Víkurfréttir - 02.11.1989, Page 14
14
Yíkurfréttir
2. nóv. 1989
Félagsmál
Lesendur
Opið bréf til lögreglu
- Að gefnu tilefni -
Mikill hugur í
Alþýðuflokks-
mönnum
Aðalfundur Alþýðuflokksfél-
ags Kcfiavíkur var haldinn á
mánudag. Ný stjórn var kjörin,
sem skipuð er Kristjáni Gunn-
arssyni, formanni, Karli E. Ól-
afssyni, Guðmundi R.J. Guð-
mundssyni, Kristni Þormari og
Ólafi Eyjólfssyni. Úr fyrri
stjórn gengu þau Hrafnhildur
Gunnarsdóttir og Hermann
Ragnarsson.
Samkvæmt fréttatilkynn-
ingu ræddu fundarmenn bæj-
armál og komandi sveitar-
stjórnarkosningar. Var mikill
hugur varðandi baráttuna sem
framundan er. Hannes Einars-
son, formaður bæjarráðs,
ræddi þau verkefni sem unnið
hefur verið að á kjörtímabil-
inu, sem eru fjölþættari en áð-
ur hefur gerst á einu kjörtíma-
bili, að því er fram kemur í til-
kynningunni. Þá segir, að
þrátt fyrir miklar framkvæmd-
ir sé fjárhagur bæjarins traust-
ur og reikningshald í góðu
lagi.
Þá var rætt um fyrirkomu-
lag við uppstillingu fyrir kom-
andi bæjarstjórnarkosningar
og ákveðið að halda sérstakan
félagsfund um þau mál.
Ég varð svo undrandi eftir
fréttir af götulífinu hér í bæ um
helgina að ég ákvað að senda
ykkurlínu. Eg vilspyrjaykkur
nokkurra spurninga.
Hver tók þá ákvörðun að
loka Hafnargötunni fyrir bíla-
umferð? Hver hélduð þið að
viðbrögðin yrðu? Hver er með-
alaldur lögreglumanna íykkar
umdæmi? Eruð þið virkilega
allir búnir að gleyma því
hvernig þetta var þegar þið
voruð unglingar? Nei, auðvit-
að eruð þið ekki allir búnir að
gleyma þessum árum þegar
þið voruð á rúntinum upp og
niður Hafnargötuna flestöll
kvöld vikunnar. Hvernig
hefðuð þið brugðist við þessum
aðgerðum? Ég held ég viti
svarið.
Ég ætla að benda ykkur áað
það er árangursríkast að tala
við þessa krakka því þeir eru
ekki allir slæmir og einhvers
staðar verða þeir að vera. En til
þess þarf lögreglumenn með
reynsíu. Lögreglumaður sem
er fáum árum eldri en krakk-
arnir á götunni hefur ekkert í
þennan hóp að gera. Þetta
hljótið þið að vita.
Og að lokum, það er til þess
ætlast af ykkur að þið farið
ekki útí einhverjar þær aðgerð-
ir sem gera ástandið enn verra
en það er.
B.K.
Hver tók þá ákvörðun að loka Hafnargötunni? spyr bréfritari.
Ljósm.: hbb.
N auðungaruppboð
á eftirtöldum eignum fer fram i
skrifstofu embættisins, Hafnargötu
62, fimmtudaginn 9. nóvember
1989 kl. 10:00.
Auðhumla KE-40, þingl. eigandi
Birgir Guðbergsson & Jón Péturs-
son. Uppboðsbeiðendur eru: Val-
garður Sigurðsson hdl., Lands-
höfn Keflavík/Njarðvík og Sigur-
berg Guðjónsson hdl.
Fitjabraut 20-22 ásamt vélum og
tækjum, þingl. eigandi Steinsmíði
hf. Uppboðsbeiðendur eru: Iðn-
lánasjóður, Byggðastofnun,
Gjaldheimta Suðurnesja og Krist-
inn Hallgrímsson hdl.
Melbraut 13, Garði, þingl. eigandi
Walter Borgar 120843-4009. Upp-
boðsbeiðandi er Lögfræðistofa
Suðurnesja sf.
Sólvellir 1, Grindavík, þingl. eig-
andi Kristinn H. Benediktsson.
Uppboðsbeiðandi er Ólafur Gúst-
afsson hrl.
Stafnes KE-130, þingl. eigandi
Stafnes hf. Uppboðsbeiðandi er
Tryggingastofnun Ríkisins.
Strandgata 9, Sandgerði, þingl.
eigandi Útgerðarfélagið Njörður.
Uppboðsbeiðandi er Skúli J.
Pálmason hrl.
Þórustígur 3 n.h., Njarðvik, þingl.
eigandi Margrét Grímsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru: Friðjón
Örn Friðjónsson hdl., Róbert Arni
Hreiðarsson hdl. og Lögfræðistofa
Suðurnesja sf.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
N auðungaruppboð
annað og síðara, á eftirtöldum eign-
um fer fram í skrifstofu embættis-
ins, Hafnargötu 62, fímmtudaginn
9. nóvember 1989 kl. 10:00.
Akurbraut 15 (áður nr. 7), Njarð-
vík, þingl. eigandi Karl Arason
110239-3519. Uppboðsbeiðendur
eru: Innheimtumaður ríkissjóðs,
Guðmundur Kristjánsson hdl.,
Jón G. Briem hdl., Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl., Ingi H. Sigurðs-
son hdk, Ásgeir Thoroddsen hdk,
Hallgrímur B. Geirsson hrl. og
Gjaldheimta Suðurnesja,
Austurgata 12, Keflavík, þingk
eigandi Þorsteinn Árnason. Upp-
boðsbeiðendur eru: Othar Örn
Petersen hrk og Byggðastofnun.
Birkiteigur 1 n.h. og kj., Keflavík,
þingk eigandi Unnar Magnússon.
Uppboðsbeiðendur eru: Veðdeild
Landsbanka íslands og Gjald-
heimta Suðurnesja.
Borgarhraun 18, Grindavík, þingl.
eigandi Sigurbjörg K. Róberts-
dóttir. Uppboðsbeiðandi er Inn-
heimtumaður ríkissjóðs.
Borgarvegur 10 e.h. viðb., Njarð-
vík, þingl. eigandi Haukur Hauks-
son. Uppboðsbeiðendur eru: Veð-
deild Landsbanka Islands, Gjald-
heimta Suðurnesja og Trygginga-
stofnun Ríkisins.
Brekkustígur 5 n.h., Sandgerði,
þingl. eigandi Árni Sigurpálsson &
Harpa Jóhannesd. Uppboðsbeið-
endur eru: Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrk, Veðdeild Lands-
banka Islands og Guðríður Guð-
mundsdóttir hdl.
Faxabraut 33B, Keflavík, þingl.
eigandi Guðmundur Sveinsson.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimta
Suðurnesja.
Gerðavegur 28, Garði, þingl. eig-
andi Margrét Sæbjörnsdóttir
290539-7579. Uppboðsbeiðendur
eru: Veðdeild Landsbanka ís-
lands, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hrl. og Innheimtumaður ríkis-
sjóðs.
Hjallagata 12, Sandgerði, þingl.
eigandi Guðjón Bragason 221252-
4469. Uppboðsbeiðendur eru:
Veðdeild Landsbanka íslands,
Ingi H. Sigurðsson hdk, Lands-
banki Islands, Ásgeir Thoroddsen
hdk, Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hrl. og Innheimtumaður ríkis-
sjóðs.
Holtsgata 37, Sandgerði, þingl.
eigandi Jón B. Sigursveinsson.
Uppboðsbeiðandi er Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl.
Iðngarðar 8, Garði, þingk eigandi
Þrotabú Benedikt Jónsson. Upp-
boðsbeiðendur eru: Byggðastofn-
un, Iðnþróunarsjóður og Gjald-
heimta Suðurnesja.
Klapparstígur 8 e.h., Keflavík,
þingk eigandi Marteinn Webb.
Uppboðsbeiðendur eru: Trygg-
ingastofnun Ríkisins og Bæjar-
sjóður Keflavíkur.
Leynisbraut 12, Grindavik, þingk
eigandi Einar S. Sigurðsson o.fl.
Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar-
sjóður Grindavíkur og Veðdeild
Landsbanka íslands.
Litluvellir 9, Grindavík, þingl. eig-
andi Reynir Garðar Gestsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Bæjar-
sjóður Grindavíkur og Lögfræði-
stofa Suðurnesja sf.
Mánagrund 9, Keflavík, þingl. eig-
andi Óskar Gunnarsson. Upp-
boðsbeiðendur eru: Róbert Árni
Hreiðarsson hdk, Jón G. Briem
hdl. og Fjárheimtan h.f.
Sjávargata 28, Njarðvík, þingl. eig-
andi Þrotabú Vélsm. Ol. Olsen hf.
Uppboðsbeiðendur eru: Símon
Ólason hdk, Guðjón Ármann
Jónsson hdk, Ingvar Björnsson
hdk, Fjárheimtan h.f., Brunabóta-
félag Islands, Garðar Garðarsson
hrk og Gjaldheimta Suðurnesja.
Smáratún 16, neðri hæð, Keflavík,
þingl. eigandi Gísli Guðberg
Gíslason o.fl. Uppboðsbeiðendur
eru: Sigurður I. Halldórsson hdl.
og Veðdeild Landsbanka íslands.
Smáratún 30, efri hæð, Keflavík,
þingl. eigandi Skúli Sigurðsson.
Uppboðsbeiðendur eru: Vilhjálm-
ur H. Vilhjálmsson hrk, Bæjar-
sjóður Keflavíkur, Veðdeild
Landsbanka Islands og Ingi H.
Sigurðsson hdl.
Sóltún 18, neðri hæð, Keflavík,
þingl. eigandi Herdís Hallgríms-
dóttir o.fl. Uppboðsbeiðandi er
Veðdeild Landsbanka Islands.
Sólvellir, Bergi, Keflavík, þingk
eigandi Birna Isaksdóttir, talinn
eigandi Gunter Borgwardt. Upp-
boðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka Islands.
Vallargata 8 e.h., Sandgerði, þingl.
eigandi Óskar Gunnarsson
100463-5049. Uppboðsbeiðendur
eru: Tryggingastofnun Ríkisins,
Jón G. Briem hdk, Veðdeild
Landsbanka Islands, Othar Örn
Petersen hrk, Landsbanki Islands,
Ingi H. Sigurðsson hdl. og Jón
Sveinsson hdl.
Vesturbraut 10, 1. hæð t.h.,
Grindavík, þingl. eigandi Lagmet-
isiðjan Garði h.f. Uppboðsbeið-
endur eru: Veðdeild Landsbanka
íslands, Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son hrl. og ÁsgeirThoroddsen hdl.
Vesturbraut 10, 1. hæð t.v.,
Grindavík, þingl. eigandi Lagmet-
isiðjan Garði h.f. Uppboðsbeið-
endur eru: Iðnlánasjóður, Bruna-
bótafélag Islands, Ásgeir Thor-
oddsen hdl. og Bæjarsjóður
Grindavíkur.
Ægisgata 39, Vogar, þingk eigandi
Pétur A. Pétursson. Úppboðsbeið-
endur eru: Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl. og Lögfræðistofa
Suðurnesja sf.
Ægisgata 4, frystihús, Grindavík,
þingl. eigandi Hraðfrystihús
Grindavíkur hf. Uppboðsbeiðend-
ur eru; Þórður Gunnarsson hrk,
Guðmundur Kristjánsson hdk,
Brunabólafélag Islands, Jón Ing-
ólfsson hdl, Óskar Magnússon
hdk, Landsbanki Islands, Fisk-
veiðasjóður Islands, Innheimtu-
maður ríkissjóðs og Bæjarsjóður
Grindavíkur.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaðurinn í Gullbringusýslu.
Nauðungaruppboð
annað og síðasta, á eftirtöldum
skipum fer fram í skrifstofu embætt-
isins, Hafnargötu 62, fimmtudag-
inn 9. nóvember 1989 kl. 10:00.
Harpa RE-342, þingl. eigandi
Keflavík hf. o.fl. Uppboðsbeið-
andi er Tryggingastofnun Ríkis-
ins.
Sandgerðingur GK-268, þingl. eig-
andi Jóhann Guðbrandsson. Upp-
boðsbeiðendur eru: Trygginga-
stofnun Rikisins og Byggðastofn-
un.
Skagaröst KE-70, þingk eigandi
Guðmundur Axelsson. Uppboðs-
beiðandi er Tryggingastofnun Rík-
isins.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.
N auðungaruppboð
þriðja og síðasta á eigninni Fífu-
mói 3E, 0201, Keflavík, þingl. eig-
andi Kristín Lárusdóttir, fer fram
á eigninni sjálfri, miðvikudaginn 8.
nóvember 1989 kk 10:00. Upp-
boðsbeiðendur eru: Jón G. Briem
hdk, Lögfræðistofa Suðurnesja sf.
og Ásgeir Thoroddsen hdk
þriðja og síðasta á eigninni Heiðar-
ból 6, 0202, Keflavík, þingl. eig-
andi Helgi Þór Hermannsson
250957-4679, fer fram á eigninni
sjálfri, miðvikudaginn 8. nóvemb-
er 1989 kl. 10:30. Uppboðsbeið-
endur eru: Veðdeild Landsbanka
íslands og Gjaldheimta Suður-
nesja.
þriðja og síðasta á eigninni Kirkju-
teigur 15, Keflavík, þingl. eigandi
Rúnar Guðjónsson, fer fram á
eigninni sjálfri, miðvikudaginn 8.
nóvember 1989 kl. 11:00. Upp-
boðsbeiðendur eru: Bæjarsjóður
Keflavíkur, Tryggingastofnun
Ríkisins, Vilhjálmur H. Vilhjálms-
son hrl. ogGarðarGarðarsson hrl.
þriðja og síðasta á eigninni Ránar-
gata 10, Grindavík, þingl. eigandi
Jóhannes Eggertsson, talinn eig-
andi Þórhallur Stefánsson, fer
fram á eigninni sjálfri, miðviku-
daginn 8. nóvember 1989 kl. 15:30.
Uppboðsbeiðendur eru: Trygg-
ingastofnun Ríkisins og Veðdeild
Landsbanka Islands.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Grindavík og Njarðvík.
Sýslumaðurinn i Gullbringusýslu.