Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.04.1994, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 14.04.1994, Blaðsíða 2
9 14. APRIL 1994 VÍKUHFRÉTTIR SUDURNESJUM AÐAL- FUNDUR Félags eldri borgara á Suðurnesjum verður haldinn laugardaginn 16. apríl kl. 14:00, í KK-húsinu (2. hæð yfir Þotunni). Venjuleg aðalfundarstörf - Ávarp, Karvel Ögmundsson. Nú er tími til að ganga í félagið, koma á fundinn og þiggja kaffiveitingar. Stjórnin ATVINNA Starfsfólk óskast til fiskvinnslustarfa, snyrtingu, pökkun og fleira. Umsóknareyðublöð afhent á skrif- stofu okkar Hafnarbakka 11, Njarð- VOGAR HF. Grindavfk: Krist- mundur efstur á krata- Ustanum Kristmundur Asmundsson, bæjarfulltrúi, skiparefstu sæti framboðlista Alþýðullokks- ins í Grindavík í bæjar- stjórnarkosningunum í vor. Framboðslistinn var sam- þykktur á mánudaginn en röð næstu manna er þessi: Hulda Jóhannsdóttir, Pálmi Ingólfsson. Sigurður Gunnarsson, Hörður Helga- son, Fanný Erlingsdóttir, Magnús A. Hjaltason, Ásgeir Magnússon, Álfheiður Guð- mundsdóttir, Andrea Hauks- dóttir, Grétar Schmidt, Jón Gröndal, Petrína Bald- ursdóttir og Svavar Árnason. Vallargata 26, Keflavík 3ja herbergja íbúð á neðstu hæð rneð sérinngangi. Ibúð- in er mikið endurnýjuð. 4.800.000,- la va Faxabraut 14, Keflavík 127 ferm. parhús á tveim hæðum. Hægt er að gera sér- íbúð á hvorri hæð. 7.500.000.- Sóltún 18, Keflavík 80 ferm. neðri hæð ásamt 66 ferm. bflskúr. Eftirsóttur staður. Hagstæð lán áhvíl- andi. " 6.000.000.- Gerðavegur 16, Garði 198 ferm. íbúðarhús á tveimur hæðum, ásamt 38 ferm. bílskúr. Húsið var allt endurbyggt árið 1978 og ný klæðning utan á húsið 1993. Glæsilegt hús. Skipti á minni fasteign í Garði eða Kefla- vík, kemurtil greina. Tilboð. i-titu.nrjmtcx snm HiB :Qop«;|- lleiðarbolt 40, Keflavík Ný glæsileg 65 ferm. 2ja herbergja íbúð á annari hæð. Nýr ísskápur og þvottavél _ fylgir. Laus strax. Ymsir greiðslu- möguleikar fyrir hendi. 5.000.000.- Kópabraut 8, Njarðvík 138 ferm. einbýlishús ásamt 60 ferm. bílskúr. Vandað hús í góðu ástandi. Skipti á minni fasteign möguleg. Góðir greiðsluskilmálar. Tilboð. Mávabraut 9, Keflavík 3ja herbergja íbúð á þriðju hæð í góðu ástandi. Góðir greiðsluskilmálar, m.a. hægt að taka bifreið uppí út- borgun. 4.100.000.- Hólagata 29, Njarðvík 4ra herbergja efri hæð, ásamt 35 ferm. bílskúr. Neyslu- vatnslagnir eru nýlegar og einnig þak. 4.500.000.- Hringbraut 60, Keflavík 93 ferm. efri hæð ásamt 32 ferm. bílskúr. Sérinngangur. Nýleg eldhúsinnrétting. Góð- ir greiðsluskilmálar. Laus strax. 5.900.000.- Sunddagarí Keflavík Vilhjálmur Ketilsson, Al- þýðuflokki. lagði fram tillögu á síðasta bæjarstjórnarfundi í Keflavík, þess efnis að í tilefni sumarkomunnar og 45 ára af- mælis Keflavíkurkaupstaðar verði íþróttaráði og forstöðu- manni sundmiðstöðvar falið að skipuleggja „sunddaga" fyrir Keflvíkinga dagana 21 .-24. apríl nk. Þar verði bæjarbúum ásamt nágrönnum boðin þátttaka í sundi án endurgjalds. I greinargerð með tillögunni segir Vilhjálmur að fyrir ári hafi verið samþykkt tillaga svipaðs efnis, en þá var opið í heila viku án endurgjalds. Ánægjulegt væri fyrir alla unnendur sunds að gera þetta að árlegum viðburði í kringum sumarkomuna. Allan undirbúning mætti vanda og hafa ýmislegt í gangi í kringum þessá daga. Bjóða mætti upp á veit- ingar. uppákomur, t.d. hljóð- færaleik eða annað sem drægi fólk að. Sund er almenningsíþrótt og hin besta heilsubót fyrir alla fjöl- skylduna, segir í greinargerð Vil- hjálms. Tillagan var samþykkt. Sálarrann- sóknarskóli Sálarrannsóknarfélag Suð- urnesja hyggst halda nám- skeið um sálarrannsóknir og þjálfun dulrænna hæfi- leika dagana 18.-25. júní nk. ef næg þátttaka fæst. Námskeiðið verður í formi fyrirlestra og þjálfunar. Welsku miðlarnir lris Hall. Julia Griffiths og Colin Kingshott sjá um stafið. Skráning er hafin en um- sjónarmaður námskeiðsins er Sigmar V. Vilhelmsson og hann er í síma 92-14517. Sírni SRFSer 92-13348. ÁRGANGUR 1970 í KEFLAVÍK (fermd 1984) Munið fermingarafmælið laugardag- inn 23. apríl n.k. Vinsamlega greiðið gíróseðlana fyrir mánudaginn 18. apríl. - Sjáumst hress! Nefndin fretta og auglysingabtahiS a Suhurntsjum koma næst út miðvikudaginn 20. apríl. Verið tíman- lega með aug- lýsingar og greinar. SVÆÐISSKRIFSTOFA MÁLEFNA FATLAÐRA REVKJANESI SUMARDVÖL fyrir fötluð börn og ungmenni í Lyngseli við Stafnesveg, Sandgerði. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Reykja- nesi starfrækir sumardvöl fyrir fötluð börn og ungmenni í skammtímavistinni Lyngseli frá 11. júní til 22. júlí 1994. Verð vikudvalar er kr. 11.000,- Umsóknir þurfa að berast í Lyngsel fyrir 1. maí 1994. Nánari upplýsingar gefur Kolbrún for- stöðumaður í Lyngseli í síma 37892 og 37460.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.