Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.04.1995, Side 17

Víkurfréttir - 06.04.1995, Side 17
VflCURFRÉTTIR 6. APRÍL 1995 ♦ Netabátarnir hafa verið að fá góðan afla síðustu daga á Stakksfirði, skammt undan landi í Keflavík. Dæmi eru um að netabátur hafi byrjað að leggja netin aðeins nokkra metra frá bryggjuendanum í Keflavík. Meðfylgjandi mynd er hins vegar af áhöfn Happasæls KE sem á sunnudag vann að því að greiða lír netum sem höfðu farið illa í óveðri. VF-mynd: Hilmar Bragi. ML? ;ík Fermingar byrjaðar á Suðurnesjum: Sandgerðisstúlkur í þjóðbúningum! Það þótti tíðindum sæta við fermingu í Hvalsneskirkju sl. sunnudag að allar stúlkurnar sem fermd- ust voru í þjóðbúningum. Þær voru því ekki í hefðbundnum fermingarkirtlum við athöfnina. Sex stúlkur fermdust að Hvalsnesi á sunnudaginn en í ár munu I2 stúlkur fermast í Sandgerði og sam- kvæmt upplýsingum blaðsins verða tíu þeirra á þjóðbúningum. Meðfylgjandi mynd tók Hilmar Bragi þegar fermingarbörnin gengu til kirkju en það var sr. Baldur Rafn Sigurðsson sent fermdi að Hvalsnesi. Tryggj um frambjóðendum Þjóðvoka glœsilega kosningu! AíjíisI Einarsson. Lilja Á. Gnðmundsdóttir. Jörundnr Gnðmnndssoii. Þjóðvoki - hreyfing fólksins.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.