Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.11.1989, Síða 7

Víkurfréttir - 02.11.1989, Síða 7
Um helgina Víkurfréttir 2. nóv. 1989 Sölusýning aldraðra Hin árlega sölusýning Styrktarfélags aldraðra á Suð- urnesjum á handavinnu þeirra öldruðu, er nú á sunnudag. Að venju fer hún fram að Suður- götu 12-14 og hefst kl. 15. Þarna er ntargt nýtilegt sent hinir öldruðu hafa búið til í tómstundum sínunt. Ættu Suðurnesjabúar því að líta við I kjallarann og styrkja um leið eldri borgarana. Mikill spila- áhugi Garð- manna Spilaáhugi Garðmanna er mikill og var spilað á ellefu borðum í félagsvist Ægis á sunnudaginn. Glæsilegir vinn- ingar voru I boði. Spilað verð- ur í Samkomuhúsinu í Garðin- um næstu sunnudagskvöld og verður alltaf byrjað kl. 20:30. Frábær rokk- dagskrá Þriðja sýning laugardag 4. nóv. örfáir miðar eftir. Frábær rokkdagskrá með okkar bestu söngvurum eins og Einari Júlíussyni, Önnu Vilhjálms, Guðmundi Hermannssyni, Bjarna Arasyni og fleirum. Dansararn- ir Jói Bach & María og Jón Ólafur & Eydís og Rokkabillí- band Reykjavíkur ásamt Ásgeiri Hólm saxa- fónleikara. Ungur Suðurnesjamaður, Haraldur Helga- son, stígur sín fyrstu spor í „rokkshowi". Sögumaður og kynnir hinn vinsæli útvarps- maður Gunnlaugur Helgason. Snyrting: GLORIA (jlam SKEMMTISTAÐUR Iff .»1 RESTAURANT VEITINGASALURINN ER ALLTAF OPINN ALLA DAGA - ALLT ÁRIÐ Jóhann Guðmundsson leikur fyrir dansi til kl. 01. Barinn opinn. Forréttahlaðborð föstudags- og laugardagskvöld. Snyrtilegur klæðnaður. KEFLAWlK SlMI 92-15222 RtííIIQ BAR-RESTAURANT-CAFFÉ Hafnargötu 19 - Sími 14601 Opið alla daga og kvöld Skemmtidagskrá Guðmundur Haukurföstu- dags- og laugardagskvöld til kl. 03. ‘ Glæsilegur matseðill. Borðapantanir í síma 14601. Þú sleppur við uppvaskið og stressið. Líttu inn i hádeginu. Frábær hádegisverður aö eigin vali á aðeins, já, aöeins 680 kr. í4 mt\ - Kvöldverður og rokkskemmtun kr. 2500. - Aðgöngumiði á rokkskemmtun kl. 22:00 kr. 1400. - Rokkdagskrá hefst kl. 22:30. Borðapantanir daglega í síma 14040. Pantið tímanlega. AUKASÝNING 11. NÖV. ( SKEMMTISTAÐUR Líka mm r fjor a föstudegi Föstudagskvöld: Elli og Nonni halda uppi skemmtilegheitum fram eftir kvöldi. Dúndrandi diskótaktur frá kl. 23 til 03. Miðaverðaðeins800 kr. Ekkert vesen. Mætið bara. Laugardagskvöld: Rokkabillíband Reykjavíkur leikur fyrir dansi til kl. 03. FERSKUR MATSOLUSTAÐUR MEÐ FJÖLBREYTTAN MATSEÐIL FYRIR ÞIG... Fyrir matinn færð þú fordrykk, meðan þú situr i þægilegheitum. Eftir matinn kaffi, konfekt og vindla. Síðast en ekki síst: Frítt fyrir Sjávargulls- gesti á dansleik'í Glaumbergi... Opið föstudags- og laugardagskvöld frá kl. 18.30. Bubbi og Mummi sjá urrvað leika Ijúfa tónlist SjAVARöllLLID U RESTAURANT Borðapantanir daglega i síma 14040.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.