Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.11.1989, Síða 6

Víkurfréttir - 09.11.1989, Síða 6
6 Vogar: Um helgina Vikurfréttir 9. nóv. 1989 EKTA KRÁARSTEMNING Guðmundur Rúnar Lúðvíksson skemmtir gestum Vitans á fimmtudagskvöld til 01 og föstudags- og laugardagskvöld til kl. 03. ' - Á ekki að kíkja? Sandgerði - Simi 37755 NÆTURÞJÖNUSTA FRÍ HEIMKEYRSLA Á PIZZUM, FRÖNSKUM, SALATI. SÓSU OG GOSI í KEFLAVlK OG NJARÐVÍK Á LAUGARDAGSKVÖLDUM MILLI KL. 22 OG 02. Anna Lca lyftir hér glasi og Björn Víflll Þorleifsson útbýtir fleirum. Erobikkfólk á Ránni „Við erum búin að fara með tvo hópa í svona „húllumhæ'' og haft gaman af, fengið okkur að borða og eitthvað létt i glas. Okkur langaði að brydda upp á einhverju nýju og hittast annars staðar en i leikfimi- salnunt. Stelpumar hafa verið verið mjög ánægðar með þess- ar uppákomur", sagði Anna Lea Björnsdóttir, en undan- farna tvo föstudaga hefur mátt sjá hópa frá líkamsrækt henn- ar á Ránni í „fullu fjöri". Voru meðfylgjandi myndir teknar við þetta tækifæri. RESTAURANT VEITINGASALURINN ER ALLTAF OPINN ALLA DAGA - ALLT ÁRIÐ Kaffihlaðborð laug- ardag og sunnudag kl. 14.30-17.00. " Tískusýning frá íslenskum Markaði. Forréttahlaðborð laugardag og sunnudag. Glæsilegursérrétta- matseðill og villibráð. KEFLAVÍK SlMI 92-1 5222 Hluti erobikkhóps Önnu Leu á góðri stund. SKEMMTANALÍFIÐ • Allt er fertuguni fært á Kánni. Þeir sem eiga fertugsafniæli á lostu- dögum er boðið i léttan „Ráardisk" og öl á sunnudögum. • Síðasta sýning á Rokk, svita og pilsaþyt verður á laugardaginn í Glaumbergi. • Rúnar Þór Pétursson, sem var að gefa út nýja plötu, verður á Suður- nesjunt um helgina, á Ránni í kvöld og Glóðinni annað kvöld. • Guðmundur Rúnar Lúðvíksson ætlar að halda uppi stemningu á Vitanum um hclgina og Jói Klöru leikur fyrir matargesti á Flug Hóteli. Á MATSEÐLI HELGARINNAR ERU LJÚFFENGIR RÉTTIR Innbökuð nautalund í koníakssósu kr. 1950 Villigæs í hindberjasósu með Waldorfsalati kr. 1790 Skötuselur Glóðarinnar kr. 950 Munið okkar sívin- sæla steikarbar á sunnudagskvöldum frá kl. 18.30 til 21.30. Greiðslukorta- þjónusta Simi 14777 9" 12*' 1. Orégano ^ 435 575 2. SKinka. sveppir. ananas 705 840 3. Nautahakk. sveppir. pepperoni 770 905 4. Nautahakk. sveppir. paprika 705 840 5. Skinka, sveppir, laukur. rækjur 795 930 6. „Langbest' pizza meö öllu 925 1060 7. ,.Hot pizza". nautahakk, sveppir, paprika. sterkur rauður pipar, lauk- ur. pepperom, hvitlauksolía. Nv og hressandi pizza. ofsa goð 830 965 ILAN4 Eldbakaðar pizzur Umferð skipa og báta o.s.frv. Það hefurekkifariðframhjá neinum sem lesið hefur blöð upp á síðkastið að umferð skipa og báta hefur veriö í meira lagi urn göturnar í Vog- unum. Hafa jafnvel orðið árekstrar báta og bifreiða í gatnakerfinu. Þó fullgróft sé að tala um skipsskaða. Þeir sem ekki þekkja til i Vogunum eru að sjálfsögðu mjög undrandi á þessum frétt- um en hinir sem til þekkjtt eru aldrei hissa á neinu í þessuin hreppi. Hver getur svo sem orðið hissa á því að bátar séu á götunum þegar nienn eru farn- ir að planta (þó ekki í orðsins fyllstu merkingu) skipuni sín- urn í garðana hjá sér. En ailt hlýtur þetta að standa til bóta því aðsmábáta- félagið gengst fyrir siglinga- fræðinámskeiði og með það próf upp á vasann hljóta þcssir rósarunnaskakarar að rata til sjávar. Undarlegt er ef menn mega setja hvað sem er niður á lóðir slnar og þuríá ekki að taka tillit til nágrannans. Einhvern tímann var mönnum bannað að byggja við án alls konar samþykkta og uppáskrifta, því hlýtur mönnum að vera óheimilt að stunda smábáta- útgerð í görðum sínum. Jafn- vel þó svo þeir hafi kvóta. V gub. ÁGLÓÐARBARNUM LEIKUR RÚNAR ÞÓR FÖSTUDAGSKVÖLD FRÁ KL. 11-03 LAUGARDAGSKVÖLD VERÐA LÉTtlR OG LJÚFIR TÓNAR. GLÓÐARBARINN ER OPINN FÖSTUDAGS- OG LAUGARDAGSKVÖLD 23-03.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.