Morgunblaðið - 23.12.2015, Side 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 23. DESEMBER 2015
20.00 Fólk með Sirrý Góðir
gestir koma í mannlegt
spjall hjá Sirrý.
20.45 Lög og réttur Upplýs-
andi þættir um lögfræði
fyrir almenning.
21.00 Mannamál: Bubbi
Morthens 1 Viðtöl við
kunna Íslendinga.
21.30 Tiasha og Atreye:
Ættleiddar frá Indlandi
Heimildarmynd um ætt-
leiddar systur frá Indandi.
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Everybody Loves
Raymond
08.20 Dr. Phil
09.00 Kitchen Nightmares
09.50 Secret Street Crew
10.40 Pepsi MAX tónlist
12.20 The Good Wife
13.05 Parks & Recreation
13.30 Black-ish
13.55 Dr. Phil
14.35 The Biggest Loser
16.00 The Voice
17.30 The Good Wife
18.15 The Seven Year
Hitch
19.50 The Breakfast Club
Fimm ólíkir unglingar
kynnast þegar þau eru öll
látin sitja eftir í skólanum
og komast að því að þeir
eiga meira sameiginlegt en
þá grunaði.
21.30 New in Town Ung
kona frá Miami fær deild-
arstjórastöðu hjá fyrirtæk-
inu sínu í smábæ í Minne-
sota þar sem lífið er allt
öðruvísi en hún hefur van-
ist.
23.10 The 13th Tale Jóla-
myndin frá BBC þetta árið
segir sögu rithöfundarins
Vida Winter sem afhjúpar
í meira lagi drauga for-
tíðar sinnar. Líf hennar
hefur alltaf verið sveipað
leyndarhjúp en í viðtali við
blaðamann ákveður hún að
afhjúpa leyndardóma fjöl-
skyldu sinnar sem er í
meira lagi óhugnanleg
saga.
00.40 Mickey Blue Eyes
02.25 Law & Order: SVU
03.10 Fargo
03.55 The Late Late Show
with James Corden
SkjárEinn
ANIMAL PLANET
15.25 Ten Deadliest Snakes
16.20 Yankee Jungle 17.15 Tan-
ked 18.10 Shamwari 19.05 Tree-
house Masters 20.00 Yankee
Jungle 20.55 Ten Deadliest Sna-
kes 21.50 Gator Boys 22.45 Call
of the Wildman 23.40 Yankee
Jungle
BBC ENTERTAINMENT
16.00 Top Gear 16.55 The Gra-
ham Norton Show 17.40 Point-
less 19.10 QI 20.10 Wayne Roo-
ney: The Man Behind the Goals
21.00 Michael McIntyre Live and
Laughing 21.50 Bad Robots
22.40 QI 23.40 Top Gear
DISCOVERY CHANNEL
15.30 How Do They Do It? 10
with Jo Roislien 16.00 Alaska
17.00 Auction Hunters 17.30
Outback Truckers 18.30 Fast N’
Loud 19.30 Wheeler Dealers
20.30 Predators Up Close with
Joel Lambert 21.30 Catching
Monsters 22.30 Yukon Men
23.30 Mythbusters
EUROSPORT
15.30 Le Mans 16.30 Football
17.30 Tour De France 18.30
Sports Insiders 19.00 Swimming
20.00 Athletics 21.00 Cycling
22.00 Tennis 23.00 Formula E
23.30 Watts
MGM MOVIE CHANNEL
14.25 Ulee’s Gold 16.15 Cutter’s
Way 18.00 Final Combination
19.30 Wild Orchid 2: Two Shades
Of Blue 21.15 Playing Mona Lisa
22.50 Last Rites
NATIONAL GEOGRAPHIC
14.27 Wild Colombia 15.20
Highway Thru Hell 16.15 Filthy
Riches 17.10 Ice Road Rescue
18.05 Ultimate Airport Dubai
19.00 Science Of Stupid 19.50
Caught in the Act 20.00 Man v
Viral 20.46 Animals Gone Wild
21.00 How to Win at Everything
21.42 Wild Colombia 22.00 Ice
Road Rescue 22.36 Wild Menu
23.00 Air Crash Investigation
23.30 Caught in the Act 23.55
Man v Viral
ARD
15.10 Nashorn, Zebra & Co
16.00 Tagesschau 16.15 Brisant
17.00 Gefragt – Gejagt 17.50
Heiter bis tödlich – Hubert und
Staller 19.00 Tagesschau 19.15
FilmMittwoch im Ersten: Konrad
und Katharina 20.45 Um Him-
mels Willen – Das Wunder von Fa-
tima 22.15 Tagesthemen 22.45
Ein Fall für Annika Bengtzon –
Kalter Süden
DR1
15.15 En juleromance 17.00
Smagen af et juleeventyr – Grant-
ræet 17.30 TV avisen med Spor-
ten 18.00 Jul hos Mette Blomst-
erberg 18.30 Absalons
Hemmelighed 19.00 Bonderøven
holder jul 19.30 Den store jule-
og nytårsbagedyst 20.30 TV av-
isen 20.55 The Holiday 23.00
Stor opstandelse
DR2
15.00 Hairy Bikers og julens tolv
dage 16.00 Alletiders julehits
17.05 Husker du … Julespecial
18.00 Rytteriet: Vi kører den ind
med penis 18.10 Den sorte
snogs juleeventyr 18.55 Life of
Brian 20.30 Homeland V 21.30
Deadline 22.00 Hallo, Syrien!
Opkald fra flugtruten 22.30 The
Guard
NRK1
15.05 Liberty åpner dørene
15.50 Dankerts jul 16.15 Filmav-
isen – julespesial 16.25 Øyeblikk
fra Norge Rundt 16.30 Oddasat –
nyheter på samisk 16.50 Det
søte juleliv 17.05 Julekongen
17.30 Distriktsnyheter Østlands-
sendingen 18.00 Dagsrevyen
18.35 Væråret 2015 19.20
Kvelden før kvelden 22.00 Kveld-
snytt 22.15 Love Actually
NRK2
15.15 Med hjartet på rette sta-
den 16.00 Derrick 17.00 Dags-
nytt atten 18.05 Munter mat
18.45 Sølvguttene bak matros-
dressene 19.15 Eventyrlige hus
19.55 Familiearven 20.35 Vil-
helm Erobraren 22.00 Norske
byggeklosser
SVT1
15.25 Gomorron Sverige sam-
mandrag 15.50 Jul hos Mette
Blomsterberg 16.20 Strömsö
17.30 Regionala nyheter 17.45
Julkalendern: Tusen år till julafton
18.00 Julstök med Lasse Kronér
18.30 Rapport 19.00 Julstök
med Lasse Kronér 22.00 Karl
Johan 22.35 Världens bästa ve-
terinär – julspecial 23.25 En
pysslig jul
SVT2
15.05 104 dagar 16.05 Fågl-
arnas ö 16.30 Oddasat 16.45
Uutiset 17.00 Björnen Baloo på
riktigt 18.00 Vem vet mest?
18.30 Profilerna 19.00 Life in
squares 20.00 Aktuellt 21.00
Sportnytt 21.15 Guy Martin – På
båge genom Indien 22.00 Kött-
berget checkar ut – teckensp-
råkstolkat 23.00 Vem vet mest?
23.30 Malmen finns ändå där
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Jólakveðjur Hugljúf
tónlist og myndbrot.
Endurt. allan sólarhringinn.
08.00 KrakkaRÚV
10.40 Herra Fnykur (Mr.
Stink) Bresk sjónvarps-
mynd byggð á sögu eftir
David Walliams út Little
Britain. Chloe er einmana
stelpa sem dag einn hittir
illa lyktandi umrenning og
leyfir honum að búa í garði
fjölskyldunnar. (e)
11.40 Falið lífríki – Dvergap-
ar (Hidden Kingdom) (e)
12.30 Fía fóstra (Nanny
McPhee) (e)
14.05 Jólatónleikar í Vín-
arborg 2103 (e)
15.35 Jólavaka RÚV (e)
16.50 Jólin hjá Claus Dalby
(Jul hos Claus Dalby) (e)
17.05 Jólin hjá Claus Dalby
(Jul hos Claus Dalby) (e)
17.15 Jessie Ævintýri
sveitastelpu sem flytur til
New York til að láta
drauma sína rætast en end-
ar sem barnfóstra fjögurra
barna.
17.40 Táknmálsfréttir
17.50 KrakkaRÚV
17.51 Jólin með Jönu Maríu
Jana María Guðmunds-
dóttir leiðir okkur í gegnum
jólaundirbúninginn.
18.00 Jól í Snædal Talsett,
norskt jólaleikrit.
18.25 Tímaflakkið Danskt
jóladagatal.
18.50 Krakkafréttir
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.15 Norræn jólaveisla
2015 Árleg jólatónlist-
arveisla danska rík-
isútvarpsins.
22.00 Tíufréttir
22.15 Veðurfréttir
22.20 Serendipity (Vegir
ástarinnar) Rómantísk
gamanmynd um par sem
hittist eftir margra ára að-
skilnað. (e)
23.50 Quantum of Solace
(Svolítil huggun) James
Bond er fengið það hlutverk
að stöðva alræmdan glæpa-
hring. Á sama tíma gengur
hann eigin erinda í hefnd-
arskyni. (e)
01.35 Kastljós (e)
02.05 Fréttir
02.20 Dagskrárlok
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.00 The Middle
08.25 Anger Management
08.50 Fr. With Better Lives
09.15 B. and the Beautiful
09.35 Doctors
10.20 Spurningabomban
11.05 Sullivan & Son
11.25 Jól hjá Jamie Oliver
11.50 Grey’s Anatomy
12.35 Nágrannar
13.00 Big Time Rush
13.25 Nashville
14.55 Jólatónleikar með KK
og Ellen
16.20 White Collar
17.05 Jóladagatal Skoppu
og Skrítlu
17.15 B. and the Beautiful
17.40 Nágrannar
18.05 Simpson-fjölskyldan
18.30 Fréttir
18.47 Íþróttir
18.55 Ísland í dag
19.20 Víkingalottó
19.25 Jólagestir Björgvins
Upptaka frá tónleikum
frá12. des. síðastliðnum.
21.10 National Lampoon’s
Christmas Vacation Það
eina sem Clark Griswold
dýrkar meira en ferðalög
með fjölskyldunni er að
halda jólin hátíðleg
.22.45 Fjórar jólahátíðir
(Four Christmases) Vince
Vaughn og Reese Wit-
herspoon leika par sem
neyðist til að heimsækja
fjölskyldu sína á jólunum.
00.15 Veronica Mars
02.00 Atvinnum. okkar
02.40 NCIS
03.25 Stalker
04.10 Simpson-fjölskyldan
04.35 Jólatónleikar með KK
og Ellen
06.30/14.15 1D: This is Us
08.05/15.50 Decoy Bride
09.35/17.20 Harry Potter
and the Order of Phoenix
11.55/19.40 Eat Pray Love
22.00/03.15 Social Netw.
24.00 The Kids are Alright
01.40 Haywire
18.00 Jólakveðjur Jóla-
kveðjur og dillandi jóla-
tónlist
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
15.24 Svampur Sveinsson
15.49 Rasmus Klumpur
15.55 UKI
16.00 Lukku láki
16.23 Kalli á þakinu
16.47 Hvellur keppnisbíll
17.00 Brunabílarnir
17.24 Skógardýrið Húgó
17.49 Ævintýraferðin
19.05 Fuglaborgin
10.00 Atalanta – Napoli
11.40 Sampd. – Palermo
13.20 Ítölsku mörkin
13.45 R. Mad. – R. Vallec.
15.25 Spænsku mörkin
15.55 Keflavík – Stjarnan
17.45 San Antonio – LA
19.35 Ölli
20.40 Körfuboltakvöld
22.10 F1 Abu Dhabi
00.30 UFC 194
11.30 Chelsea – S.land
13.10 Pr. League Review
14.05 Man. Utd. – Norwich
15.45 South. – Tottenham
17.25 Birm.ham – Cardiff
19.05 Footb. League Show
19.35 Newc. – Aston Villa
21.15 Watford – Liverpool
22.55 Messan
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Hreinn Hákonarson flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Árla dags. Tónlist að morgni
dags.
07.30 Fréttayfirlit.
07.31 Morgunvaktin.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Jólakveðjur. Almennar kveðjur.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Jólakveðjur. Almennar kveðjur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Jólakveðjur. Almennar kveðjur.
11.00 Fréttir.
11.03 Jólakveðjur. Almennar kveðjur.
12.00 Fréttir.
12.02 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir.
13.00 Jólakveðjur. Almennar kveðjur.
14.00 Fréttir.
14.03 Jólakveðjur. Almennar kveðjur.
15.00 Fréttir.
15.03 Jólakveðjur. Almennar kveðjur.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Jólakveðjur. Almennar kveðjur.
17.00 Fréttir.
17.03 Jólakveðjur. Almennar kveðjur.
18.00 Kvöldfréttir.
18.17 Jólakveðjur. Almennar kveðjur.
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Jólakveðjur. Almennar kveðjur.
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Jólakveðjur. Almennar kveðjur.
24.00 Fréttir.
00.05 Jólakveðjur. Almennar kveðjur.
01.00 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Gullstöðin
21.10 Stelpurnar
23.40 Fóstbræður
Einu sinni voru a.m.k. þrír
þættir á dagskrá útvarpsins
þar sem tekið var við bréfum
með kveðjum til vina og
vandamanna, þau lesin upp og
síðan var spilað lag sem bréf-
ritari óskaði eftir. Þetta voru
Lög unga fólksins, Óskalög
sjúklinga og Óskalög sjó-
manna. Í síðarnefnda þætt-
inum voru gjarnan spiluð sjó-
mannalög eins og Stolt siglir
fleyið mitt eða Á sjó. Talsvert
minna framboð var af lögum
um veikt fólk og því voru í
Óskalögum sjúklinga ýmist
spiluð hressandi lög sem áttu
að létta lund eða skelfilega
sorglegar harmakviður um að
lífið væri einn samfelldur
táradalur frá upphafi til enda.
Langskemmtilegasti þátt-
urinn var Lög unga fólksins.
Þar voru spiluð vinsæl lög og
svo voru kveðjurnar óskap-
lega spennandi. Mikið hlaut
að vera gaman að vera ung-
lingur sem fékk sjúklegar
stuðkveðjur eða æðislega
klístraðar rennblautar ástar-
kveðjur í útvarpi. Ég vonaði
að þegar unglingsárin rynnu
upp myndi ég fá a.m.k. eina
svoleiðis kveðju, en þegar
þeim aldri var náð voru út-
sendingar Rásar 2 byrjaðar
og lognuðust Lög unga fólks-
ins út af.
Mér hefur alltaf fundist
heilmikil upphefð í að fá
kveðju í útvarpi. Í áratugi
hafa verið lesnar jólakveðjur í
Ríkisútvarpinu á Þorláks-
messu, en einu kveðjurnar
sem ég hef fengið þar eru frá
þeim sem senda „landsmönn-
um öllum hugheilar jólakveðj-
ur“.
Þetta orð, „hugheilar“, er
nánast eingöngu notað í þessu
samhengi. Það er synd, því
þetta er fínasta orð. En í dag
hlýtur að vera komið að mér
að fá persónulega kveðju í
jólakveðjum Ríkisútvarpsins.
Hún má gjarnan vera hugheil.
Hugheilar jóla-
kveðjur óskast
Ljósvakinn
Anna Lilja Þórisdóttir
Morgunblaðið/Arnaldur
Útvarpskveðjur Heyrast nú
nánast bara á Þorláksmessu.
Erlendar stöðvar
Omega
16.00 Billy Graham
17.00 Á g. m. Jesú
18.00 Maríusystur
18.30 Bill Dunn
22.00 Michael Rood
23.00 Kvikmynd
24.00 Joyce Meyer
00.30 C. Gosp. Time
19.00 Benny Hinn
19.30 Joyce Meyer
20.00 Ísrael í dag
21.00 kv. frá Kanada
17.50 Fresh Off the Boat
18.15 Sullivan & Son
18.40 Top 20 Funniest
19.30 One Big Happy
19.55 Schitt’s Creek
20.20 Mayday: Disasters
21.05 Last Ship
21.50 Last Man on Earth
22.35 Discovery Atlas
23.35 Flash
00.20 Arrow
01.05 One Big Happy
01.30 Schitt’s Creek
01.55 Mayday: Disasters
02.45 Last Ship
03.30 Last Man on Earth
Stöð 3