Morgunblaðið - 23.12.2015, Síða 9

Morgunblaðið - 23.12.2015, Síða 9
FRÉTTIR 9Innlent MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 2015 Engjateigi 5 // 581 2141 // hjahrafnhildi.is Gjafakortin okkar eru vinsæl jólagjöf Þau gilda allan ársins hring og renna ekki út Mokkajakkar - Fatnaður Leðurjakkar Loðskinnskragar og loðskinnsvesti Tryggvagötu 18 - 552 0160 Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is Glæsileg undirföt til jólagjafa frá Jólasöfnun Mæðrastyrksnefndar Reykjavíkur er hafin Það hefur sýnt sig að á erfiðum tímum stendur íslenska þjóðin saman og sýnir stuðning, hver og einn eftir bestu getu. Hægt er að leggja framlög inn á reikning nr. 0101-26-35021, kt. 470269-1119 Einnig er opið fyrir síma á skrifstofutíma s. 551 4349, netfang: maedur@simnet.is STÓRAR STELPUR tískuvöruverslun Hverfisgötu 105 www.storarstelpur.is Munið bílastæði á bak við hús Við erum á facebook Dansk julegudstjeneste holdes i Domkirken torsdag den 24. december kl. 15.00 ved pastor María Ágústsdóttir. Danmarks ambassade. Stöndum öll saman sem ein þjóð Sýnum kærleik og samkennd í verki. Við megum ekki gleyma fátæka fólkinu á Íslandi. Jólasöfnun er hafin hjá Fjölskylduhjálp Íslands. 546-26-6609, kt. 660903-2590 Hjálpið okkur að hjálpa öðrum. Margt smátt gerir eitt stórt. Guð blessi ykkur öll Skoðið laxdal.is Laugavegi 63 • S: 551 4422 Peysuúrval Buxnaúrval 15% afsláttur Nú Bæjarlind 6, sími 554 7030 Við erum á facebook Jólagjöfin hennar Munið gjafakortin Opið 10-20 í dag Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Nýtt skip Síldarvinnslunnar í Nes- kaupstað er væntanlegt til hafnar fyrir hádegi í dag. Skipið mun bera nafnið Beitir og tekur við af Beiti eldri sem gekk upp í kaupin á nýja skipinu sem er keypt frá Danmörku. Fram kemur á vef Síldarvinnsl- unnar að skipið verður stærsta upp- sjávarskip í íslenska flotanum. Er það ekki í fyrsta sinn sem fyrirtækið getur státað af því; það var einnig tilfellið þegar Börkur, sem enn er í flotanum, var keyptur árið 1973. Þá var haft eftir Jóhanni K. Sigurðs- syni, þáverandi útgerðarstjóra Síld- arvinnslunnar, þegar Börkur var væntanlegur til landsins, að skipið væri svo ótrúlega stórt að það liði yf- ir hálfan bæinn þegar það kæmi siglandi fyrir Eyrina. Til gamans má geta þess að Börk- ur er 711 tonn að stærð og gat borið 750 tonn þegar hann kom til lands- ins en getur nú borið 1.150 tonn. Þá er hann 1.200 hestöfl. Til samanburðar er nýja skipið 4.138 brúttótonn og er burðargetan 3.200 tonn en vélaraflið er 7.000 hestöfl með 2.950 hestafla hjálpar- vél. Stærsti harði pakkinn Ráðgert er að Beitir sigli inn Norðfjörð kl. 11 í dag og á heima- síðu SVN eru íbúar hvattir til að leggja leið sína niður á hafnarbakk- ann í miðbænum til að fagna skipinu „enda um að ræða stærsta harða pakka sem Norðfirðingar hafa feng- ið um jól“. Sunnudaginn 27. desem- ber verður móttökuathöfn í skipinu kl. 15 og það verður síðan til sýnis til kl. 17. Ljósmynd/Karl Jóhann Birgisson Beitir Skipið hét áður Gitte Henning og var gert út frá Danmörku. Nýr Beitir til Neskaupstaðar  Stærsta uppsjávarskipið í flotanum mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.