Víkurfréttir - 05.03.1992, Síða 18
18
Aðsent efni
Víkurfréttir
5. mars 1992
Nauðungaruppboð
á eftirtöldum f'asteignum fer
fram í skrifstofu embadtisins
fimmtudaginn 12. mars 1992,
kl. 10.00.
Brekkugatu 8, Vogum, þingl. eig-
andi Þórður Oskar Vormsson.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimta
Suðurnesja.
Háeyri, Bergi, neðri hæð, Kefla-
vík, þingl. eigandi Oddur Jónas-
son. Uppboðsbeiðandi er Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
Holtsgata 25, Sandgerði, þingl.
eigandi Andrés Árni Baldursson.
Uppboðsbeiðandi er Gjaldheimta
Suðurnesja.
Holtsgata 46, Sandgerði, þingl.
eigandi Olafur Gíslason. Upp-
boðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka Islands.
Jón Gunnlaugs GK-444, þingl.
eigandi Miðnes hf. Uppboðs-
beiðandi er Byggðastofnun.
Lyngholt II, Keflavík, þingl.
eigandi Ævar Þorsteinsson. Upp-
boðsbeiðandi er Björn Jónsson
hdl.
Silfurtún I4c, Garði, þingl. eig-
andi Þorsteinn Jóhannsson. Upp-
boðsbciðendur eru Ingi H. Sig-
urðsson hdl., Landsbanki Islands,
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.
og Gjaldheimta Suðumesja.
Sólvallagata 46, 1 hæð til vinstri,
Keflavík, þingl. eigandi Hús-
næðisnefnd Keflavíkur, talinn
eigandi Ósk Gestsdóttir. Upp-
boðsbeiðandi er Tryggingastofn-
un ríkisins.
Staðarsund 6, veiðarfærageymsla
og beitningaraðstaða, Grindavík,
þingl. eigandi Þrotabú Skipanaust
hf. Uppþoðsbeiðendur eru Fisk-
veiðasjóður Islands og Guðni
Haraldsson hdl.
Stafnes KE-130, þingl. eigandi
Stafnes hf. Uppboðsbeiðandi er
Tryggingastofnun ríkisins.
Vallargata 9, Sandgerði, þingl.
eigandi Óttar Pétursson. Upp-
boðsbeiðandi er Tryggingastofn-
un ríkisins.
Veiðafærageymsla við Sunnu-
braut, Grindavík, þingl. eigandi
Festi hf., útgerð. Uppboðsbeið-
andi er Gjaldheimta Suðurnesja.
Bae jarfógetinn í Kellavík,
N jarðvík og Grindavík
Sýslumaður í Gullbringusýslu
Nauðungaruppboð
annað og síðara, á eftirtölduni
fasteignum fer fram í skrif-
stofu cmbættisins fimmtu-
daginn 12. mars 1992,
kl. 10.00.
Básvegur 3. KeJlavík, ásamt vél-
um, tækjum og búnaði, þingl.
eigandi Hákon Þorvaldsson og
Reynald Þorvaldsson. Uppboðs-
beiðendur eru Byggðastofnun,
Gjaldheimta Suðumesja og Sig-
ríður Thorlacius hdl.
Borgarvegur 10, efri hæð og ris,
Njarðvík, þingl. eigandi Guð-
brandur Sörensson. Upp-
boðsbeiðandi er Ingi H. Sig-
urðsson hdl.
Brekkustígur45, Njarðvík, þingl.
eigandi Fiskiðjan hf. Upp-
boðsbeiðendur eru Gjaldheimta
Suðurnesja og Sigríður Thor-
lacius hdl.
Brekkustígur 5, n.h. Sandgerði,
þingl. eigandi Sigurður Jó-
hannsson. Uppboðsbeiðendureru
Fjárheimtan hf. og Vilhjálmur H.
Vilhjálmsson hrl.
Djúpivogur 5, Hafnir, þingl. eig-
andi Þorbjörg Þórarinsdóttir.
Uppboðsbeiðendur eru Guð-
mundur Jónsson hrl., Veðdeild
Landsbanka Islands og Gjald-
heimta Suðurnesja.
Faxabraut 31A, 0101, Keflavík,
þingl. eigandi Jón Ásgeir Eyj-
ólfsson. Uppboðsbeiðendur eru
Veðdeild Landsbanka Islands og
Lögfræðistofa Suðurnesja sf.
Háaleiti 37 .Keflávík, þingl. eig-
andi Sigurbjörn Björnsson. Upp-
boðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka Islands.
Háseyla 18, Njarðvík, þingl. eig-
andi Guðbjörg Magnea Jónsdóttir
o.fl. Uppboðsbeiðendur eru Vil-
hjálmur H. Vilhjálmsson hrl. og
Gjaldheimta Suðurnesja.
Hátún 37, 0101, Keflavík, talinn
eigandi Viðar Oddgeirsson. Upp-
boðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka Islands.
Hellubraut 6, efri hæð, Grinda-
vík. þingl. eigandi Gunnar Sig-
urðsson Uppboðsbeiðandi er
Tryggingastofnun ríkisins.
Hjallavegur 9B,1 hæð, Njarðvík.
þingl. eigandi Hafdís Hafsteins-
dóttir. Uppboðsbeiðandi er Ólaf-
ur Gústafsson hrl.
Holtsgata 37, Njarðvík, þingl.
eigandi Þóra Steina Þórðardóttir,
Uppboðsbeiðendur eru Elvar Öm
Unnsteinsson hdl. og Vilhjálmur
H. Vilhjálmsson hrl.
Hólaskák, Hálfvöllur, Sigla og
lóð á sjávark. við Miðbæ Grinda.,
þingl. eigandi Hjálmar og Enok
Sigurðssynir. Uppboðsbeiðendur
eru Guðjón Ármann Jónsson hdl.
og Vilhjálmur H. Vilhjáimsson
hrl.
Höskuldarvellir 5. Grindavík,
þingl. eigandi Hermann Magnús
Sigurðsson. Uppboðsbeiðandi er
Bæjarsjóður Grindavíkur.
Lyngbraut 16, Garði, þingl. eig-
andi Friðrik Valgeirsson. Upp-
boðsbeiðandi er Veðdeild Lands-
banka Islands.
Njarðvíkurbraut 25, Njarðvtk,
þingl. eigandi Gunnar Þór Is-
leifsson. Uppboðsbeiðendur eru
Vilhjálmur H. Vilhjálmsson hrl.,
Sigríður Thorlacius hdl., Gjald-
heimta Suðurnesja og Ólafur Ax-
elsson hrl.
Stafnesvegur 1, 0201, Sandgerði,
þingl. eigandi Gloría A. P. Sig-
urðsson. Uppboðsbeiðandi er
Sandgerðisbær.
Túngata 11, Sandgerði, þingl.
eigandi Sumarliði Lárusson.
Uppboðsbeiðandi er Ólafur
Gústafsson hrl.
Vallargata 22, 0101, Sandgerði,
þingl. eigandi Sigmundur Birgir
Júlíusson. Uppboðsbeiðandi er
Veðdeild Landsbanka íslands.
Víkurbraut 6, Keflavík, þingl.
eigandi Jóhannes G. Jóhannes-
son. Uppboðsbeiðandi er Fjár-
heimtan hf.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Njarðvík og Grindavík
Sýslumaður Gullbringusýslu
Nauðungaruppboð
annað og síðasta á eftirtöldu
skipi fer fram í skrifstofu
embættisins fimmtudaginn
12. mars 1992, kl. 10.00.
Skúmur GK-22, skipaskrá-
nr. 1872, þingl. eigandi Fiskanes
hf„ talinn eigandi Hafboði hf.
Uppboðsbeiðendur eru Trygg-
ingastofnun ríkisins og Eggert B.
Ólafsson hdl.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Njarðvík og Grindavík
Sýslumaður í Gulibringusýslu
Nauðungaruppboð
þriðja og síðasta, á eftirtöldum
fasteignum fer fram á eign-
unum sjálfum fer fram
á eigninni sjálfri
Fisktorfan í Garði, á lóð úr landi
Útskála, einingar A og B, þingl.
eigandi Sveinborg hf„ fer fram á
eigninni sjálfri miðvikudaginn
11. niars 1992, kl. 10:45. Upp-
boðsbeiðendur eru Steingrímur
Eiríksson hdl„ Landsbanki Is-
lands og Byggðastofnun.
Hafnargata 34, efri hæð, Kefla-
vík, þingl. eigandi Sigurbjöm
Sigurðsson, fer fram á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 11. mars
1992, kl. 10:15. Uppboðsbeið-
andi er Islandsbanki h.f„ lög-
fræðideild.
Heiðarbraut 8, Garði, þingl. eig-
andi Sigurður H. Guðmundsson,
fer fram á eigninni sjálfri mið-
vikudaginn 11. mars 1992, kl.
I 1:00. Uppboðsbeiðandi er Veð-
deild Landsbanka Islands.
Reykjanesvegur 42, Njarðvík.
þingl. eigandi Torfi Smári
Traustasorr, fer fram á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 11. mars
1992, kl. 10:00. Uppboðsbeið-
endur eru Lögfræðistofa Suður-
nesja, Guðmundur Kristjánsson
hdl„ Vilhjálmur H. Vilhjálmsson
hrl„ Jón Magnússon hrl„ Ingi H.
Sigurðsson hdl„ Innheimtumaður
ríkissjóðs, Sigríður Thorlacius
hdl. og Gjaldheimta Suðumesja.
Uppsalavegur 2, Sandgerði,
þingl. eigandi Sigurður Jó-
hannsson, fer fram á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 11. mars
1992, kl. 11:30. Uppboðsbeið-
endur eru Vilhjálmur H. Vil-
hjálmsson hrl. og Trygginga-
stofnun ríkisins.
Vallargata 6, 0201, Sandgerði.
þingl. eigandi Sigurður Jón Am-
björnsson, fer fram á eigninni
sjálfri miðvikudaginn 11. mars
1992, kl. 11:45. Uppboðsbeið-
andi er Þorsteinn Einarsson hdl.
Bæjarfógetinn í Keflavík,
Njarðvík og Grindavík
Sýslumaður í Gullbringusýslu
ATHUGASEMD
frú Sögunefnd Keflovíkur
Út af yftrlýsingu bæj-
arstjóra í síðasta tölublaði
Víkurfrétta vill Sögunefnd
Ketlavíkur taka frani.
Það er vilji allra nefnd-
armanna að prentun Sögu
Keflavíkur fari fram á
heimaslóðum, svo fremi að
verð og gæði séu sem næst
sambærileg. Við útboð kom
í Ijós að verðmunur var of
mikill að mati nefndarinnar
til að hægt væri að taka þeima
tilboði, eða frá 27 til 35%,
miðað við 1500 eintök.
Nefndin hefur unnið í fullu
samráði við bæjarstjóra og
bæjarstjóm, og hafa allar á-
kvarðanir nefndarinnar verið
samþykktar með 9 samhljóða
atkvæðum í bæjarstjórn. Séu
þessi ummæli rétt eftir höfð
telur nefndin þau ekki við-
eigandi.
Sögunefnd Keflavíkur
Halldór Ragnarsson
í yfirheyrslu
Nafn: Halldór Ragnars-
son
Heimili: Heimavöllum
9, 230 Keflavík
Fæðingard: Ég er 35 ára í
dag
Ahugamál: Heimilisstörf
og garðyrkja
Uppáhaldsmatur: Súrsað
ir hrútspungar m/rjóma og
sultu
Uppáhaldsdrykkur: Mysa.
Oska gjöfin: Eitthvað töff
úr Smart
Til hamingju með af-
mælisdaginn Dóri minn!
Heimavallargengiö
Ábending
til lög-
reglunnar
Undanfarið hafa á ný
hafist umræður um Reykja-
nesbrautina, hversu hættu-
leg hún sé og mikil slysa-
gildra. Ekki heldur spöruð
stóru orðin. Auðvitað er
hverjunt og einum heimilt
að hafa skoðun á þessu
máli, sem og öðrum. Mín
skoðun er óbreytt: Stærsta
slysagildran á Reykjanes-
brautinni er og verður öku-
mennirnir sjálfir, og akst-
urslag þeirra.
Fyrirbyggjandi aðgerðir
geta þó fækkað slysum, og
eitt atriði vil ég nefna. Um
brautina fara nær daglega
bílar frá hinum ýmsu fisk-
vinnslufyrirtækjum hlaðir
tómum fiskkörum. Vægast
sagt er misvel frá fanninum
gengið. Nú alveg nýverið
hef ég í tvígang séð 900
lítra kör liggjandi í veg-
kantinum. Fyrra skiptið
tjögur stykki við Kúagerði.
seinna skiptið sjö til átta
stk. á Stapanum. Hvert kar
vegur u.þ.b. 60-80 kg.
Ljósl er hvem skaða þau
geta unnið, ef svo vill til að
annar bíll er á ferð nærri.
þegar þau fjúka af háum
vörubílspalli. Auðvelt ætti
að vera að rekja hverjir
þama eru á ferð, því körin
eru númeruð og merkt.
Fiskmarkaðarnir geta því
gefið upp hvaða aðilar hafa
körin til afnota hverju sinni.
(Ég hringdi í lögregluna
vegna karanna á Stapanum,
en fékk það á tilfinninguna,
að ég væri að trufla andlega
íhugun þar á bæ, og veil
ekki framvindu mála).
Tilmæli mín til lög-
reglunnar em þau. að hún
gel'i sér nú dálítinn tíma til
að sinna þessum málurn, og
stöðvi þessa flutninga ef
hlassið er ekki forsvaran-
lega frágengið. Það væri
spor í rétta átt til að gera
Reykjanesbrautina hættu-
minni til umferðar.
Hafsteinn Snæland