Víkurfréttir - 24.11.1988, Qupperneq 16
\>iKun
16 Fimmtudagur 24. nóvember 1988
..Kafsigldum IR-inga"
„Við kafsigldum þá í seinni
hálfleik, þannig að þeir áttu
aldrei möguleika" sagði Jón Kr.
Gíslason, fyrirliði IBK sem vann
léttan sigur á IR í Iþróttahúsi
Keflavíkur sl. sunnudagskvöld.
Lokatölur urðu 88:59 eftir að
ÍBK hafði veriðyfir,45:38, íleik-
hléi.
Jón Kr. átti stórleik með liði
sínu og var nánast eini maðurinn
sem lék allan tímann hjá IBK.
Keflvíkingar voru i mesta basli
með ÍR-inga framan af en blaðr-
an sprakk hjá ÍR-ingum fljót-
lega í seinni hálfleik og IBK
vann yfirburðarsigur. Jón Kr.
og Sigurður Ingimundarson
skoruðu mest, 21 stig hvor.
Yfirburðir UMFN
Njarðvíkingar léku sér að
Stúdentum eins og köttur að
mús í Flugleiðadeildinni á
sunnudagskvöldið. Þeir unnu
sigur, 90:48, eftir 38:23 í hálf-
leik.
ísak Tómasson skoraði 22 stig
og var stigahæslur en Helgi
Rafnsson var með 20.
SANDGERÐINGAR
SIGURSÆLIR
Það er mikill skriður á Sand-
gerðingum í 1. deild körfubolt-
ans. Þeir sigruðu í sínum sjötta
leik um sl. helgi er þeir fengu
Skallagrim í heimsókn. Loka-
tölur urðu 80:45 eftir að heirna-
menn höfðu haft yfir, 36:19, i
hálfleik.
Sandgerðingar tóku strax for-
ystu i leiknum og létu hana
aldrei af hendi. í síðari hálfleik
juku þeirennviðhanaogSkalla-
grímsmenn, sem voru i 3ja sæti
deildarinnar, tveimur stigurn á
eftir Reyni fyrir þennan leik,
^ áttu sér ekki viðreisnar von gegn
sterkum Reynismönnum. Þeir
Sveinn Gislason, Jón Ben og
Jónas þjálfari voru atkvæða-
mcstir í liði Reynis, sem stefnir
hraðbyri á úrvalsdeild.
„Við ætlum að fljúga upp í
Flugleiðadeildina, alveg
ákveðnir í því og bæta þannig
fjórða Suðurnesjaliðinu í deild-
ina. Strákarnir eru áhugasamir
og þetla hefur gengið vonum
framar'' sagði Jónas Jóhanncs-
son, þjálfari Reynis, en hann er
fyrrum NjarðvíkingUr og leikur
enn, enda á besta aldri.
\
I
I
I
t
I
I
I
KARFA:
UMFN mætir
landsliðinu
Þrír stórleikir eru næstu daga i
körfunni. I kvöld, fimmtudag,
leika IBK og Tindastóll í Kefla-
vík í Flugleiðadeildinni, og á
sunnudag eigast Njarðvíkingar
og Valur við í Ljónagryfjunni.
Njarðvíkingar ætla að hita upp
fyrir Valsleikinn annað kvöld og
liafa skorað á landsliðið, sem
æfir nú af kappi fyrir alþjóðlegl
mót í desember. Sem kunnugt er
þá eru engir Njarðvíkingar i
landsliðinu að þessu sinni og
verður þetta eílaust skemmtileg
viðureign eina taplausa liðsins i
Flugleiðadeildinni og landsliðs-
ins. Leikurinn annaðkvöld hefst
annað kvöld kl. 20 í Njarðvík.
Suðurnesja-
mót í pílu
Keppt verður í einmenn-
ing og tvímenning, „501“.
Leikið í félagsaðstöðu Holta-
skóla við Sunnubraut. Mótið
hefst kl. 12 á hádegi báða
dagana. Tvím. laugardag-
inn, einm. sunnudaginn.
Skráning fer fram í síma
13963 (Júlíus). Skráningu
lýkur föstudaginn 25. nóv.
Mótsgjald kr. 700 fyrir aðra
greinina, 1000 kr. fyrir báð-
ar Pr' mann' stjórn P.F.S.
N auðungaruppboð
á eftirtöldum fasteignum fer fram
í skrifstofu embættisins, Vatns-
nesvegi 33, Timmtudaginn
1. desember 1988 kl. 10:00.
Birkiteigur 1 e.h. og /i kj., Kefla-
vík, þingl. eigandi Hilmar Eyberg.
Uppboðsbeiðendur eru: Kristján
Ólafsson hdl. og Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl.
Bragi GK-30, þingl. eigandi Grét-
ar M. Jónsson, Guðjón Bragason.
Uppboðsbeiðendur eru: Trygg-
ingastofnun Ríkisins, lngi H. Sig-
urðsson hdl.
Brekkustígur 40, Njarðvík, þingl.
eigandi Þórður Jóhannesson.
Uppboðsbeiðendur _eru: Unn-
steinn Beck hrl. og Ásgeir Thor-
oddsen hdl.
Drangavellir 3, KeOavík, þingl.
eigandi Sigurður G. Ólafsson o.fl.
Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl.
Elliðavellir 2, Keflavík, þingl. eig-
andi Bergur Vernharðsson. Upp-
boðsbeiðandi er VilhjálmurH. Vil-
hjálmsson hrl.
Fagranes GK-171, þingl. eigandi
SigurðurTr. Þórðarson. Uppboðs-
beiðendur eru: Ólafur B. Arnason
hdl. og Tryggingastofnun Ríkis-
ins.
Faxabraut 4 e.h., Keflavík, þingl.
eigandi Ingimundur Jónsson.
Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl.
Hafnargata 16, Höfnum, þingl.
eigandi Hallgrímur Jóhannesson.
Uppboðsbeiðendur eru: Ævar
Guðmundsson hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Hraðfrystihús Garðskaga h.f.,
þingl. eigandi Garðskagi h.f. Upp-
boðsbeiðendur eru: Byggðastofn-
un, Landsbanki íslands ogGarðar
Garðarsson hrl.
Hringbraut 128 E, Keflavík, þingl.
eigandi Byggingarfélag verka-
manna, talinn eigandi Kolbrún
Erla Einarsdóttir. Uppboðsbeið-
endur eru: Landsbanki Islands og
lngi H. Sigurðsson hdl.
Hringbraut 46, Keflavík, þingl.
eigandi Birgir Guðnason. Upp-
boðsbeiðandi er Búnaðarbanki Is-
lands.
Hringbraut 92A, Keflavík, þingl.
eigandi Gunnlaug Hallgrímsdótt-
ir. Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar-
sjóður Keflavíkur, Veðdeild
Landsbanka Islands og Róbert
Árni Hreiðarsson hdl.
Miðrún 1 efri hæð, Keflavík,talinn
eigandi Guðmundur K. Guð-
björnsson. Uppboðsbeiðendur
eru: Guðríður Guðmundsdóttir
hdl. og Bæjarsjóður Keflavíkur.
Reykjanesvegur 56 efri hæð,
Njarðvík, þingl. eigandi Ósk Sig-
mundsdóttir. Uppboðsbeiðandi er
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Smáratún 38, Keflavík, þingl. eig-
andi Guðmundur Karl Þorleifs-
s_on. Uppboðsbeiðandi er Kristján
Ólafsson hdl.
Suðurgata 29 n.h., Sandgerði,
þingl. eigandi Sigurbjörn Grétars-
son. Uppboðsbeiðandi er Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Sævík II,Grindavík,þingl. eigandi
Hraðfrystihús Þórkötlustaða.
Uppboðsbeiðendur eru: Iðnaðar-
banki íslands h.f., Verslunarbanki
íslands og Vilhjálmur Þórhalls-
son hrl.
Vesturgata 10 n.h., Keflavík,
þingl. eigandi Gyðríður Óladóttir.
Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild
Landsbanka Islands og Trygg-
ingastofnun Ríkisins.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaðurinn
í Gullbringusýslu.
N auðungaruppboð
annað og siðara, á eftirtöldum
fasteignum fer frain í skrifstofu
embættisins, Vatnsnesvegi 33,
Fimmtudaginn 1. desember
1988 kl. 10:00.
Akurbraut 7, Njarðvík, þingl. eig-
andi Karl Arason. Uppboðsbeið-
endur eru: Innheimtumaður ríkis-
sjóðs og Þórólfur Kr. Beck hrl.
Ásgarður 3, refabú, Sandgerði,
þingl. eigandi Lúðvik Björnsson.
Uppboðsbeiðandi er Jón G. Briem
hdl.
Bjarnavellir 7, Keflavík, þingl. eig-
andi Bjarni Geir Bjarnason. Upp-
boðsbeiðendur eru: Veðdeild
Landsbanka íslands og Ólafur
Gústafsson hrl.
Borgarhraun 8, Grindavík, þingl.
eigandi Einar Bjarnason. Upp-
boðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður
Grindavíkur, Veðdeild Lands-
banka íslands, Tryggingastofnun
Ríkisins og Brunabótafélag Is-
lands.
Byggðarendi, Grindavík, þingl.
eigandi Þorlákur Guðmundsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Jón Þór-
oddsson hdl., Landsbanki Islands,
Jón G. Briem hdl. og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Faxabraut 33b, Keflavík, þingl.
eigandi Þorsteinn Hraundal, tal-
inn eigandi Guðmundur Sveins-
son. Uppboðsbeiðendur eru: Veð-
deild Landsbanka Islands, Jón G.
Briem hdl. og Brunabótafélag Is-
lands.
Faxabraut 39 C, Keflavík, þingl.
eigandi Guðmundur Karl Jóna-
tansson. Uppboðsbeiðendur eru:
Guðjón Ármann Jónsson hdl. og
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Faxabraut 65, Keflavík, þingl. eig-
andi Eyjólfur Sverrisson. Upp-
boðsbeiðandi er Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl.
Gerðavegur 28, Garði, þingl. eig-
andi Margrét Sæbjörnsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru: lnn-
heimtumaður ríkissjóðs, Veðdeild
Landsbanka íslands, Verslunar-
banki lslands, Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl. og Guðjón Ármann
Jónsson hdl.
Hjallavegur 1 D, Njarðvík, þingl.
eigandi Skipasmíðastöð Njarðvík-
ur. Uppboðsbeiðendureru: Hákon
H. Kristjónsson hdl., Trygginga-
stofnun Ríkisins og Haukur
Bjarnason hdl.
Hjallavegur 5e, Njarðvík, þingl.
eigandi Halldóra Hjartardóttir.
Uppboðsbeiðandi er Bjarni Ás-
geirsson hdl.
Holtsgata 35, rishæð, Njarðvík,
þingl. eigandi Jón Jóhannsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar-
sjóður Keflavíkur og Veðdeild
Landsbanka Islands.
Hringbraut 94 n.h., Keflavík,
þingl. eigandi Hansína Þ. Gísla-
dóttir. Uppboðsbeiðendur eru:
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
og Ingvar Björnsson hdl.
Kirkjuvegur 46, Keflavík, þingl.
eigandi Þór Sveinsson. Uppboðs-
beiðendur eru: Bjarni Ásgeirsson
hdl., Veðdeild Landsbanka fs-
lands og Landsbanki íslands.
Klapparstígur 8 e.h., Keflavík,
þingl. eigandi Marteinn Webb.
Uppboðsbeiðendur eru: Inn-
heimtustofnun sveitarfélaga,
Tryggingastofnun Ríkisins, Veð-
deild Landsbanka íslands og Bæj-
arsjóður Keflavíkur.
Nesvegur 13, Höfnum, þingl. eig-
andi Leó M. Jónsson. Uppboðs-
beiðendur eru: Guðjón Ármann
Jónsson hdl., Landsbanki íslands,
Olafur Gústafsson hrl. og Veð-
deild Landsbanka íslands.
Vallargata 14 n.h., Sandgerði,
þingl. eigandi Hafdís Hulda Frið-
riksdóttir. Uppboðsbeiðendur eru:
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.,
Veðdeild Landsbanka íslands og
Tryggingastofnun Ríkisins.
Vogagerði 31 efri hæð, Vogum,
þingl. eigandi Guðmundur Ymir
Bragason. Uppboðsbeiðendureru:
Ásbjörn Jónsson hdl., Veðdeild
Landsbanka íslands og Guðjón
Ármann Jónsson hdl.
Bæjarfógetinn i Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýsluniaðurinn
i Gullbringusýslu.
N auðungaruppboð
annað og síðasta, á eftirtöldum
skipum fer fram í skrifstofu em-
bættisins, Vatnsnesvegi 33, Fimmtu-
daginn I. des. 1988 kl. 10:00.
Baldur Árnason GK-82, þingl. eig-
andi Þrotabú Hallgríms Einars-
sonar. Uppboðsbeiðendur eru:
Jón Sveinsson hdl., Verslunar-
banki íslands, Landsbanki ís-
lands og Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son hrl.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavik og Njarðvík.
Sýslumaðurinn
í Gullbringusýslu.
N auðungaruppboð
þriðja og síðasta á fasteigninni
Túngata 2 efri hæð, Sandgerði,
þingl. eigandi Ernir h.f., fer fram á
eigninni sjálfri, miðvikudaginn 30.
nóvember 1988 kl. 11:00. Upp-
boðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka Islands.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaðurinn
i Gullbringusýslu.