Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.11.1988, Side 19

Víkurfréttir - 24.11.1988, Side 19
vmm jUOU Axel Jónsson veitingamaður var „gestakokkur“ í Samkaup á 6 ára afmælisdegi Samkaups sl. föstudag. Hann kynnti nýja rétti og veitti viðskiptavinum faglega ráðgjöf í kjötborðinu. Var ekki annað að sjá en að fólk kynni vel að meta þessa „uppákomu“, enda Axel kunnur og vinsæll veitingamaður. Ljósm.: pket. Fimmtudagur 24. nóvember 1988 19 SAMKAUP 6 ÁRA: „Nýjungar hafa fengið göðar mottökur - segir Gylfi Kristinsson, verslunarstjóri „Það hefur orðið mikil aukning hjá okkur á þessu ári, sem kemur til m.a. vegna breytinga í versluninni, sem hafa fengið góðar viðtökur“ sagði Gylfi Kristinsson, versl- unarstjóri í Samkaup sem fagnaði 6 ára afmæli í síðustu viku. Af því tilefni voru mörg afmælistilboð á ýmsum vörum sem munu gilda á meðan birgðir endast. Axel Jónsson veitingamað- ur var „gestur" í Samkaup á föstudaginn, kynnti nýja rétti og veitti ráðgjöf í kjötborðinu. Þá voru og afmæliskynningar á s.s. konfekti og hreinum appelsínusafa. „Það vargeysi- lega mikil traffík á afmælis- daginn. Nýjungar í kjötborði og nýtt grænmetistorg hafa mælst vel fyrir. Við stefnum að fleiri nýjungum í kjötborði, sérstaklega þegar líða tekur að jólum“ sagði Gylfi Kristins- son. Afmæli Aldarfjórðungsafmæli átti s.l. þriðjudag Tyrfingur And- résson, „Sting-stórhænsna- bóndi“, vesturbæ, Keflavík. Þeir, sem langa að gleðja Tinna „sting“ eru beðnir að koma pökkum og blómum til skila á heimili hans. „Sting kompaníið“ Litla leikfélagið í Garði sýnir: HIMNARÍKI HITLERS eftir Bertolt Brecht í samkomuhúsinu Garði, fimmtu- daginn 24/11 kl. 21:00 og föstudag- inn 25/11 kl. 23:30. Athugið miðnæt- ursýning. Síðustu sýningar. Miða- pantanir í síma 27133 tveimur tímum fyrir sýningar. Litla leikfélagið Þroskahjálp á Suðurnesjum Munið fundinn með formanni lands- samtakanna Þroskahjálp, fimmtu- dagskvöldið 24. nóvember kl. 20:30 í Ragnarsseli. Allir velkomnir. Atvinna Stýrimann, matsvein og háseta vant- ar á 50 tonna netabát sem rær frá Sandgerði. Upplýsingar í síma 13565. Sandgerðingar - Suðurnesjamenn! Erum fluttar í nýtt og huggu- legt húsnæði að Túngötu 18, Sandgerði. Öll almenn hársnyrtiþjónusta. Pantið jólahársnyrtinguna tíman- lega. Ath. nýtt símanúmer 37873. Hárgreiðslustofa SVANDÍSAR Hús í byggingu við Lyngmóa í Njarðvík Möguleiki að taka íbúð uppí. Nánari upplýsingar hjá söluaðilum. Eignamiðlun Suðurnesja, símar 13868-11700 Fasteignasalan, Hafnargötu 27, sími 11420 Fasteignaþjónusta Suðurnesja, símar

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.