Morgunblaðið - 05.03.2016, Qupperneq 49
DÆGRADVÖL 49
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MARS 2016
BÆJARLIND 16 I 201 KÓPAVOGUR I SÍMI 553 7100 I LINAN.IS
OPIÐ MÁN TIL FÖSTUDAGA 11 - 18 I LAUGARDAGA 11 - 16
WILD FLOWER - kr. 109.900
SLY - kr. 139.900
RECAST - kr. 129.900
UNFURL SVEFNSÓFI SVEFNFLÖTUR 120X200 kr. 109.900
www.versdagsins.is
Við elskum
því að Guð
elskaði okkur
að fyrra
bragði...
5 4 7 2 6 3 8 1 9
8 6 3 1 5 9 7 2 4
2 1 9 8 4 7 5 3 6
3 9 5 7 2 8 6 4 1
6 2 1 5 3 4 9 8 7
4 7 8 6 9 1 3 5 2
9 3 6 4 8 2 1 7 5
7 8 2 9 1 5 4 6 3
1 5 4 3 7 6 2 9 8
4 9 3 7 1 2 5 6 8
7 1 5 8 6 3 4 9 2
6 2 8 5 4 9 1 3 7
9 7 1 4 2 6 8 5 3
5 3 4 1 9 8 7 2 6
8 6 2 3 7 5 9 1 4
1 5 6 2 8 7 3 4 9
2 4 7 9 3 1 6 8 5
3 8 9 6 5 4 2 7 1
9 2 5 3 1 7 4 6 8
6 8 3 9 5 4 7 1 2
4 7 1 6 8 2 9 3 5
1 3 7 2 6 8 5 9 4
5 9 2 4 7 1 6 8 3
8 6 4 5 3 9 2 7 1
3 1 9 7 4 5 8 2 6
2 5 6 8 9 3 1 4 7
7 4 8 1 2 6 3 5 9
Lausn sudoku
Ef mikið veiðist er talað um mokveiði. Manni gæti líka dottið mokstur í hug þegar sagt er „mikið af fisk-
verkafólki“ eða yfirhöfuð „mikið af fólki“. Þótt fólk sé safnheiti og því ekki til í fleirtölu fremur en t.d.
magn eða hveiti er fólk teljanlegt. Það sýnir tilhlýðilega virðingu að segja margt fólk.
Málið
5. mars 1938
Bæjarhús í Húsavík í
Norður-Múlasýslu tók af
grunni í aftaka norðanveðri,
með fólki og öðru sem í þeim
var. Húsin fuku niður fyrir
sjávarbakka og þótti furðu
gegna að fólk kæmist lífs af.
Einnig urðu miklar skemmd-
ir í Bakkagerði í Borgarfirði
eystra.
5. mars 1969
Meira en áttatíu hús á Ak-
ureyri og fjörutíu bílar
skemmdust í ofviðri og fjöru-
tíu rafmagnsstaurar brotn-
uðu. Var „óstætt veður full-
frískum mönnum þegar verst
var,“ sagði í Degi. Þakið af
húsi súkkulaðiverksmiðj-
unnar Lindu fauk af í heilu
lagi.
5. mars 1985
Kona fór heim af fæðing-
ardeild Landspítalans með
barn sem önnur kona átti.
Mistökin voru leiðrétt sam-
dægurs.
Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson
Þetta gerðist…
3 8 9
5 2 4
2 8
6 4 1
4 6 3 2
9 3 2 1
8 9 4 6
1 5 3 6 8
4 2
1 2
6 8 9 7
9 3
1 8
3 7 1 4
8
8
3 6 7 1
9 5 7 4
8 4 1
1 6 9 5
3 6 5
6
8 3
9 7 5
6 8 7
4
Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni.
Sudoku
Frumstig Efsta stigMiðstig
Orðarugl
Z O G E S T E I N G E R V I N G A N
I Y T S Á L G R E I N I N G I N X N
Y R V E T R A R M Á N U Ð I M G M W
N H T D T N Z O W S D W O H L D X V
Q N S T A R F S M A N N S A O I K T
R C I M É I X W B H K T Y C F L Y O
Z K Q R Y R Z U X F M P N N P V K P
K I S T U N Ð E A F Ú J L K X Q L P
M J H K U G A I S L V Z P S B O C S
Æ S J Q Ú K N T E M Y J J G K O K K
T K C R X T O I W L N B T A X S F A
A Þ K U Y L U O D G I V Ð Z I W A R
S A W P I W Y N G N R U F U A C X F
T N I N C J S G N I E P E Q E A I A
A G S S O B I H G A C L E H M T N R
D A Y S F L J Ú G I R L S C D K U I
V Ð N F B D Q O M T D L I Í J H U B
G O G R P P H E R S E T U N A K Q W
Faxinu
Hersetuna
Kljúfa
Leiðréttri
Ljúgir
Lokaðu
Mætasta
Skútunnar
Starfsmanns
Steingervinga
Stolins
Sálgreiningin
Toppskarfar
Vetrarmánuði
Íslendingurinn
Þangað
6
8
11
15
22
1
24
12
3
10
17
21
4
9
13
18
23
14
5
19
7
20
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 hroki, 8 fal-
leg, 9 lítur eftir, 10
námsgrein, 11 tónstigi,
13 óskertur, 15 ausa, 18
mannvera, 21 sefa, 22
launum, 23 byr, 24 auð-
menn.
Lóðrétt | 2 hvarfla, 3
súti, 4 núa, 5 orðrómur,
6 eldstæðis, 7 þrjóskur,
12 þreyta, 14 meis, 15
poka, 16 voru í vafa, 17
ásynja, 18 brekka, 19
pípuna, 20 lengdarein-
ing.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 sápan, 4 holds, 7 lítil, 8 feitt, 9 lýs, 11 nánd, 13 kann, 14 eljan, 15 kjör, 17
álit, 20 hró, 22 padda, 23 súpan, 24 náðin, 25 renna.
Lóðrétt: 1 sólin, 2 pútan, 3 núll, 4 hofs, 5 leita, 6 sátan, 10 ýkjur, 12 der, 13 kná, 15
kápan, 16 önduð, 18 læpan, 19 tunna, 20 hann, 21 ósar.
Skák
Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is
1. c4 e6 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d5 4. d4
Be7 5. Bg5 h6 6. Bh4 O-O 7. e3 b6 8.
Be2 Bb7 9. Bxf6 Bxf6 10. cxd5 exd5
11. Db3 He8 12. O-O c6 13. Hfd1 Rd7
14. Hac1 Rf8 15. Hd2 Be7 16. Da4 Rd7
17. b4 b5 18. Db3 a5 19. a3 Rb6 20.
Re1 Rc4 21. Ha2 Bd6 22. Hca1 Dh4
23. g3 De7 24. Rd3 Bc8 25. Rd1 Bf5
26. Rc5 a4 27. Dc3 g5 28. De1 g4 29.
Rc3 h5 30. h4 gxh3 31. Bxh5 Dg5 32.
Bf3
Staðan kom upp á heimsbikarmóti
kvenna sem lauk fyrir skömmu í Te-
heran í Íran. Indverski stórmeistarinn
Humpy Koneru (2583) hafði svart
gegn kínverska kollega sínum Xue
Zhao (2506). 32. … Bxg3! 33. Rd1
hvítur hefði einnig tapað eftir 33. fxg3
Hxe3. 33. … Be5+! 34. Kh1 Bxd4 35.
Hc1 Kh8 36. Rc3 Be5 37. Re2 Hg8
38. Rd4 Bxd4 39. exd4 Hae8 40.
Dc3 Df4 41. Hf1 Hg2 og hvítur gafst
upp. Íslandsmóti skákfélaga lýkur í
dag, sjá skak.is.
Svartur á leik
Brids
Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is
Taugatrekkjandi dobl. V-NS
Norður
♠KG9
♥K4
♦G752
♣G952
Vestur Austur
♠82 ♠10543
♥D109876 ♥52
♦1064 ♦D9
♣74 ♣ÁKD83
Suður
♠ÁD76
♥ÁG3
♦ÁK83
♣106
Suður spilar 3G dobluð.
Það er góð hugmynd að nota dobl á
þremur gröndum í útspilsvísandi til-
gangi. En jafnvel góðar hugmyndir þarf
að útfæra. Loðið útspilsdobl gerir lítið
annað en að auka á angist útspilarans.
Dæmið er frá Slava Cup. Vestur
(Morten Bilde) vakti á 3♥ á drottn-
inguna sjöttu. Harður nagli, sá gamli.
Hindrunin gekk til Simonar Hults í suð-
ur og hann kaus að segja 3G – pass,
pass og dobl hjá Dennis Bilde í austur.
Merking: „Ekki spila út í litnum þínum,
pabbi.“
OK, þá eru bara þrír litir eftir og Mor-
ten veðjaði á spaðann. Það var ekki
rétti liturinn og sagnhafi tók tíu slagi í
beit. Reyndar fást sömu tíu slagir með
laufi út, svo feðgarnir sluppu með
skrekkinn, þannig séð. En eitt er víst í
hinu stóra samhengi: Svona dobl verð-
ur að vísa á einn ákveðinn lit. Annars
verða menn að taugasjúklingum á
skömmum tíma (á báðum borðsend-
um).
Morgunblaðið/Árni Sæberg