Morgunblaðið - 05.03.2016, Blaðsíða 52
52 MENNING
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 5. MARS 2016
Kór Langholtskirkju heldur tón-
leika í kirkjunni á morgun kl. 17.
Á efnisskránni verða verk eftir
norsku tónskáldin Ola Gjeilo og
Knut Nystedt. Tónleikarnir áttu
að fara fram sl. haust en var af-
lýst á síðustu stundu í kjölfar
veikinda kórstjórans Jóns Stef-
ánssonar. Steinar Logi Helgason
mun stýra kórnum í forföllum
Jóns.
Steinar Logi stundaði píanónám
í Tónlistarskólanum í Reykjavík
og er útskrifaður með kirkjuorg-
anistapróf úr Tónskóla Þjóðkirkj-
unnar. Hann stundar nú nám í
kirkjutónlist við Listaháskóla Ís-
lands undir handleiðslu Björns
Steinars Sólbergssonar.
Knut Nystedt er eitt þekktasta
tónskáld Norðmanna en hann lést
árið 2014 og hefði orðið 100 ára
hinn 3. september í fyrra. Kórinn
mun flytja nokkur af hans þekkt-
ustu kórverkum. Hann var mikið
trúartónskáld og meðal verkanna
á tónleikunum eru „Sing and re-
joice“ og „Peace I leave with
you“, segir í tilkynningu.
Ola Gjeilo er fæddur 1979 og
hefur búið og starfað í New York
frá árinu 2001. Gjeilo hefur vakið
heimsathygli fyrir verk sín og
meðal verka á efnisskránni eru
„Ubi Caritas“ og „Northern lights
(Pulcra es)“.
Miðasala á tónleikana fer fram
á tix.is.
Morgunblaðið/Ómar
Tónleikar Kór Langholtskirkju á æfingu árið 2012.
Syngja verk eftir
norsk tónskáld
Kór Langholtskirkju heldur tónleika
Píanóleikarinn Domenico Codispoti
heldur einleikstónleika í Hannesar-
holti á morgun kl. 16 og bera þeir
yfirskriftina Í návígi. Codispoti hef-
ur komið reglulega hingað til lands
allt frá árinu 2000 og haldið fjölda
einleikstónleika, verið einleikari
með Sinfóníuhljómsveit Íslands og
leiðbeint ungum og efnilegum
píanóleikurum á meistara-
námskeiðum. Á tónleikunum á
morgun mun hann leika úrval af
stuttum verkum eftir þekkt tón-
skáld, sem hann hefur leikið oft í
gegnum tíðina en þá sem aukalög.
Codispoti er tilnefndur til Íslensku
tónlistarverðlaunanna 2016 í
flokknum flytjandi ársins ásamt Ni-
cola Lolli fyrir tónleika þeirra á
Listahátíð í Reykjavík í fyrra.
Miðasala á tónleikana í Hann-
esarholti fer fram á midi.is.
Fingrafimur Domenico Codispoti leikur reglulega á Íslandi.
Codispoti leikur í Hannesarholti
Halldór Björn Runólfsson, safn-
stjóri Listasafns Íslands og sýning-
arstjóri sýningarinnar Kvartett,
ræðir við listamanninn Tuma
Magnússon um feril hans í Lista-
safni Íslands á morgun kl. 14. Tumi
er einn fjögurra listamanna sem
eiga verk á sýningunni.
Tumi stundaði nám við Mynd-
lista- og handíðaskóla Íslands og
AKI - Academie voor Beeldende
Kunst í Hollandi og hefur haldið yf-
ir 40 einkasýningar og tekið þátt í
yfir 100 einka- og samsýningum.
Á löngum ferli sínum hefur hann
unnið með flestalla miðla myndlist-
arinnar en framan af kannaði hann
þanþol málverksins og þróuðust
verk hans frá málverkinu yfir í ljós-
myndaverk, vídeó- og hljóðinnsetn-
ingar, eins og segir í tilkynningu.
Halldór ræðir við Tuma um ferilinn
Morgunblaðið/Eggert
Samtal Tumi ræðir við safnstjóra um
feril sinn á morgun í Listasafni Íslands.
The Brothers
Grimsby 16
Nobby er indæl en illa gefin
fótboltabulla á Englandi sem
hefur allt sem maður frá
Grimsby gæti óskað sér.
Metacritic 46/100
IMDb 6,8/10
Laugarásbíó 13.50, 18.00,
20.00, 22.00
Smárabíó 13.00, 14.00,
15.00, 16.00, 18.00, 19.30,
20.00, 21.30, 22.00
Háskólabíó 18.30, 20.30,
22.30
Sambíóin Keflavík 20.20,
22.20
Borgarbíó Akureyri 20.00,
22.10
Triple 9 16
Hópur glæpamanna og
spilltra lögregluþjón hyggst
fremja bankarán.
Metacritic 52/100
IMDb 6,7/10
Laugarásbíó 22.00
Smárabíó 20.00, 22.40
Borgarbíó Akureyri 17.50
Room 12
Jack er fastur ásamt móður
sinni í gluggalausu rými sem
er einungis 3x3 metrar.
Metacritic 86/100
IMDb 8,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00,
22.30
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00
Sambíóin Kringlunni 17.30,
20.00, 22.30
Sambíóin Akureyri 22.20
Fyrir framan annað
fólk 12
Húbert er hlédrægur auglýs-
ingateiknari og ekki sérlega
laginn við hitt kynið.
Morgunblaðið bbbnn
Laugarásbíó 20.00
Smárabíó 13.00, 15.30,
17.45, 20.10, 22.20
Háskólabíó 15.00, 17.30,
20.00, 22.30
Borgarbíó Akureyri 14.00,
16.00, 17.50
The Danish Girl 12
Listamaðurinn Lili Elbe var
ein fyrsta manneskjan í sög-
unni til að undirgangast kyn-
færaaðgerð til að breyta
kyneinkennum sínum.
Metacritic 66/100
IMDb 7,0/10
Sambíóin Kringlunni 20.00
Sambíóin Akureyri 17.40
Háskólabíó 17.30
The Revenant 16
Morgunblaðið bbbbm
Metacritic 76/100
IMDb 7,1/10
Smárabíó 14.20
Háskólabíó 20.30
Zoolander 2 12
Alríkislögreglukona biður
Derek og Hansel að aðstoða
sig í leit að morðingja.
Morgunblaðið bmnnn
Metacritic 34/100
IMDb 5,3/10
Sambíóin Álfabakka 17.40,
20.00, 22.30
Sambíóin Egilshöll 20.00,
22.20
Sambíóin Akureyri 20.00
How to Be Single 12
Metacritic 60/100
IMDb 5,3/10
Sambíóin Álfabakka 20.00
Sambíóin Egilshöll 17.30,
20.00, 22.20
Hail, Caesar! Eddie Mannix rannsakar dul-
arfullt hvarf leikara við
gerð myndar.
Metacritic 72/100
IMDb 7,0/10
Háskólabíó 20.10
Spotlight Metacritic 93/100
IMDb 8,3/10
Háskólabíó 17.30
Star Wars: The
Force Awakens 12
Morgunblaðið bbbbb
Metacritic 81/100
IMDb 8,5/10
Sambíóin Álfabakka 17.00
Dirty Grandpa 12
Metacritic 18/100
IMDb 5,8/10
Sambíóin Álfabakka 22.20
The Big Short
Metacritic 81/100
IMDb 8,0/10
Sambíóin Kringlunni 17.20
Alvin og íkornarnir:
Ævintýrið mikla Metacritic 33/100
IMDb 4,1/10
Laugarásbíó 13.40, 15.50
Smárabíó 13.00, 13.00,
15.20, 15.20, 17.40, 17.40
Háskólabíó 15.00, 15.00,
16.20, 16.20
Borgarbíó Akureyri 14.00,
14.00, 16.00, 16.00
Nonni Norðursins IMDb 3,4/10
Smárabíó 13.00, 15.20
Háskólabíó 15.00
Góða risaeðlan Metacritic 67/100
IMDb 7,7/10
Sambíóin Egilshöll 13.00
Úbbs! Nói
er farinn... IMDb 5,7/10
Sambíóin Álfabakka 11.00,
13.00, 15.00
Sambíóin Egilshöll 15.20
Manon Lescaut
Sambíóin Kringlunni 17.55
Concussion
Krufningarlæknir rannsakar
andlát ruðningsmanna.
Bönnuð yngri en níu ára.
Metacritic 56/100
IMDb 7,1/10
Bíó Paradís 20.00
Son of Saul
Ungverski fanginn Sál neyð-
ist til að brenna lík í útrým-
ingarbúðum nasista.
Bíó Paradís 22.00
Anomalisa
Brúðumynd um rithöfund í
tilvistarkreppu sem reynir
að gera allt til þess að að
bæta líf sitt.
Bíó Paradís 18.00, 20.00,
22.00
Carol 12
Metacritic 95/100
IMDb 7,5/10
Bíó Paradís 22.30
Hrútar
Morgunblaðið bbbbm
Bíó Paradís 18.00
The Lobster
Bíó Paradís 20.00
Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.
Fyrrverandi sérsveitarmaðurinn Wade Wilson veikist og ákveður að
gangast undir tilraunakennda læknismeðferð. Í kjölfarið breytist
hann í Deadpool, kaldhæðna ofurhetju með lækningamátt, sem leit-
ar uppi manninn sem drap hann næstum.
Metacritic 64/100
IMDb 8,9/10
Laugarásbíó 20.00, 22.20
Smárabíó 17.00, 17.30, 20.10, 22.40
Háskólabíó 22.10
Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.10
Deadpool 16
Kvikmyndir
bíóhúsanna
Mike Banning þarf að bjarga málunum,
með hjálp frá félaga í MI6 leyniþjónust-
unni þegar Bandaríkjaforseti verður fyrir
árás við útför forsætisráðherra Bretlands.
Aðrir þjóðarleiðtogar eru einnig í hættu.
Metacritic 33/100
IMDb 6,5/10
Sambíóin Álfabakka 13.00, 15.20, 17.40, 17.40, 20.00,
20.00, 22.20, 22.20
Sambíóin Egilshöll 13.00, 15.20, 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Kringlunni 21.50, 22.30
Sambíóin Akureyri 20.00, 22.20
Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20
London Has Fallen 16
Bragðarefurinn Nick og löggukanínan Judy þurfa
að snúa bökum saman þegar þau flækjast inn í
útsmogið samsæri.
Metacritic 76/100
IMDb 8,1/10
Laugarásbíó 14.00, 15.40, 17.00, 17.55, 17.55
Sambíóin Álfabakka 10.40, 10.40, 10.40, 11.40, 13.00, 13.00,
13.00, 14.00, 15.20, 15.20, 15.20, 16.20, 17.40, 20.00, 22.20
Sambíóin Egilshöll 13.00, 14.00, 15.20, 17.40, 22.30
Sambíóin Kringlunni 12.50, 12.50, 15.10, 15.10
Sambíóin Akureyri 13.00, 13.00, 15.20, 15.20, 17.40
Sambíóin Keflavík 18.00
Zootropolis