Morgunblaðið - 05.03.2016, Blaðsíða 44
MIKILL FJÖLDI
NÝBYGGINGA
VÆNTANLEGUR
Í SÖLU
UPPLÝSINGAR
HJÁ
SÖLUMÖNNUMMagnea S.
Sverrisdóttir
lögg. fasteignasali
Sala fasteigna frá
588 9090 . www.eignamidlun.is . Grensásvegi 11 . 108 Reykjavík
Guðlaugur I.
Guðlaugsson,
lögg. fasteignasali
Brynjar Þ.
Sumarliðason,
BSc í viðskiptafr.,
aðstoðarm. fast.s.
Ásdís H.
Júlíusdóttir
ritari
Reynir Björnsson
lögg. fasteignasali
Mjög glæsileg og góð 152 fm íbúð á 4. hæð í lyftuhúsi, stórar yfirbyggðar
svalir til norðurs, glæsilegt útsýni og góðar svalir til suðurs. Vandaðar
innréttingar og gólfefni og tvö stæði í bílageymslu. V. 64 m. 2753
Eignin verður sýnd mánudaginn 7. mars milli kl. 17:30 og kl. 18:00.
LANGALÍNA 2, 210 GBÆ
ÍBÚÐ MERKT 04-04
Sjarmerandi og frábærlega staðsett
168,2 fm endaíbúð á 3. hæð með
stofu/skála á 4. hæð, við Skólavörðustíg
í Reykjavík. Glæsilegt útsýni, tvennar
svalir, stórar stofur og vandaðar innréttingar. V. 75 m. 9086
Eignin verður sýnd þriðjudaginn 8. mars milli kl. 17:15 og kl. 17:45.
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 8, 101 RVK
ÍBÚÐ MERKT 04-01
Gott og velskipulagt 6-7 herbergja einbýlishús á tveimur hæðum með
sambyggðum tvöföldum bílskúr. Húsið skiptist í tvær hæðir, á jarðhæð er
anddyri, þvottahús, stórt svefnherbergi, salerni, stofa, borðstofa og eldhús.
Efrihæðin skiptist í þrjú (fjögur) svefnherbergi, stórt sjónvarpsherbergi/stofa
og baðherbergi. Innangengt er úr þvottahúsi í tvöfaldan bílskúr sem er með
herbergi. V. 61 m. 4330
Eignin verður sýnd mánudaginn 7. mars milli kl. 17:15 og kl. 17:45.
MIÐHÚS 31, 112 RVK
Fallegt og vel skipulagt 160 fm einbýlishús á tveimur hæðum ásamt sérstæð-
um bílskúr efst í botnlanga við Sogaveg 206 í Reykjavík. Húsið hefur töluvert
verið endurnýjað síðustu ár og er neðri hæðin mikið standsett. Fallegur gró-
inn og skjólgóður suður garður. Tvö baðherbergi eru í húsinu. V. 59,9 m.
9332
Eignin verður sýnd sunnudaginn 6. mars milli kl. 13:00 og kl. 14:00.
SOGAVEGUR 206 - EINBÝLI Í REYKJAVÍK
OPIÐ
HÚS
Falleg og vel staðsett 89,1 fm neðri
sérhæð ásamt 22,8 fm bílskúr við Melás
5 í Garðabæ. Auk þess fylgir eigninni, sem er ekki skráð hjá Þjóðskrá Íslands,
stór ca 25 fm sólskáli. V. 35,9 m. 9048
Eignin verður sýnd þriðjudaginn 8. mars milli kl. 17:15 og kl. 17:45.
MELÁS 5, 210 GBÆ - NEÐRI HÆÐ
OPIÐ
HÚS
Mjög glæsilegt og vandað 238,3 fm parhús á tveimur hæðum, með inn-
byggðum bílskúr, við Lindasmára í Kópavogi. Eignin er björt og innréttuð á
fallegan máta með stórum stofum, rúmgóðum svefnherbergjum og verönd-
um til austurs, suðurs og vesturs. V. 74,9 m. 9435
Eignin verður sýnd mánudaginn 7. mars milli kl. 17:15 og kl. 17:45.
LINDASMÁRI 16, 201 KÓPAVOGI
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
OPIÐ
HÚS
171,1 fm einbýlishús ásamt 38,9 fm bílskúr. Húsið er selt
í núverandi ástandi þ.e.án gólfefna, innréttinga og tækja.
(tilbúið til innréttinga). Gott skipulag. Allt að fjögur svefn-
herb á hæðinni og stór stofa, eldhús, bað og þvottur. Í
kjallara sem er ca 37,5 fm eru tvö gluggalaus rými. Húsið
er til afhendingar við kaupsamning. V. 47 m. 9431
ARATÚN 42
210 GARÐABÆ
Glæsilegt fullbúið endaraðhús að mestu á einni hæð
samtals 202,5 fm m. innb. 27,6 fm bílskúr. Allt að fjögur
svefnherb. Vandaðar innréttingar, parket og flísar. Rúm-
góð stofa og borðstofa, gengið út á verönd úr borðstofu.
Innangengt í bílskúrinn. Húsið er til afhendingar við kaup-
samning. V. 56,9 m. 9436
MARÍUBAUGUR 113
113 REYKJAVÍK
Ný glæsileg 5 herbergja 162,9 fm fullbúin íbúð með gólf-
efnum við Holtsvegi 31 í Garðabæ. Tvennar svalir og
bílastæði í lokuðu bílastæðahúsi fylgir íbúðinni, merkt
B03. Um er að ræða glæsilega nýja íbúð á einum besta
og fallegasta stað á höfuðborgarsvæðinu, Urriðaholti í
Garðabæ. V. 60,9 m. 9427
HOLTSVEGUR 31
210 GARÐABÆ
5-6 herbergja 160,5 fm íbúð á 2 hæðum ásamt bílskúr.
Parket, fjögur svefnherbergi. 2 stofur. Mjög gott útsýni,
stórar suðvestur svalir. Laus strax, sölumenn sýna. V.
39,5 m. 9006
VEGHÚS 21
112 REYKJAVÍK
57 fm 2ja herbergja íbúð á 2. hæð við Þórufell í Reykja-
vík. Íbúðin skiptist í hol, eldhús, baðherbergi, rúmgott
svefnherbergi og stofu. Snyrtilegt hús og sameign. Íbúð-
in er öll nýmáluð og er laus við kaupsamning. V. 19,9 m.
9388
Eignin verður sýnd þriðjudaginn 8. mars
milli kl. 17:15 og kl. 17:45.
ÞÓRUFELL 10, 111 RVK
ÍBÚÐ MERKT 02-02
Falleg og björt 118,4 fm 3ja herbergja íbúð á 3. hæð í
lyftuhúsi. Eigninni fylgir stæði í bílageymslu. Stór og björt
stofa, fallegt útsýni og svalir til suðurs. V. 49,9 m. 9224
STRANDVEGUR 7
210 GARÐABÆ
Glæsleg fullbúin 2ja herbergja 81,9 fm íbúð á 5.hæð
(efstu) í nýlegu glæsilegu lyftuhúsi í vesturbæ Reykjavíkur
ásamt stæði í bílageymslu. Sérinngangur, vandaðar inn-
réttingar, parket og flísar. 45 fm svalir með fallegu borgar
og sjávarútsýni. Hús byggt 2005 rétt ofan við höfnina. V.
46,9 m. 9437
ÆGISGATA 5
101 REYKJAVÍK ÓSKUM EFTIR
OPIÐ
HÚS
Brynja Björg
Halldórsdóttir
hdl. og lögg.
fasteignasali
• 2ja-3ja herbergja íbúðum í
hverfi 105 og sérhæðum
með bílskúr í hverfum
101-108. Uppl. veitir Geir
Sigurðsson lögg.fasteignas.
• 200-350 fm sérbýli, einbýlis,-
rað,- eða parhúsi, á höfuð-
borgarsvæðinu. Sterkar
greiðslur í boði. Uppl. veitir
Hilmar Þór Hafsteinsson.
lögg.fasteignas.