Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.04.1995, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 19.04.1995, Blaðsíða 8
8 19. APRIL 1995 vIkurpréttir cauglýsingcar 32XQ Til leigu Ný og glæsileg 2ja herbergja íbúð við Kirkjuveg í Keflavík. Nánari uppl. á skrif'stofu Eignamiðlunar Suðurnesja sími 11700. 4ra herbergja parhús. Laust 1. maí. Skilvísi og reglusemi áskilin. Uppl. í síma 14624. Tjaldvagnar, fellihýsi og hjólhýsi. Bjóðum einnig uppá hjólhýsi m/fortjaldi sem staðsett er í Vaglaskógi. Leitið uppl. í símum 96-61870 eða 96-61344. Ásvideo Dalvík. Nýlegt einbýlishús í Garði. Laust í byrjun maí. Uppl. í síma 27239. Rúmgóð 3ja herbergja íbúð við Brekkustíg í Njarðvík. Nánari uppl. á skrifstofu Fasteignamiðlunar Suðumesja, sími 11700. Ung hjón með tvö böm óska eftir 3ja4ra herb. íbúð í 2 ár. Uppl. í síma 11401 eftir kl. 19. Til sölu Silver Cross barnavagn dökk blár með bátalagi, undan einu bami, mjög vel meðfar- inn, dýna og grind fylgja. Verð kr. 30.000.- Uppl. í síma 11138 og 15863. Hvítt vatnsrúm 160x200. Uppl. í síma 12239 eftir kl. 18. 4 Suharu Legac\ sumardekk á felgum, kr. 20.000.- Uppl. ísíma 14293 eða 11526. Fallegur sumarbústaður 52,2 ferm. í Langholtsljalli í Hmna- mannalireppi. Falleg hönnun úti sem inni. Uppl. í símum 68579 og 91- 656736. Tapað fundið Gleraugu fundust í Heiðarholti laugardaginn 15. aprfl s.l. Eigandi getur haft samband í síma 12792. Ýmislegt Oskast til leigu 3ja4ra berbergja góð og falleg íbúð. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Áhuga- samir leggi inn nafn og símanúmer á skrifstofu Víkurfrétta merkt „góð íbúð“. Góð íbúð, parhús eða einbýli með bílskúr í Keflavík eða Njarðvík fyrir 15. júlí. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. ísíma 13221 eftirkl. 16. Einstseð móðir með barn óskar eftir 2ja-3ja herbergja íbúð fiá 1. maí. Hámarksleiga kr. 25.000.- Skilvísi og reglusemi heitið. Uppl. í síma 11138 og 15863. Quilt bútasaumur Byrjenda- og framhaldsnámskeið í bútasaumi verða haldin á næstunni ef næg þátttaka fæst. Uppl. í síma 13949. Leiðbeinandi Ásta Sig. Erum fluttar að Hafnargötu 2, opnum laugardag- inn 22. april. Verið velkomin. Galleri Björg. Nú er liver að verða síðastur að klippa trén í garðinum. Eg er hol- lenskur garðyrkjumaður sem er sér- staklega lærður í að klippa tré og mnna. Uppl. í síma 67845 Grindavík. Nemendur athugið! Aðstoða 10. bekk og fjölbrautaskóla- nema í íslensku, dönsku, ensku og stærðfræði. Einkatímtir. Uppl. í síma 12385. Kirkja Keflavíkurkirkja Fimmtudagur 20. apríl, sumardagur- inn fyrsti: Skátaguðsþjónusta kl. 11:00 árd. Innlaka nýrra félaga. Lárus Frans Guðmundsson, skátaforingi, llytur ávarp. Kór Keflavíkur- kirkju syngur vor- og sumarlög undir stjórn Einars Arnar Einarssonar, organista. Myndlistarmennirnir Sigmar V. Vilhelms- son og Reynir Sigurðsson sýna myndir með trúarlegu inntaki í Kirkjulundi. Sýning- in verður opin út næstu viku Irá kl. 16-18. Föstudagur 21. apríl: Jarðarför Vilborgar Guðleifsdóttur Faxa- braut 6, Keflavík, ler Iram kl. 14:00. Laugardagur22. apríl: Árnað heilla: Karolína Júlíusdóttir og Hermann Rúnar Hermannsson Mávabraut 2e, Keflavík verða gefin saman í hjónaband kl. 14:00. Berglind Richardsdóttir og Jósep Þor- björnsson Tjarnargötu 27a, Keflavík verða gefin saman í hjónaband kl. 15:00 í Ytri- Njarðvikurkirkju. Jarðarför Kaju Charlottu Guðmundsson Mávabraut 11 a, Keflavík, fer fram kl. 16:00. Prestamir. Njarðvíkurprestakall Ytri-Njarðvíkurkirkja Fimmtudagur 20. apríl, sumardagur- inn fyrsti: Guðsþjónusta kl. 14:00. Skátar taka þátt í helgistundinni. Barnakór úr Tónlistarskóla Njarðvíkur syngur undir stjórn Geirþrúðar Boðadóttur. Sóknarprestur. Útskálakirkja Fimmtudagur 20. apríl, sumardagur- inn fyrsti: Fjölskylduguðsþjónusta kl. 13:30. Allir hvattir til að fagna sumri. Sunnudagur 23. apríl: Fermingarguðsþjónusta kl. 10:30. Kór kirkjunnar syngur. Organisti Frank Herluf- sen Prestur. Grindavíkurkirkja Fimmtudagur 20. apríl: Spiladagur eldri borgara kl. 14-17. Mánudagur 24. apríl: TTT-starfið kl. 18:00. Þriðjudagur 25. apríl: Mömmumorgnar kl. 10:00. Unglingastarfið kl. 20:30. Sóknarprestur. Hvítasunnukirkjan/Vegurinn: Samkomasunnudagkl.11. Allirvelkomnir. Safnaðarheimili aðventista Blikabraut 2: Laugardagurkl. 10:15. Guðsþjónusta - Biblturannsókn. Samkvæmi stöðvað Lögreglan í Keflavík stöðvaði samkvæmi í veitingahúsinu Strikinu aðfaranótt föstudagsins langa. Það var kl. 02:30 sem lög- reglan var kvödd til en allt skemmtanahald er bannað á föstudeg- inum langa eða frá því á miðnætti á fimmtudagskvöldinu. í framhaldi af tokun staðarins urðu ólæti fyrir utan húsið og var einn handtekinn og fékk viðkomandi að gista í fangageymslu um nóttina. Skagaleikflokkurinn sýnir í Kefiavík: Kvásarvalsinn i Félagsbíói Skagaleikflokkurinn frá Akranesi sýnir á föstudags- kvöld alvarlega gamanleikritið Kvásarvalsinn eftir Jónas Árnason í Félagsbíói í Kefla- vík. Sýningin hefst kl. 21:00. Kvásarvalsinn hefur fengið mjög góðar viðtökur á Akra- nesi og verið sýnt þar níu sinn- um fyrir nær fullu liúsi á öllunt sýningunt. Höfundinn Jónas Árnason þekkja allir lands- menn mjög vel og hann tekur sjálfur þátt í sýningunni sjá Skagaleikflokknum. Suðurnesjamenn eru hvattir til að fjölmenna í Félagsbíó á sýningu Skagaleikflokksins. Sérstaklega er leikhúsfólk úr Leikfélagi Keflavíkur og Litla leikfélaginu hvatt til að mæta. Þess má til gamans geta að einn af stofnendum Litla leik- félagsins í Garði, Bergmann Þorleifsson, er einn af höfuð- paurum Skagaleikflokksins og á stóran þátt í leikmynd sýn- ingarinnar. - Sjá nánar auglýs- ingu. Viðtalstímar forseta bæjarstjórnar eru alla þriðjudaga kl. 09:00- 11:00 á bæjarskrifstofunum að Tjarnargötu 12, II hæð, sími 16700. Bæjarstjóri. T0PP 20 Allt er gott sem endar vel Það hefur sýnt sig að þessi orð eiga vel við þegar Söngva- gleði Suðurnesja á í hlut. Við á Ránni ætlum að sanna það í eitt skiptið enn með hjálp liins frá- bæra kynnis Kjartans Más Kjartanssonar og hinna snjöllu söngvara að fyrirsögnin er ekki bara orðin tóm. Föstudagskvöldið 21. apríl nk. munu koma fram 15 söngv- arar sem allir hafa unnið til verðlauna í undankeppninni og keppa til úrslita. Mun vinnings- hafinn og allt hans fylgdarfólk hljóta verðlaun sem eru þau að öllum er boðið í mat og kara- oke. Við viljum minna á að ein- ungis verða tekin frá borð fyrir matargesti en matseðill kvölds- ins er eftirfarandi: Ofnsteiktur fylltur svfna- hryggur með sósu, grænmeti og kartöflum. Eftirréttur er pönnukaka með konfektsósu, fyllt með rjómasís og ferskum ávöxtum. Verði er stillt í hóf, aðeins 1750 krónur. Aðgangs- eyrir er hins vegar eins og ávallt á karaokekvöldunum, núll krónur. Nafnamálið: Nöfnin Kefinvík eða Keflavík-Njarðvík -voru ú langflestu ógildu atkvæðaseðlunum Á um 54% atkvæðaseðla í atkvæðagreiðslu um nafn á nýtt sameinað sveitarfélag voru nöfn bæjarfélaganna Keflavíkur og Njarðvíkur skrifuð. Alls 2844 atkvæða- seðlar voru annað hvort með nafni Keflavíkur eða bæði nafni Keflavíkur og Njarð- víkur. Á 1737 seðlum var skrifað nafnið Ketlavík, nöfn Kefla- víkur og Njarðvíkur saman voru á 1107 seðlum og 32 voru með nöfnum allra sveit- arfélaganna, þ.e. Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna. 13 seðlar voru með Njarðvfkur- nafninu, einn með Höfnum en alls voru 495 seðlar með yfirstrikunum eða öðru. Nafnið Reykjanesbær fékk 832 atkvæði eða 15,9% at- kvæða. DÓSASEL Iðavöllum 9, Keflavík Tökum á móti gjafaflösk- um og dósum frá kl. 09- 18 alla virka daga. Sækjum heim Sími14741 hROSKAH|ÁLP Á SUÐURNES|UM _____________________I Ölvaðar konur skemmdu bíla Tveir ölvaðir kvenmenn um þrítugt voru handteknir aðfara- nótt sl. laugardags fyrir skemmdarverk á bílum. Til- kynnt hafði verið unt skemmd- arverk á bílum við Aðalgötu og gómuðu lögreglumenn konurn- ar tvær á vettvangi en þær höfðu bæði rispað og brotið rúður í þremur bifreiðum. Að sögn lögreglu er það ekki al- gengt að kvenfólk sé staðið að slfkum skemmdarverkum. w TíuiNGA (75 92-13151 'toSct1 m ' 985-23151 V HÓPFERÐABÍLAR Feröir í Bláfjöll - ef næg þátttaka fæst! r diopinn Hafnargötu 90 -1 47 90 Káhrs parket verð frá 2.915.- pr. ferm.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.