Víkurfréttir


Víkurfréttir - 25.05.1989, Síða 3

Víkurfréttir - 25.05.1989, Síða 3
 mun jutUv Fimmtudagur 25. maí 1989 Er komið að garðinum? Ef svo er, þá eigum við allt sem þarf. Tökum dæmi: ■ Alls kyns handverkfæri í garðinn, s.s. skóflur, klippur og klórur. ■ Rafdrifinn jarðvegstætara, mosatætara, klippur. ■ Sláttuvélar af öllum gerðum, bensín-, raf- og handdrifnar. ■ Mikið úrval af fræi, áburði o.fl. ■ Jarðvegsdúkar og gróðurhús. ■ Einnig allt til að girða með. Bæði METPOST girð- ingarefni og efni til heimatilbúinna girðinga. Allt frá fyrsta nagla til hins síðasta. Járn & Skip i V/VÍKURBRAUT - 230 KEFLAVÍK - SÍMI 15405 BMW og RENAULT i Keflovik um helgina Næstkomandi laugardag og sunnudag verður BMW og Renault sýning hjá BG-Bílasölunni I Keflavík. Þar sýnum við BMW 3-línuna og BMW 5-línuna auk Renault bifreiða. Við vekjum sérstaka athygli á Renault 5, Renault 9 og Renault 11, sem eru á tilboðsverði. Við tökum notaða bíla í góðu ástandi upp í nýja. Verið velkomin í reynsluakstur. Opið laugardag 10—17 og sunnudag 12—17. AFBORGUNARKJÖR í ALLT AÐ 24 MÁNUÐI. Bílasalan Grófin 8 Símar 14670 - 14690 Bílaumboðið hf RENAULT

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.