Víkurfréttir - 09.11.1989, Page 22
22
Fréttir
\íkurfréttir
9. nóv. 1989
SUÐURNESJAMENN!
VIÐ ERUM
A SVÆÐINU
ÖLL DEKKJA-
ÞJÓNUSTA
NÝOGSÓLUÐ
DEKKAFÖLLUM
STÆRÐUM
OG GERÐUM
SÓUV/JI/Gr
Fitjabraut 12, Njarövík, simi 11399
AÐALFUNDUR K.F.K.
verður haldinn 16. nóvember kl. 20 í íþrótt-
avallarhúsinu við Hringbraut. Félagsmenn
fjölmennið!
Sparisjóðirnir:
Styrkja Tónlistarskólann og Leikfélagið
T.K., Sigurður I laTstcin frá Sambandi sparisjóða, HjördísÁrnadóttirform.
L.K. Ofí Páll Jónsson sparisjóðsstjóri. Ljósm.: pket.
Ársfundur sparisjóðanna
var haldinn í Keflavík dagana
27. og 28. október sl. Fundur-
inn var hinn fjölmennasti frá
upphafi og sóttu hann 87 full-
trúar sparisjóða víðs vegar um
land. Á þessum fundum, sem
ávallt standa í tvo daga, hefur
myndast sú venja að helga
annað kvöld fundahaldsins
menningarmálum tengdum
þeim stað er fundahaldið fer
fram á hverju sinni. Föstu-
dagskvöldið 27. október nutu
fulltrúar og makar þeirra list-
ar er flutt var fram af listafólki
úr Keflavík ognágrenniogvar
stjórnandi dagskrárinnar
Kjartan Már Kjartansson,
skólastjóri Tónlistarskóla
Keflavíkur. Öll atriði dag-
skrárinnar voru frábærlega af
hendi leyst og áheyrendur
listafólkinu þakklátir fyrir
framlag þeirra hvers og eins.
Tónlistarskólar um allt land
ætla að halda upp á Dag tón-
listarskólanna nk. laugardag,
þann 11. nóvember.
Tónlistarskólinn í Keflavík
ætlar af þessu tilefni að halda
venjulega laugardagstónleika
kl. 13.00 í skólanum. Einnig
verður farið í heimsóknir á
sjúkrahúsið og Hlévang og
í framhaldi af menningar-
vöku þessari ákváðu spari-
sjóðirnir að sýna þakklætis-
vott og hvetja til framhalds á
því góða starfi, sem unnið er í
Keflavík með því að veita styrk
til Tónlistarskólans í Keflavík
og Leikfélags Keflavíkur, 200
þúsund krónur til hvors aðila.
nemendur skólans munu
koma fram á fleiri stöðum um
helgina.
Keflvíkingar og aðrir Suð-
urnesjamenn eru velkomnir á
tónleikana í skólanum og von-
ast nemendur og kennarar til
að geta glatt sem flesta með
tónlistarflutningi sínum þessa
helgi.
Var forráðamönnum skólans
og leikfélagsins afhentar þess-
ar gjafir á Flug Hóteli sl. föstu-
dag og þökkuðu þeir fyrir
þennan mikla hlýhug sem
sparisjóðirnir sýna og sögðu
að þessar gjafir kæmu örugg-
lega að góðum notum.
Menn og köttur
í fangageymslu
Þrír flugfarþegar fengur
vistun í fangaklefum lögregl-
unnar á Keflavíkurflugvelli
um síðustu helgi. Þar af var
einn köttur. Ástæðan fyrir
kisu og öðrum manningum
var skondið atvik, sent gerðist
er báðir aðilar voru áleið með
flugi yfir hafið og kisi fékk að
vera í geymslunni en eigand-
inn meðal hinna farþeganna.
Þegar millilent var á Keflavík-
urflugvelli vildi eigandinn fá
að klappa kisu og neitaði síðan
að halda áfram ferðinni nenta
fá annað hvort að dvelja áfrant
hjá kettinum eða hafa hann
með sér inni hjá farþegunum.
Fengu báðir því gistingu hjá
lögreglunni ásamt einurn sem
hafði ekki fullnægjandi vega-
bréf.
Frá degi tónlistarskólanna í fyrra.
Dagur tónlistarskölanna
STÓRKOSTLEG
VERKSMIÐJUÚTSALA
, DAGANA 9.-19. NÓVEMBER
OPNUM í DAG,
ÞANN 9. NÓVEMBER
ÚTSÖLU Á LAGER
OKKAR AÐ IÐAVÖLL-
UM 14B. ÞAR BJÓÐUM
VIÐ VÖRUR OKKAR Á
VERKSMIÐJUVERÐI OG
í SUMUM TILFELLUM
GOTT BETUR.
MIKIÐ ÚRVAL.
gg ÍSLENSKUR MARKAÐUR hf.
IÐAVÖLLUM 14B - KEFLAVÍK
MILLJÓNERI
FYRIR TÍKALL!
Opið
fös. kl.
Laugardag
er lokaðkl. 14:55.
Getraunir ÍBK
fþróttavallarhúsinu Sími 12730
4faldur pottur
á laugardag
Ath.
230
er get-
rauna-
númer
ÍBK