Morgunblaðið - 23.12.2015, Side 34

Morgunblaðið - 23.12.2015, Side 34
34 MESSURum jólin MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 2015 AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Biblíufræðsla Ingólfsstræti 19, laug- ardag kl. 11. Guðsþjónusta kl. 12. Ræðumaður Erling Snorrason. barna- og unglingastarf. AÐVENTKIRKJAN í Vest- mannaeyjum | Guðsþjónusta Breka- stíg 17, laugardag kl. 12. AÐVENTSÖFNUÐURINN á Ak- ureyri | Biblíurannsókn Eiðsvallagötu 14, laugardag kl. 11. Guðsþjónusta kl. 12. Barnastarf. Ræðumaður: Stef- án Rafn Stefánsson AÐVENTSÖFNUÐURINN á Suð- urnesjum | Biblíufræðsla Blikabraut 2, Keflavík laugardag kl. 11. Guðs- þjónusta kl. 12. Ræðumaður Ester Ólafsdóttir. AÐVENTSÖFNUÐURINN í Árnesi | Biblíufræðsla Eyravegi 67, Selfossi, laugardag kl. 10. Guðsþjónusta kl. 11. Ræðumaður Eric Guðmundsson. Barna- og unglingastarf. AÐVENTSÖFNUÐURINN í Hafn- arfirði | Guðsþjónusta Hólshrauni 3, laugardag kl. 11. Ræðumaður Björg- vin Snorrason, Biblíufræðsla kl. 11.50. Barna- og unglingastarf. Um- ræðuhópur á ensku. ÁRBÆJARKIRKJA | Aðfangadag. Hátíðarguðsþjónusta kl. 18. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir altari og prédik- ar. Bergþór Pálsson syngur. Matthías Stefánsson leikur á fiðlu. Kór Árbæj- arkirkju leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinu K. Szklenár. Hátíðarguðs- þjónusta kl. 23. Petrína Mjöll Jóhann- esdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. Martial Nardeau leikur á þverflautu. Einsöngur Þóra Einarsdóttir. Kór Ár- bæjarkirkju leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinu K. Szklenár. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Þór Hauksson þjónar fyrir alt- ari og prédikar. Sólrún Gunnarsdóttir leikur á fiðlu. Kór Árbæjarkirkju leiðir hátíðarsöng undir stjórn Krisztinu K. Szklenár. 26. desember. Jólasöngvar fjölskyld- unnar kl. 11. Petrína Mjöll Jóhann- esdóttir þjónar fyrir altari og prédikar. ÁSKIRKJA | Aftansöngur aðfangadag kl. 18. Lilja Dögg Gunnarsdóttir syng- ur einsöng. Hátíðarmessa Jóladag kl. 14 með ritningarlestrum og jólasöngvum. 26. desember. Hátíðarmessa kl. 11 (útvarpsmessa). Viðar Stefánsson guðfræðingur prédikar. Við allar guðs- þjónusturnar þjónar sr. Sigurður Jóns- son sóknarprestur fyrir altari, Kamm- erkór Áskirkju syngur, Magnús Ragnarsson leikur á orgel og stjórnar söng. Hátíðarguðsþjónusta á hjúkr- unarheimilinu Skjóli kl. 13. Einsöngur Ragnheiður Sara Grímsdóttir. BAKKAGERÐISKIRKJA | Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 17. Sr. Þorgeir Arason, Kristján Gissurarson organisti og Bakkasystur syngja. Ef veður og færð valda messufalli, verð- ur jólaguðsþjónustan í Bakkagerð- iskirkju sunnudaginn 27. des. kl. 14. BESSASTAÐAKIRKJA | Að- fangadagur jóla. Aftansöngur kl. 17. Álftaneskórinn syngur hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Garpur Orri Bergs, fermingardrengur, les jóla- guðspjallið og fermingarbörn aðstoða. Sr. Hans Guðberg prédikar og þjónar fyrir altari. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Álftaneskórinn syngur hátíðartón sr. Bjarna Þorsteinssonar. Sr. Hans Guðberg og Margrét djákni þjóna fyrir altari. Kórinn flytur einnig jólatónlist á undan guðsþjónustunni. BORGARPRESTAKALL | Að- fangadagur. Aftansöngur í Borgarnes- kirkju kl. 18. Miðnæturguðsþjónusta í Borgarkirkju kl.22.30. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta í Borgarneskirkju kl. 14. Hátíðarguðs- þjónusta í Álftártungukirkju kl. 16. Annar jóladagur. Guðsþjónusta í Brák- arhlíð kl. 16.30. Organisti Steinunn Árnadóttir. Prestur Þorbjörn Hlynur Árnason. BRAUTARHOLTSKIRKJA Kjal- arnesi | Aftansöngur jóla aðfangadag kl 17. Sr. Árni Svanur Daníelsson pré- dikar og þjónar fyrir altari. Páll Helga- son leikur á orgelið. Félagar úr Karla- kór Kjalnesinga leiða söng. BREIÐHOLTSKIRKJA | Að- fangadagur jóla. Aftansöngur kl. 18. Prestur Þórhallur Heimisson. Kór Breiðholtskirkju syngur forsöngvari er Marta Guðrún Halldórsdóttir organisti er Örn Magnússon. Jóladagur. Hátíð- armessa kl. 14. Prestur Gísli Jón- asson. Kór Breiðholtskirkju syngur organisti er Örn Magnússon. Annar dagur jóla. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sr. Gísli Jónasson og sr. Þórhallur Heimisson þjóna. Börn úr kirkjustarf- inu syngja og flytja helgileik. BRÆÐRATUNGUKIRKJA | Hátíðar- guðsþjónusta 26. desember kl. 15. Egill Hallgrímsson sóknarprestur ann- ast prestsþjónustuna. Organisti er Jón Bjarnason. BÚSTAÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18 Tónlist í flutningi kórfélaga frá kl. 17:15. Einsöngvari Jó- hann Friðgeir Valdimarsson. Tromp- etleikari Gunnar Óskarsson. Hólm- fríður Ólafsdóttir djákni þjónar ásamt sóknarpresti. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Einsöngur Gréta Hergils Valdimars- dóttir og Edda Austmann. 26. desember. Guðsþjónusta kl. 14. Barna og unglingakórar kirkjunnar syngja undir stjórn Svövu Kristínar Ing- ólfsdóttur. 27. desember. Jólatrésfagnaður sem hefst á helgistund kl. 14. Gengið í kringum jólatré, sveinki og félagar koma í heimsókn. DIGRANESKIRKJA | Aðfangadagur. Barnvæn fjölskyldustund í Digra- neskirkju kl. 15. Sr. Magnús B. Björns- son og María Magnúsdóttir leiða. Góð- gæti fyrir börnin á eftir. Aftansöngur kl. 18. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteins- sonar sungið af kór Digraneskirkju. Prestur Gunnar Sigurjónsson. Org- anisti Sólveig Sigríður Einarsdóttir. Ein- söngur Einar Clausen. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Magnús B. Björnsson prédikar, sr. Gunnar Sigurjónsson þjónar fyrir altari. Organisti Sólveig Sigríður Ein- arsdóttir. 27. desember. Jólastund eldri borgara Digranes- og Hjallakirkju kl. 14. Sr. Magnús B. Björnsson þjónar. Guðrún Dóra Guðnadóttir flytur jólaminningu. Söngvinir, kór eldri borgara í Kópavogi, annast um sönginn. Bjartur Logi Guðnason kórstjóri leikur undir. Eftirá er boðið upp á kaffi og góðgæti. Dómkirkja Krists konungs, Landa- koti | Aðfangadag. Barnamessa kl. 16.30. Jólamessa á pólsku kl. 21. Miðnæturmessa kl. 24. Kórinn syngur frá kl. 23.30. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 10. Jóla- messa á pólsku kl. 13.00. Jólamessa á litháísku kl. 15. Jólamessa á ensku kl. 18. 26. desember. Messa kl. 10.30. Messa á pólsku kl. 13. Messa á spænsku kl. 16. Messa kl. 18. 27. desember. Útvarpsmessa kl. 11. Messa á pólsku kl. 13. Messa á lithá- ísku kl. 15. Messa á ensku kl. 18. DÓMKIRKJAN | Aðfangadagur. Dönsk messa kl. 15. Sr. María Ágústs- dóttir prédikar, Bergþór Pálsson syng- ur. Aftansöngur kl. 18, séra Hjálmar Jónsson prédikar og séra Sveinn Val- geirsson þjónar. Miðnæturmessa kl. 23:30, Karl Sigurbjörnsson biskup prédikar. Hamrahlíðarkórinn. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 11. bisk- up Íslands, frú Agnes M. Sigurð- ardóttir, prédikar og séra Sveinn Val- geirsson þjónar. 26. desember. Messa kl. 11. Karl Sig- urbjörnsson biskup þjónar. EGILSSTAÐAKIRKJA | Fjölskyldu- guðsþjónusta 26. desember kl. 14. Barnakór Egilsstaðakirkju syngur og leiðir almennan safnaðarsöng. Kór- stjóri er Oystein Gjerde og organisti er Torvald Gjerde. Fermingarbörn verða með ljósaþátt. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir þjónar. EGILSSTAÐAKIRKJA | Að- fangadagur. Jólastund barnanna kl. 14. Sr. Ólöf Margrét og leiðtogar sunnudagaskólans leiða stund fyrir yngstu kynslóðina. Aftansöngur kl. 18. Sr. Ólöf Margrét Snorradóttir. Kór Eg- ilsstaðakirkju. Náttsöngur kl. 23. Ein- söngur: Þorbjörn Rúnarsson. Sr. Þor- geir Arason. Kór Egilsstaðakirkju. Annar í jólum. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Ljósaþáttur fermingarbarna. Sr. Sigríður Rún Tryggvadóttir. Barnakór Egilsstaðakirkju. Guðsþjónusta á Hjúkrunarheimilinu Dyngju kl. 15. Org- anisti við allar athafnir, Torvald Gjerde. EIÐAKIRKJA | Aðfangadagur. Nátt- söngur kl. 23. Sr. Vigfús I. Ingvarsson, Kristján Gissurarson organisti og Kór Eiðakirkju. FELLA- og Hólakirkja | Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prest- ur Svavar Stefánsson. Einsöngur Krist- ín Ragnhildur Sigurðardóttir. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Prestur Guðmundur Karl Ágústsson. Einsöngur Sólrún Bragadóttir. Jóladagur: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur Guðmundur Karl Ágústs- son. Arnhildur Valgarðsdóttir organisti og kór kirkjunnar annast tónlist í öllum athöfnum ásamt auglýstu tónlist- arfólki. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði | Að- fangadagur: Aftansöngur kl.18, kór Frí- kirkjunnar syngur undir stjórn Arnar Arnarsonar. Organisti Skarphéðinn Þór Hjartarson, bassaleikari Guðmundur Pálsson, einsöngur Kirstín Erna Blön- dal, prestur Einar Eyjólfsson. Jóla- söngvar á jólanótt kl.23.30. Jólakvar- tett Fríkirkjunnar syngur. Jóladagur, hátíðarguðþjónusta kl. 13. Krílakórinn syngur ásamt kirkjukórn- um. Prestur Sigríður Kristín Helgadótt- ir. FRÍKIRKJAN Kefas | Hátíðarstund frá kl. 15.30 - 16.30 á aðfangadag. Sungnir verða jólasöngvar og -sálmar auk þess sem Sylvía Rún Guðnýj- ardóttir, Emil Hreiðar Björnsson og Íris Lind Verudóttir verða með tónlistar- atriði. Brynjar Ingi Narfason, Arney Helga og Rakel Birta Ármannsdætur spila jólalög á blokkflau. Pétur Er- lendsson verður með hugleiðingu. FRÍKIRKJAN Reykjavík | Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 18. Nat- halía Druzin Halldórsdóttir syngur ein- söng. Sönghópurinn við Tjörnina syngur og leiðir safnaðarsöng undir stjórn Gunnars Gunnarssonar. Sr. Hjörtur Magni þjónar fyrir altari. Mið- nætursamvera kl.23:30. Páll Óskar og Monika Abendroth ásamt strengja- sveit. Sr. Hjörtur Magni talar til við- staddra. Sönghópur Fríkirkjunnar ásamt Gunnari Gunnarssyni. Jóladagur Hátíðarguðsþjónusta kl.14. Egill Ólafsson syngur. Sr. Hjörtur Magni, Sönghópur Fríkirkjunnar ásamt Gunnari Gunnarssyni. GARÐAKIRKJA | Miðnæturguðs- þjónusta aðfangadag kl. 23.30. Sr. Jóna Hrönn Bolladóttir þjónar. Særún Harðardóttir syngur einsöng. Organisti Jóhann Baldvinsson. Garpsdalskirkja | Hátíðarguðsþjón- usta 26. desember kl. 17. Prestur Jó- hanna Sigmarsdóttir. Organisti Viðar Guðmundsson. Kór Reykhóla- prestakalls syngur og leiðir söng. GRAFARVOGSKIRKJA | Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 18. Sr. Vigfús Þór Árnason, Kór kirkjunnar og Stúlknakór Reykjavíkur. Einsöngur Eg- ill Ólafsson. Fiðla Greta Salóme Stef- ánsdóttir. Aftansöngnum verður sjón- og útvarpað beint. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23.30. Sr. Sigurður Grét- ar Helgason. Félagar úr Kammerkór kirkjunnar. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Kór kirkjunnar. Einsöngur: Lilja Guð- mundsdóttir. 26. desember. Skírnarstund kl. 11. Sr. Sigurður Grétar Helgason. Stúlkna- kór Reykjavíkur. 27. desember Kyrrðar- og íhug- unarstund á jólum kl. 11. Sr. Arna Ýrr Sigurðardóttir. Organisti í jólamessum er Hákon Leifsson. GRAFARVOGUR - KIRKJUSELIÐ Í SPÖNG | Aftansöngur aðfangadag kl. 18. Sr. Guðrún Karls Helgudóttir pré- dikar og þjónar fyrir altari. Vox Populi syngur. Einsöngur Margrét Eir. Org- anisti Hilmar Örn Agnarsson. GRENSÁSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Kirkjukór Grens- áskirkju syngur. Organisti Ásta Har- aldsdóttir. Prestur Ólafur Jóhannsson. Miðnæturguðsþjónusta kl. 23.30. Söngkonur úr söngskólanum Domus vox syngja, skólastjóri Margrét J. Pálmadóttir. Organisti Ásta Haralds- dóttir. Prestur Ólafur Jóhannsson. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Kirkjukór Grensáskirkju syngur. Organisti Ásta Haraldsdóttir. Prestur Guðný Hallgrímsdóttir. 26. desember. Jólaguðsþjónusta hjá kirkju heyrnarlausra kl. 14. Táknmáls- kórinn leiðir söng. Organisti Ásta Har- aldsdóttir. Prestur Brynja Vigdís Þor- steinsdóttir. Jólakaffi að lokinni guðsþjónustu. 27. desember. Helgistund með alt- arisgöngu kl. 11. GRINDAVÍKURKIRKJA | Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 18. Kór Grindavíkurkirkju syngur undir stjórn Douglas A Brotchie. Miðnæturmessa kl. 23.30. Sönghópur kirkjunnar syng- ur undir stjórn Bjarts Loga Guðnason- ar organista. Jóladagur. Hátiðarmessa í Víðihlíð, dvalarheimili aldraða, kl. 11. Kór Grindavíkurkirkju syngur. Stjórnandi Bjartur Logi Guðnason. GRUND dvalar- og hjúkrunarheim- ili | Aðfangadagur Aftansöngur með hátíðartóni séra Bjarna kl. 16. Séra Auður Inga Einarsdóttir þjónar. Fé- lagar úr Barbörukórnum í Hafnarfirði leiða söng ásamt félögum úr Grund- arkórnum undir stjórn Kristínar Waage organista. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Séra Auður Inga Einarsdóttir þjón- ar. Einsöngvari er Erna Hlín Guðjóns- dóttir. Grundarkórinn leiðir söng undir stjórn Kristínar Waage organista. GUÐRÍÐARKIRKJA í Grafarholti | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prestur Karl V. Matthíason. Organisti Hrönn Helgadóttir og Kristjana Helga- dóttir leikur á þverflautu. Kirkjukór Guðríðarkirkju syngur. Einsöngvari Eg- ill Árni Pálsson. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur Karl V.Matthíason. Organisti Hrönn Helgadóttir og Kristjana Helga- dóttir spilar á þverflautu. Kirkjukór Guðríðarkirkju syngur. 27. desember. Vængjamessa kl. 20. Sameiginleg messa Árbæjarkirkju, Grafarvogs- og Grafarholtskirkju. Prestar Karl V.Matthíason, Arna Ýr Sigurðardóttir og Petrína Mjöll Jóhann- esdóttir. Karl og kona deila með okkur reynslu sinni. Tónlist í umsjá Ástvald- ar Traustasonar og Ásbjargar Jóns- dóttur söngkonu. HAFNARFJARÐARKIRKJA | Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 18. Prest- ur Jón Helgi Þórarinsson. Organisti Guðmundur Sigurðsson. Barbörukór- inn syngur. Einsöngvari Rakel Edda Guðmundsdóttir. Miðnæturguðs- þjónusta kl. 23.30. Prestur Þórhildur Ólafs. Organisti Douglas A. Brotchie. Einsöngvari Ágúst Ólafsson. Jóladagur. Hátíðarmessa kl. 14. Prestur Þórhildur Ólafs. Organisti Guð- mundur Sigurðsson. Barbörukórinn syngur. Einsöngvari Ásgeir Eiríksson. Hátíðarguðsþjónusta á Sólvangi kl. 15:30. Prestur Þórhildur Ólafs. Org- anisti Guðmundur Sigurðsson. Fé- lagar úr Barbörukórnum syngja. 26. Desember. Fjölskylduguðsþjón- usta kl. 11. Barna- og unglingakór Hafnarfjarðarkirkju syngur. Stjórnandi Helga Loftsdóttir. Píanóleikari Anna Magnúsdóttir. Prestur Jón Helgi Þór- arinsson. Organisti Douglas A. Brotc- hie. HALLGRÍMSKIRKJA | Að- fangadagur. Aftansöngur kl. 18. Dr. Sigurður Árni Þórðarson. Mótettukór- inn syngur, stjórnandi Hörður Áskels- son. Barna- og unglingakór Hallgríms- kirkju syngur, stjórnandi Ása Valgerður Sigurðardóttir. Organisti Björn Steinar Sólbergsson. Orgelleikur á undan at- höfn. Guðsþjónusta á jólanótt kl. 23:30. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Schola cantorum syngur, stjórnandi og organisti Hörður Áskelsson. Ein- söngur Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir. Daði Kolbeinsson leikur á óbó. Org- elleikur á undan athöfn. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir. Mótettukórinn syngur. Organisti Björn Steinar Sól- bergsson. Eingöngur Agnes Thor- steins. Annar í jólum. Hátíðarmessa kl. 14. Dr. Sigurður Árni Þórðarson. Mótettukórinn syngur. Organisti Hörð- ur Áskelsson. 27. des. Jólasöngvar kl. 11. Dr. Sigurður Árni Þórðarson. Mótettukórinn syngur. Organisti Hörð- ur Áskelsson. Ensk messa kl. 14 í umsjá sr. Bjarna Þórs Bjarnasonar. HAUKADALSKIRKJA | Hátíðarguðs- þjónusta 26. desember kl. 13.30. Prestur Egill Hallgrímsson. Organisti er Jón Bjarnason. HÁTEIGSKIRKJA | Aðfangadagur. Aftansöngur kl. 18. Örnólfur Krist- jánsson og Helga Steinunn Torfadóttir leika á selló og fiðlu frá kl. 17:30. Guja Sandholt syngur einsöng. Kór Háteigskirkju syngur. Organisti Kári Allansson. Sr. Helga Soffía Konráðs- dóttir prédikar og sr. Eiríkur Jóhanns- son þjónar fyrir altari. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Flutt verður Messa eftir Charles Gounod. Félagar úr Kór Háteigskirkju syngja. Organisti Kári Allansson. Prestur sr. Eiríkur Jóhannsson. Annar í jólum. Fjölskylduguðsþjónusta kl. 14. Ballerínur úr Ballettskóla Eddu Scheving dansa undir stjórn Brynju Scheving. Fjölskylda Örnólfs Kristjáns- sonar leikur á strengjahljóðfæri. Fé- lagar úr Kór Háteigskirkju syngja. Org- anisti Kári Allansson. Prestur sr. Helga Soffía Konráðsdóttir. Hátúnsheimilið | Jólaguðsþjónusta í Betri stofunni kl. 15 á aðfangadag. Sr. Kristín Þórunn Tómasdóttir þjónar og prédikar, Arngerður María Árnadóttir og Elma Atladóttir leiða söng. Með- hjálpari er Kristinn Guðmundsson. HJALLAKIRKJA Í Ölfusi | Hátíð- armessa Annan jóladag kl. 14. Hátíð- arsöngur Bjarna Þorsteinssonar. Kór Þorlákskirkju. Organisti Miklos Dalmay. Baldur Kristjánsson og Guð- mundur Brynjólfsson þjóna fyrir altari. Meðhjálpari Sigurður Hermannsson. HJALLAKIRKJA Kópavogi | Að- fangadagur. Jólastund barnanna kl. 16 í umsjón prestanna og organista. Helgileikur barna úr kirkjustarfinu, brúðuleikhús og söngur. Aftansöngur kl. 18. Hátíðartón sr. Bjarna Þor- steinssonar flutt. Prestar kirkjunnar, Sigfús Kristjánsson og Steinunn Arn- þrúður Björnsdóttir þjóna. Kór Hjalla- kirkju syngur. Organisti Guðný Ein- arsdóttir. Snorri Snorrason syngur einsöng. Ari Bragi Kárason leikur á trompet. Guðný og Ari Bragi leika tón- list frá 17.30. Jóladagur. Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Hátíðartón sr. Bjarna Þorsteins- sonar flutt. Kór Hjallakirkju syngur. Orð dagsins Vitnisburður Jó- hannesar Jóh. 1 Hólskirkja

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.