Víkurfréttir - 09.11.1989, Page 9
Fréttir
Yikurfréttir
9. nóv. 1989
AÐALFU N DU R
-r<! 'fS
Stjórnir og framkvæmdastjóri Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum og Héraðsnefndar Suðurnesja.
F.v.: Ellert Eiríksson varaformaður SSS, Eðvald Bóasson, Jón Ólafur Jónsson, Guðjón Guðmunds-
son framkvæmdastjóri SSS, Vilhjálmur Grímsson formaður SSS, Bjarni Andrésson, Stefán Jón
Bjarnason og Björgvin Lúthersson formaður Héraðsnefndar Suðurnesja. Sömu menn sitja í báðum
stjórnum. Ljósm.: pket.
Vilhjálmur formaður SSS
Aðalfundur Sambands sveit-
arfélaga á Suðurnesjum og
Héraðsnefndar Suðurnesja
voru haldnir í Sandgerði á laug-
ardag. Þar voru sömu menn og
áður skipaðir í stjórnir, en í
morgun átti að halda stjórnar-
fundi þar sem menn skiptu með
sér verkum.
Næsti formaður SSS verður
Vilhjálmur Grímsson, Vog-
um, varaformaður Ellert Eir-
íksson, Garði, og ritari Björg-
vin Lúthersson, Höfnum.
Næsti formaður Héraðsnefnd-
ar verður hins vegar Björgvin
Lúthersson.
Helstu mál er til umræðu
voru snerust um málefni aldr-
aðra, tónlistarskóla, samein-
ingu sveitarfélaga, atvinnumál
og fræðsluráð. Urðu heitar
umræður um atvinnumálin og
ákveðið að halda sérstakan
fund um þann málaflokk með
þingmönnum nú á næstunni.
Greint er nánar frá öðrum
málum annars staðar í blaðinu
í dag.
Hraði, öryggi
og þjónusta
í þína þágu.
Öll bankaþjónusta.
Samvinnubankinn
Keflavík sími 11288
Ótrúlegt verð á
kuldaúlpum
á dömur og herra í öllum stærðum.
mittis- og síðar. Aðeins 2.630 kr.
íþróttasokkar
3 í pakka, 220.- kr.
BÁSINN
Bensínafgreiösla
Vatnsnesvegi 16
Sími 13755
Olíuverslun íslands hf.
Hafnarbraut 6, Njarðvík
Simi 15470
FRUMSYNING
A MORGUN, FÖSTUDAG!
Leikfélag Keflavíkur frumsýnir á morgun,
föstudaginn 10. nóvember, söngleikinn
„GRETTIR11 eftir Ólaf Hauk Símonarson,
Egil Ólafsson og Þórarinn Eldjárn, undir
leikstjórn Eddu Þórarinsdóttur.
2. sýning laugardaginn 11. nóv.
3. sýning sunnudaginn 12. nóv.
SÝNINGAR ERU í FÉLAGSBÍÓI KL. 21:00
AÐGANGUR KR. 1000 - 50% AF-
SLÁTTUR TIL 12 ÁRA OG YNGRI
OG 67 ÁRA OG ELDRI. MIÐASALA
FRÁ KL. 19:00 SÝNINGARDAGA.