Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.11.1989, Qupperneq 17

Víkurfréttir - 02.11.1989, Qupperneq 17
17 Fréttir Yikurfréttir 2. nóv. 1989 Nýjar loft- myndir af Suðurnesjum Landmælingar íslands tóku nú í sumar nýjar loftmyndir af Suðurnesjum. Gefst fólki kostur á að kaupa umræddar myndir, sem eru allar svart/ hvítar, en afgreiðslufrestur hjá fyrirtækinu er um tvær vikur. Lækna- og lyfjakostnaður mestur I Grindavlk Grindvíkingar þurftu að greiða hæstan lækna- og lyfja- kostnað á síðasta ári miðað við aðra íbúa Suðurnesja. Kemur þetta fram í tímariti Trygginga- stofnunar ríkisins, sem nýkom- ið er út. Læknakostnaður Grindvík- inga er 3.075 krónur á íbúa en heildarkostnaður er 6.582.979 krónur. A sama tíma greiða Glæsilegt úrval af herrafatnaði s.s. skóm, mittis- vetrarjökkum, peysum og buxum Opið til kl. 16 alla laugar- daga í nóv. HERRAFATAVERSLUNIN PERSÓNA - þegar þú kaupir föt Hólmgarði 2 - Simi 15099 t.d. íbúðar þeirra sveitarfélaga er ekki hafa kaupstaðarrétt- indi 2.508 krónur á íbúa en heildarkostnaður þeirra er 7.694.342 krónur. Keflvíking- ar borguðu 2.747 krónur á íbúa og samtals 20.114.131 krónu. Njarðvíkingar þurftu að greiða 2.653 krónur á íbúa og samtals 6.468.676 krónur. Þegar litið er á lyfjakostnað hjá þessum sömu aðilum kem- ur í ljós að enn greiða Grind- víkingar hæstan kostnað á hvern íbúa. Grindvíkingar urðu að gjöra svo vel og greiða 6.117 krónur í lyf á hvern íbúa og í heildina samt. 13.095.768 krónur. Njarðvíkingar þurftu hins vegar að reiða fram lægstu töluna á Suðurnesjum, 4.897 krónur á íbúa og samtals 11.939.773 krónur. Keflvík- ingar greiddu 5.762 krónur á mann og í heildina 42.188.356 krónur og smærri sveitarfélög- in 5.553 krónur á íbúa og sam- tals 17.037.784 krónur. Stuttur stans Vetur konungur hafði stuttan stans, þegar hann kíkti hérvið fyrir helgina. Þó snjófól hafi lagt yfir Suðurnes í rúman sólarhring, þótti mörgum ástæða til að taka fram hin ýmsu vetrarleiktæki. Börnin tóku fram snjóþoturnar meðan hinir eldri tóku fram m.a. vélsleða. Ljósmyndari blaðsins smellti meðfylgjandi mynd af þessum vél- sleðamanni þar sem hann lék sér áNýjabæjartúninu íGarði áföstu- dag. Það að veturinn er kominn er næg ástæða hjá þessum vélsleða- manni, það þarf ekki snjóinn. Sá er situr fákinn heitir Valur Andrés- son. Ljósm.: hbb BIÐRÖD í BANKA er ekkert lögmál. Hraði, öryggi og þjónusta í þína þágu. ÖLL BANKAÞJÖNUSTA. Samvinnubankinn Keflavík Síml 11288 Frá Grunnskóla Njarðvíkur Foreldradagur Foreldradagur er í dag. Nemendur fengu í gær upplýsingablað til þess að fara með heim til foreldra. Vinsamlegast athugið hvort þið hafið feng- ið tilkynningu þessa í hendur. Foreldrar eru eindregið hvattir til að koma og ræða við kennara barna sinna. Skólastjóri auglýsingar Til leigu 3ja herbergja íbúð. Uppl. í síma 11713 og 985- 23469. Góð 3ja herbergja íbúð með sér inngangi til leigu 1 Njarðvík. Uppl. í síma 11524 eftir kl. 18.00. Óskast keypt Vil kaupa 2ja herbergja íbúð í góðri blokk (3ja kemur til greina). Er með nýlegan bíl. Milligjöf stgr. Uppl. 1 stma 12734. Til sölu Gardínur-djúpsteikingarpottur Brúnar velur-gardínur, 6 lengjur með rúff kappa 3 m og 7 m. Enn- fremur mjög Mtið notaður djúp- steikingarpottur. Uppl. í síma 91- 681853 eftir kl. 17.00. Barnavagn Silver Cross, stærri gerð, verð kr. 20.000. Einnig fururúm, 120-200 cm, verð kr. 10.000. Uppl. í síma 686443. Ýmislegt Leiguskipti Er ekki einhver sem langar að breyta til og flytja út á land í eitt ár? Oskum eftir leiguskipt- um í Keflavík/Njarðvík í skiptum fyrir 4ra herb. íbúð í fjórbýli í Bolungarvík frá 1. febr. 1990. Uppl. í síma 94- 7574 eftir kl. 18. Dagmamma Get tekið börn í pössun, hef leyfi. Uppl. í síma 14193. Atvinna óskast 17 ára stúlka, áreiðanleg og reglu- söm, óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 14222. Heimilishjálp Óska eftir heimilishjálp einu sinni í viku. Uppl. í síma 15629 eftir kl. 20.00. Börnin og við Minnum á mánaðarlegan rabb- fund nk. mánudagskvöld, 6. nóv- ember, kl. 21.00 í anddyri heilsu- gæslustöðvarinnar. Efni fundarins verður: Hvernig getum við undir- búið okkur á meðgöngu fyrir brjóstagjöf? Stjórnin Svalavagn óskast og systkinastóll. Uppl. í síma 14926. Þorv. Ari Arason hrl. veitir alhliða lögfræðiþjónustu að Lyngbraut 10, Garði, sími 27224. Léttir LAUGARDAGAR í Hólmgarði 2 OPIÐ TIL KL. 16 ALLA LAUGARDAGA í NÓVEMBER Í^írtund Hólmgarður 2, 230 Keflavík, Sími 15005 Holtsgata 26, 260 Njarðvík, Sími 12002 SNYRTIVÖRUVERSLUNIN smaRt SUÐURNESJAMENN! Nú er tilvalið að bregða undir sig betri fætinum og versla í Hólmgarðinum í ró og næði á laugardögum. HERRAFATAVERSLUNIN PERSÓNA Sími 15099 HÓLMGAROI 2 • KEFLAVlK • SlMI 14799

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.