? „Það er alltaf mikil sala í af- skornum blómum á aðfanga- dag. Það er fastur liður hjá mörgum að hafa afskorin blóm í vasa yfir jólin, svona fyrir sjálfa sig,“ sagði Guðrún að endingu. Fimmtudagur 24. nóvember 1988 13 GLUGGINN SKREYTTUR Hún Sandra var að gera sýningargluggann kláran fyrir mánudags- traffíkina utan við gluggann sl. sunnudagskvöld. Ódýr leikföng í úrvali Laserbyssur, róbótar, dúkkur, bílar og m.fl. \\\\ \ \ i// / /. . \SÓLBAÐS- A SNYRTISTOFAN 1 Hafnargötu 54 • Keflavík l Hjólaskautar á góðu verði Byggðasafn Suðurnesja l/Hli/JI/W Opið á laugardögum kl. 14 - 16. Aörir tímar eftir samkomulagi. Upplýsingar í símum 13155, 11555 og 11769. „Fyrr á árum, þegar að- ventukransar voru vafðir úr greni, þá keypti fólk þá til- -Kaupir fólk kransana til- búna eða föndrar það sjálft heima? „Konur gera mikið af því að skreyta sjálfar og það er auð- velt að búa til skreytingu sem þessa." -Litir? „Fjólublár litur er í tísku núna. Unga fólkið spilar með litina og fylgir litum eftir. Það HARPA gefur lífínu lit! MALNINGARSALA OLA BOLAFÓTUR 3, NJARÐVÍK. SÍMI 12471. Telpna- kjólar, •<$&& ‘>ils' peysur, blússur, buxur. VINSÆLI steffens BARNA- FATNAÐURINN Full búð af fallegum vörum. Drengja- jakkaföt. Buxur, skyrtur, peysur. Tjarnargötu 6 - Sími 37415 Qpið lil kl. 23 alla daga.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.