Morgunblaðið - 19.01.2016, Page 9
FRÉTTIR 9Innlent
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 19. JANÚAR 2016
SMÁRALIND • 2 HÆÐ
SÍMI 571 3210
Dömukuldaskór
Verð 14.995
Stærðir 36-42
Gæða kuldaskór
-Mjúkt leður
-Loðfóður
-Stamur sóli (anti-slippery)
Bæjarlind 6, sími 554 7030
Við erum á facebook
Str. 44-56/58
Áður 15.900.-
Núna 7.950.-
Útsala -Kápur
FERÐAFÉLAG ÍSLANDS
Mörkinni 6 | 108 Reykjavík | S: 568 2533 | www.fi.is
www.fi.is
Kynning á ferðu
m
í Ferðaáætlun F
Í 2016
Myndakvöld
Ferðafélags Íslands
Miðvikudagskvöld 20. janúar kl. 20 í sal FÍ
Þátttaka ókeypis
- Allir velkomnir
40–60%
afsláttur
Sparidress - Sumaryfirhafnir - Peysur - Blússur - Bolir
Laugavegi 63 • S: 551 4422
STÓRÚTSALA
Frábærar vetraryfirhafnir
og gæðadömufatnaður
Enn meiri afsláttur - 40-60% afsláttur
www.laxdal.is
Benedikt Bóas
benedikt@mbl.is
Þóroddur F. Þóroddsson, formaður
skíðagöngufélagsins Ullar, segir al-
gjöra sprengingu hafa orðið í skíða-
gönguíþróttinni hér á landi. Hlaup-
arar og hjólreiðafólk sem eru að
undirbúa sig fyrir þátttöku í Land-
vættunum séu dugleg að æfa sig í
skíðagöngu. Ullur á um 45 fer-
metra skála í Bláfjöllum sem er
fyrir löngu orðinn of lítill. Þór-
oddur segir að nýliðanámskeið Ull-
ar verði æ vinsælli enda sé betra
að vera með réttu tæknina frá
byrjun.
„Það er hálfgert skíðagönguæði á
Íslandi. Margir sem eru að fara í
Landvættirnar, bæði hlauparar og
hjólreiðamenn, eru að undirbúa sig.
Sú keppni er að verða stærri og
stærri,“ segir Þóroddur. Í Land-
vættunum þarf að klára fjórar
krefjandi þrautir á 12 mánuðum;
Bláa lóns hjólreiðarnar, Fossa-
vatnsgönguna, Jökulsárhlaupið og
Urriðavatnssundið.
Vantar betri aðstöðu
Þóroddur segir félagið illa í
stakk búið til að taka á móti allri
þessari fjölgun.
„Það er mikil ánægja með byrj-
endanámskeiðið þar sem farið er
ofan í grunnatriðin. Við erum með
nokkra hópa á byrjendanámskeið-
um. Í kvöld [í gær] erum við með
tvo hópa, einn á morgun [í dag],
síðan eru 50 í æfingum á miðviku-
dag og aðrir 50 á fimmtudag. Svo
eru einkaaðilar, 80-100 manns, með
æfingaprógramm. Þetta er algjör
sprenging.
Við höfum um 45 fermetra skála
sem er sprunginn fyrir löngu. Það
koma um 200 manns til okkar á
nokkrum klukkutímum. Skammt
frá erum við með gám þar sem fólk
getur smurt skíðin. Hann er oft
þéttsetinn,“ segir Þóroddur.
„Þetta er algjör sprenging“
Skíðagönguæði
gengur yfir landið
Skíðagöngu-
skáli Ullar þéttset-
inn 200 manns
verða á námskeið-
um í vikunni
Morgunblaðið/Golli
Formaður Þóroddur F. Þóroddsson er formaður skíðagöngufélagsins Ullar.
Æfingabúðir Um 200 manns munu kynna sér grunnatriðin í skíðagöngu í vikunni. Algjör sprengja er í skíðagöngu
hér á landi enda útivera og hressandi hreyfing heillandi. Aðstöðuleysi er farið= að hrjá skíðagöngufélagið Ull.
mbl.is