Víkurfréttir


Víkurfréttir - 05.03.1992, Side 14

Víkurfréttir - 05.03.1992, Side 14
Fegurðarsamkeppni Suðurnesja - Þátttakendur kynntir DANÍELS- DÓTTIR er 19 ára Grindavíkurmær, fædd 11. október 1972. Hún stundar nánt á liagfræðibraut í Fjölbrautaskóla Suðurnesja og útskrifast um næstu jól. Ahugamál Þórdísar eru marg- vísleg. Eitt af þeim er matargerð og hún segist hafa mjög gaman af því að búa til mat en einnig hefur hún mikinn áhuga á ferðalögunt og kynnast nýju umhverfi. bæði inn- anlands sem utan. Framtíðaráform Þórdísar eru ó- ráðin en hún segist jafnvel hafa hug á því að fara í matreiðslunám og verða kokkur. Foreldrar Þórdísar eru Elísabet Sigurðardóttir og Daníel Rúnar Júl- íusson. ÞÓRDÍS Fegurð í Þotunni 21. mars Fegurðarsamkeppni Suður- nesja 1992 verður haldin á veit- ingahúsinu Þotunni laugar- daginn 21. mars nk. Eins og undanfarin ár verður keppnin haldin með veglegu sniði, m.a. verður landsliðið í matargerð við stjómvölinn í eldhúsinu, skemmtiatriði sem skýrt verður frá síðar og þá mun Kefla- víkurhljómsveitin GLERBROT sjá um danstónlist fram eftir nóttu. Fegurðardömumar okkar hafa stundað gönguæfingar og líkamsþjálfun að undanfömu af miklum krafti til undirbúnings fyrir keppnina. Miðasala fyrir Fegurðarsam- keppnina verður auglýst í næstu viku í Víkurfréttum. Vorum að taka upp nýjar vörur frá @jj] Fermingarfötin komin á drengina. Gott verð. Allt til á pabbana. VERSLUNIN PERSÓNA Hólmgaröi 2 Sími 15099

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.