Víkurfréttir - 05.03.1992, Blaðsíða 19
Neytendafélag Suðurnesja
Lyfjaverslanir
Verökönnun gerö 25. og 27. febrúar sl.
Apótek Grindav. Apótek Keflav. Ineólfs Apótek Krinel. ReykJ a- vikur Apótek Apótek Hafnarf. laísta verð hæsta verð mism. í kr. mism. I X
VATNSHITAPOKI 592 690 690 561 555 555 690 135 2/1. 3
HITAMÆLIR vonjul. 160 150 192 120 119 119 192 73 61.3
SINASK.OL leður 360 387 U30 322 321 321 /130 109 33.9
HEFTIPLASTUR 1.25x5m 63 68 68 62 61 61 68 7 11.5
HEFTIPLASTUR 2.50x5m 107 115 115 lOll 103 103 115 12 11.6
PLASTUR tau 6cm x lm 195 186 151 150 150 195 /15 30.0
NATUSAN 125e dós ttl3 U25 U33 /112 /108 /108 /133 25 6.1
VlTAMlN m.mélmsöltum fré Oelta ÍOO stk 386 386 390 382 382 390 8 2.0
EXACTECH strlmlar tll að mæla blóásykur 50 stk 5é58 6328 6/199 5909 509/1 509é 6/199 1/105 27.5
_________19
Vikurfrettir
5. mars 1992
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
útför eiginmanns, sonar, föðurs, tengdaföðurs og afa
INGIMARS RAFNS GUÐNASONAR
Sérstakar þakkir til Suðurnesjadeildar R.K.I.,
Björgunarsveitarinnar Stakks og Brunavarna
Suðurnesja.
Erla Jóhannsdóttir Þórhildur Sölvadóttir
börn, tengdabörn og barnabörn
Vegna umræðu um hækkun á lyfjaverði og aukin kostnað sjúklinga
í lyfjum gerði Neytendafélag Suðurnesja könnun á verðlagningu lyfja
á Suðurnesjum. Til að fá samanburð voru teknar inn í þessa könnun verð
í þrem lyfjaverslunum á höfuðborgarsvæðinu. Neytendafélaginu var
ekki Ijóst að fast verð væri á lyfjum samkvæmt lyfjaskrá, en verð-
lagning á vítamínum, smyrslum og búnaði sent ekki eru háð lyfjaeftirliti
er frjáls. Því tekur þessi könnun einungis yfir fáeina vöruflokka.
..ExacTech strimlar", af því verði sent hér er birt þarf sjúklingurinn
að borga helming.
Óheimilt er að birta verðkönnunina eða hluta hennar á leyfis NSn.
• Núverandi sóknarprestur ásamt þeim fráfarandi og prófasti
að messu lokinni. F.v. séra Þorvaldur Karl Helgason, séra
Baldur Rafn Sigurðsson og prófasturinn séra Bragi Frið-
riksson. Ljósm.: epj.
Njarövíkursóknir:
Séra Baldur Rafn
kominn til starfa
Séra Bragi Friðriksson, pró-
fastur setti við messu á sunnu-
dag í Ytri-Njarðvíkurkirkju,
nýkjörinn sóknarprest séra
Baldur Rafn Sigurðsson inn í
embætti. Auk þess þjónaði frá-
farandi sóknarprestur séra Þor-
valdur Karl Helgason fyrir alt-
ari.
Fjölmenni var við messuna
og að altarisgöngu lokinni var
boðið til kaffiveitinga í Safn-
aðarheimilinu í Innri-Njarðvík.
Við messuna sungu kirkjukórar
Innri- og Ytri-Njarðvíkursókna
undir stjórn organistanna
Steinars Guðmundssonar og
Gróu Hreinsdóttur.
Margir skoðuðu nýjan Ford
Nýr Ford Econoline var kynnt- Margir lögðu leið sína í Gróf-
ur í Bílakringlunni á dögunum. ina til að skoða gripinn og
reynsluaka.
Econoline hefur notið
mikilla vinsælda til fjölda
ára sem rúmgóður ferðabíll
og þá hafa margar björg-
unarsveitir tekið bifreiðina í
sína þjónustu. Meðfylgjandi
mynd var tekin á sýningunni
á dögunum. Ljósm.:hbb
FLUOLEIÐIR
Aðalfundur
Flugleiða hf.
Aðalfundur Flugleiða hf. verður haldinn fimmtudaginn 19.
mars 1992 í Höfða, Hótel Loftleiðum, og hefst kl. 14:00.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf skv. 10. gr. samþykkta
félagsins
2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa.
3. Önnur mál, löglega upp borin.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á aðalfundi, skulu
vera komnar í hendur stjórnarinnar eigi síðar en 7 dögum
fyrir aðalfund.
Dagskrá, endanlegar tillögur, svo og reikningar félagsins
munu liggja frammi á skrifstofu félagsins, hluthöfum til
sýnis, 7 dögum fyrir aðalfund.
Aðgöngumiðar, atkvæðaseðlar og fundargögn verða af-
hent á aðalskrifstofu félagsins, Reykjavíkurflugvelli, hluta-
bréfadeild á 2. hæð, frá og með 12. mars kl. 14:00. Dagana
13. til 18. mars verða gögn afgreidd frá kl.09:00 til 17:00 og
á fundardag til kl. 12:00.
Hluthafar eru vinsamlegast beðnir að vitja fundargagna
sinna fyrir kl. 12:00 á fundardegi
Stjórn Flugleiða hf.