Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.11.1989, Qupperneq 5

Víkurfréttir - 09.11.1989, Qupperneq 5
Fréttir Yikurfréttir 9. nóv. 1989 Féll við heita pottinn Sjúkrabifreið og lögregla voru kölluð til vegna slyss í Sundhöll Keflavíkur á mánu- dagsmorgun. Hafði einn gest- anna fallið niður á bakkann við heita pottinn. Ekki reynd- ist hann alvarlega slasaður. hafði aðeins hlotið skurð á hnakka. Jðlin nálgast Sólheimakerti Skátar í Keflavík munu bjóða bæjarbúum Sólheima- kerti til sölu helgina 11. og 12. nóvember nk. Þetta eru kerti í mörgum litum og einnig frið- arljós, sem vistmenn á Sól- heimum í Grímsnesi búa til. Við vonumst eftir góðum móttökum bæjarbúa þegar skátarnir koma og bjóða ykk- ur kertin. Með því getum við hjálpað og glatt Sólheimafólk- ið. Sýnurn samstöðu í þessu góða máli. Heiðabúar Þeir bæjarráðsmenn sem viðstaddir voru 500. fundinn, ásamt bæj- arstjóra. F.v.: Kjartan Kristófersson, Guðmundur Kristjánsson, Bjarni Andrésson, Jón Gröndal og Jón Gunnar Stefánsson. Ljósm.: hpc/Grindavík 500. fundur bæjarráðs Grindavíkur Þriðjudaginn 31. októbersl. var haldinn 500. fundurbæjar- ráðs Grindavíkur. Þennan fund, sem haldinn var á bæjar- skrifstofum Grindavíkur, sátu eftirfarandi bæjarráðsmenn: Bjarni Andrésson, Guðmund- ur Kristjánsson, Jón Gröndal og áheyrnarfulltrúinn Kjartan Kristófersson. Fundarritari var Jón Gunnar Stefánsson bæjarstjóri. Hafa þessir 500 fundir verið haldnir á 15 ára tímabili, en Grindavíkurbær fékk kaup- staðarréttindi 10. apríl 1974. Sat hreppsnefnd þó áfram fram yfir kosningar það ár, en síðla sumars tók bæjarráð til starfa. Ótrúlegt úrval af nýjum skóm Alltaf eitthvað nýtt á hverjum degi Erum að fá hina vinsælu ) skó í öllum stærðum Nýkomnir ítalskir kvenskór. Einnig barnakuldaskór. OPIÐ I HADEGINU FRAM AÐ JÓLUM £U6budin í^cflavik hf HAFNARGÖTU 35 SÍMI 11230 Byggöasafn Suöurnesja Opið á laugardögum kl. 14 - 16. Aönr tímar eftir samkomulagi. Upplýsingar í símum 13155, 11555 og 11769. ÁTT ÞÚ FJÖRHJÖLADRIFSBÍL? LANGAR ÞIG í FJÖRHJÖLADRIFSBÍL? ■ Ef þú átt slíkan vagn eöa langar í, þá verðum við með SÖLUSÝNINGU föstudaginn 10. nóv. kl. 10-19, laugardaginn 11. nóv. kl. 10-17 og sunnudaginn 12. nóv. kl. 13-17. Við bendum eigendum 4WD bíla á að hafa samband við sölumenn okkar, skrá bíla sína og hvetjum þá jafnframt til að koma með þá og hafa á sýningar- svæði okkar þessa daga. ^ SíLrASALA BbYNLEIFS Vatnsnesvegi 29A - Keflavik - Símar: 14888.15488

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.