Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.04.1995, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 06.04.1995, Blaðsíða 5
WffURFRÉTTIR ÁRGANGUR '61 Loksins er komið að því! Við eigum 20 ára fermingarafmæli. Hátíðin verður haldin að kvöldi föstudagsins 12. maí á Glóðinni í Keflavík. Nánari upplýsingar veita Binni N.-13282, Gylfi P.-15036, Bryndís S.-14956, Hrönn G.-13845 og Inga G.-12538. KJÖRFUNDUR í SANDGERÐI vegna kosninga til Alþingis laugardaginn 8. apríl 1995, hefst kl. 10:00. Kosið verður í Grunnskólanum. Kjörstaður verður opinn til kl. 22:00 Sérstök athygli kjósenda er vakin á eftirfarandi ákvæði laga nr. 10/1991: „Er kjósandi kemur inn í kjörfundarstofuna gerir hann kjörstjórn grein fyrir sér með því að framvísa nafnskírteini eða á annan fullnægjandi hátt. Ef hann þannig á rétt á að greiða atkvæði samkvæmt kjörskránni afhendir oddviti honum einn kjörseðil.“ Kjósandi, sem ekki hefur meðferðis persónuskírteini, getur átt von á því að fá ekki að greiða atkvæði. Sandgerði, 5. apríl 1995. Kjörstjórn Sandgerðis. Við eigum afmæli oq bjóðum viðskiptavinum okkar m sNYBTIVORUVEftSL,iN|Aí cfjmdia Hafnargötu 37A Sími13311 Eitthvað óvænt alla daqa. JUVENA og LANCASTER snyrtivörukynninqar. Lukkumiðar alla daga. „Vor í París“Ef þó kaupir REVLON snyrtivörur % VILTU NAMMIVÆNAN Kjóstu svo réft heiilin... Selty 1 við Miðbæ! X “1Ð B Æ HRINGBRAUT92 - KEFLAVIK - SIMI 13600 en tökum nú pantanir föstudaq og laugardag sem verða til afgreiðslu eftir A-6 vikur á sama lága verðinu.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.