Víkurfréttir


Víkurfréttir - 14.04.1994, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 14.04.1994, Blaðsíða 16
16 14. APRIL 1994 WfC'UJtPRÉTTIR Sólveig Þórðardóttir, bæjarfulltrúi Njarðvík: Nafnið á hinu nýja sveitarfélagi skal vera samnefnari fyrir hið nýja sveitarfélag Nú á laug- ardaginn gefst íbúum, sem hafa kjörgengi kostur á að velja hinu nýja sveitarfélagi nafn. Það er ánægjulegt til þess að vita hversu mikill áhugi er meðal íbúanna fyrir hinu nýja nafni, sem lýsti sér vel í hug- myndasamkeppninni um nafnið, enda skiptir heiti hins nýja sveit- arfélags miklu máli fyrir hvern og einn íbúa, en það mun verða skrifað í umslög hvers og eins sem fær bréf eða skeyti, hvort sem það berst frá vinum, ætt- ingjum eða hinu opinbera. Þetta hafa sveitarstjórnarmenn í sveit- arfélögunum þremur gert sér Ijóst. Því hefur allur und- irbúningur að vali á nafni verið vel og nákvæmlega undirbúinn. Fyrst með skoðanakönnun sem var opin ölluin aldurshópum og ekki eingöngu bundin við íbúa ÞROSKAHJALP A SUDURNESJUM '■v Dósasel er opið sem hér segir: Gjafadeild kl. 09-18. Véladeild kl. 13-18. Sækjum gjafaumbúðir heim, þér að kostnaðarlausu Símar 14741 og 985-30042 Þökkum veittan stuðning ÞJONUSTA Mikilvæg símanúmer Lögreglan í Keflavík: 15500 Lögreglan í Grindavík: 67777 Slökkvistööin Keflavík: 12222 Slökkvistöðin Grindavík: 68380 Sjúkrabifreið Grindavík: 67777 Slökkvistöð Sandgerði: 37444 Sjúkrahús/Heilsugæsla: 20500 Tannpínuvakt: 20500 Neyðarsími: 0112 Bókasafn Keflavíkur Hafnargötu 57, s: 15155 Opið: mánd.-föstd. 10-20 laugard. 10-16. Viðtalstímar bæjarstjóra eru sem hér segir: Alla virka daga nema þriðjudaga kl. 9:00 - 11:00 Viðtalstími forseta bæjarstjórnar: Kl. 9-11 á þriðjudögum Bæjarstjórinn í Keflavík Erfidrykkjur í fallegu umhverfi FLUG H0TEL SÍMI15222 ^ Bílar í allar hópferðir Tilboð í mars og apríl! m Víkinga ferðir iT Sími 985-23151 Vj dropinn Hafnargötu 90 - Sími 14790 VEGGFÓÐUR 0G VEGGFÓÐURSBORÐAR i i hins nýja sveitarfélags. Síðan skyldi valið úr fimm nöfnum sem dómnefnd hefur metið eftir sett- um reglum, einnig gefst kjós- endum kostur á að koma með hugmynd að einu nafni. Nokkur misskilningur virðist vera á meðal íbúanna um að í auðu línuna á kjörseðlinum megi kjósa hvert það nafn sem upp kemur í hugann eða brennur á hjarta. En til upplýsingar um þær reglur er komu fram í hug- myndasamkeppninni og allir sveitarstjórnarmenn í Keflavík, Njarðvfk og Höfnum hafa sam- þykkt þar segir: „Þátttakendur í hugmyndasamkeppninni eru beðnir um að gæta þess að nafnið verði þjált í munni, hljómfagurt og falli vel að íslenskri tungu og beygingarkerfi málsins. Öll nöfn örnefndi og nýyrði eru gjald- geng“. Einnig segir: „Þátttak- endur eru beðnir að gæta þess eins að nafnið gæti orðið sam- nefndari hins nýja sveitarfélags". Jafnframt var heiðursmanna- samkomulag um að engin af nú- verandi nöfnum sveitarfélag- anna, þ.e. Keflavík, Njarðvík, Hafnir, væru gjaldgeng. Nauð- synlegt er að öllum sem taka þátt í þessum kosningum séu þessar leikreglur Ijósar. Valið á hinu nýja sveitarfélagi er prófsteinn á það samstarf sem framundan er, þar sem mörg viðkvæm mál krefjast úrlausnar á næstu árum. Því er afar brýnt að allir gæti hlutleysis og fylgi settum reglum í kosningunum nk. laugardag. Sólveig Þórðardóttir Höfundur er bœjarfulltrúi í Njarðvík. auglýsingar Til leigu. 2ja herbergja íbúð. Laus strax. Uppl. í síma 27259 eftir kl. I8. Óskast til leigu Hollenskur sjúkraþjálfari óskar eftir 2ja her- bergja íbúð sem fyrst. Uppl. í síma 13330 á milli kl. 08-16 á daginn. Óskast keypt Notaður heitur pottur. Uppl. í síma 37437 eftir kl. I7. Til sölu Simo kerra undan einu barni. Uppl í síma 11717. Búslóð Nýr leðursófi, svefnsófi, þurrkari, matarstell, bastborð+stóll, eld- húsborð+stólar, sjónvarpsskápur, hornhillur og margt fleira. Uppl. í síma 15535 eða 985-26260. Vantar þig veiðihund eða heimilishund? Nokkra hreinræktaða Irish Seeter hvolpa vantar gott fram- tíðarheimili. Ættbók fylgir frá HRFl, mjög gott verð. Tilbúnir til þjálfunar fyrir veiðiferðina í haust. Uppl. í síma 93-12054. Atvinria Starfsniaður óskast til að þrífa sameign 8 tíma á mánuði. Sameignin er í Heið- arholtshverfinu. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Víkurfirétta fyrir 1. maí merkt „Sameign." Smiðir Oskum eftir tilboðum í klæðningu utan á fjölbýlishúsið Hringbraut 92. Nánari uppl. í síma 12260 og 12770. Námskeið Vatnsleikflnii Hristum af okkur slenið og drífum okkur á síðasta námskeiðið fyrir sumarfrí. Námskeiðið hefst mánudaginn 18. apríl. Uppl. og skráning í síma 27293, Gauja. -og kveðjur Þessi „HLUNKUR" átti af- mæli þann 10. apríl sl. Til hamingju með daginn. Ps. Okkur finnst að þú ættir að fara í „megrun". THE THREE AMIGOS Elsku Linda! Innilega til hamingju með afmælið þann 15. apríl. Hlakka til að sjá sið í Flugstöðinni í kvöld. Þín Fríða, í Þýskalandi Hæ Kristín. Til hamingju með afmælið, Kristín mín. Aðdáandi Loksins ættuð þið að getað passað ykkur. því hún Vilborg varð 45 ára 12. apríl sl. Til hamingju með afrriælið frá þrem af þrem. Kirhja sunnudaginn 17. apríl Keflavíkurkirkja Miðvikudagar: Foreldramorgnar kl. 10-12, í Kirkjulundi. Fundur um safnaðareflingu f Kirkjulundi kl. 18-19:30. Föstudagur 15. apríl: Jarðarför Þórarins Sigurðs- sonar, fyrrum sveitarstjóra í Höfnum, Hringbraut 136B, Keflavík, kl. 14. Laugardagur 16. aprfl: Jarðarför Jóneyjar Jónsdóttur Garðvangi/Hlévangi, Faxa- braut 13, Keflavík, kl. 13:30. Jarðarför Elínar Þorkelsdóttur Suðurgötu 12. Keflavík, kl. 16. Sumardagurinn fyrsti 21. apríl: Skátaguðsþjónusta kl. 11 árd. Skátar aðstoða. Prestur Ólafur Oddur Jónsson. Kór Ketla- víkurkirkju syngur. Organisti Einar Örn Einarsson. Prestarnir Ytri-Njarðvíkurkirkja Sumardagurinn fyrsti: Guðsþjónusta kl. 14. með þátt- töku skáta. Lagt af stað í skrúð- göngu kl. 13:30 frá grunn- skólanum. Organisti Gróa Hreinsdóttir. Sóknarprestur Utskálakirkja Sumardaguriun fyrsti: Guðsþjónusta kl. 13:30. Börn borin til skírnar. Hjiirtur Magni Jóhannsson Kálfatjarnarkirkja Sunnudagur: Messa kl. 14. Ferming og alt- arisganga. Sóknarnefnd Hvítasiiniiukirkjan/ Vegurinn: Samkoma sunnudag kl. 11. Allir velkomnir. Safnaðarheimili aðventista Blikabraut 2: Laugardagur kl. 10:15: Guðsþjónusta - Biblíurannsóknir.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.