Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.04.1995, Blaðsíða 5

Víkurfréttir - 19.04.1995, Blaðsíða 5
VffíUflFRÉTTIR 19. APRÍL 1995 5 Skar sundur slagæð Ölvaður maður sló í gegnum glugga á veitingahúsinu Strik- inu um páskahelgina og skar í sundur slagæð á hendi. Maður- inn var flutlur á Sjúkrahús Suð- urnesja og síðan á sjúkrahús í Reykjavík til frekari aðgerðar þar sern áverkarnir voru alvar- legs eðlis. Ædarfugl skot• /nn með illa fenginni byssu Lögreglan í Keflavík handtók um helgina tvo byssumenn sem voru að dunda sér við það að skjóta æðarfugl við Fitjatún í Sandgerði. Lögreglan fékk til- kynningu um það um kvöldmal- arleytið á páskadag að byssu- menn væru á ferli og voru þeir gómaðir á vettvangi. Þarna reyndust góðkunningjar lögregl- unnar á ferð og byssan sem þeir höfðu um hönd var illa fengin og að sjálfsögðu ekkert skot- vopnaleyfi til staðar. Bláa lónið: 200 monna tjold og miklor endurbætur ó boðströndinni Framkvæmdutn við pall und- ir 200 manna tjald á ströndinni við Bláa lónið er að Ijúka. Pall- urinn er 220 fermetrar að stærð og á næstu dögum verður risa- stóru heilsárstjaldi tjaldað við lónið. Með tjaldinu verður rign- ingin lokuð úti og fjörið verður í tjaldinu þegar veislur eða aðr- ar uppákontur eru annars vegar við lónið. Kristinn Benediktsson hjá Bláa lóninu sagði í samtali við Víkurfréttir að með tjaldinu opnist fjölbreyttir möguleikar. Auk þess að geta verið með veislur í tjaldinu verður hægt að vera með ýmsar uppákomur þar eins og t.d. tónleika, tísku- Frá Gerðaskóla Skráning nýrra nemenda skólaárið 1995-96 Foreldrar vinsamlegast tilkynnið skólavist barna sem fædd eru 1989. Skráning fer fram föstudaginn 21. apríl milli kl. 13-17 í skólanum eða í síma 27020. Skólastjóri. sýningar eða mannfagnaði ým- iskonar. Kristinn sagði að það færðist í vöxt að stórir starfsma'nna- hópar fari í fjölskylduferðir þar sent hápunktur ferðarinnar sé útigrillveisla í skemmtilegu umhverfi. Oft hafa menn sett fyrir sig rigningarsudda og oft- ar en ekki hefur leiðinlegt veð- ur sett grillveisluna úr skorðun. Nú er veðrið hins vegar ekki vandamál í Bláa lóninu því þar er tjaldað yfir veisluna og rign- ingin lokuð úti. Bláa lónið býður hópum upp á veitingar og í kynningarbæk- ♦ Frá framkvæmdum við mjja 220 fermetra pallinn þar sem tjaldað verður 200 manna Ueilsárstjaldi. Mcð tilkomu tjaldsins opnast miklir möguleikar fyrir ýmsar uppákomur við Bláa lónið. VF-mynd: hbb lingi sem nýverið hefur verið hópar fengið í símum 92-68800 gefinn út eru sýnishorn af mat- og 92-68888. seðli. Nánari upplýsingar geta Bifreiða- ® eigendur/ Þeir bifreiðaeigendur sem enn skulda bifreiðagjöld eða þunga- skatt skal bent á að verði ekki gengið frá greiðslum fyrir 25. apríl nk. mun lögreglunni verða falið að taka skráningarnúmer af bif- reiðum án frekari fyrirvara. Þá mun koma til fjárnáms og þá jafnvel í öðrum eignum en við- komandi bifreið, og í framhaldi krafist uppboðs verði ekki full skil gerð. Kostnaður við fjárnám er frá kr. 3.000.- til kr. 10.000.- en upp- boðskostnaður er frá kr. 3.000.- Sýslumaðurinn í Keflavík INNHEIMTUDEILD $ ffp# Hljómsveit Eddu Borg leikurfyrir dansi iJjnmMaguBð Fögnum sumri med sumarmatseðli og pöbb astemmniugu OpiÖ kl. 21-01 íxirnrmílagrii^ Pöbbastemmning Opið kl 21-01 Góð danstónlist. Opiö kl. 21-03 1 * • mMwmmw RESTÆIJRANT - PUB HAFNARGATA 30 - KEFLAFIK SIMI 13421

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.