Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.04.1995, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 19.04.1995, Blaðsíða 10
10 19. APRÍL 1995 VÍKUPFRÉTTIR BJORGíJWARSVEITA SVPÍ Á SUÐURNES JUM Umsjórr. Kolbrún Rakel Helgadóttir í nógu að snúast hjá björgunar- sveitunum Víkurfréttir og björgunarsveitir Slysavarnafélags Islands á Suður- nesjum hafa gert með sér sam- komulag um að Víkurfréttir birti útdrátt úr dagbókum björgunar- sveitanna. Það er Kolbrún Rakel Helgadóttir, félagi í bsv. Sigurvon í Sandgerði sem hefur umsjón með þættinum. Tilgangur með birtingu þessara dagbókarbrota er að veita Suður- nesjamönnum innsýn í starf björg- unarsveitanna því þar er margt um að vera sem ekki er getið utn í fjöl- miðlum. Björgunarsveitin Sigurvon, Sandgerði: Það hefur verið i nógu að snúast hjá Björgunarsveitinni Sigurvon. í rokinu sem var 18. janúar var stað- in vakt í björgunarstöðinni. Þó veðrið hafi ekki verið alslæmt var færðin þung og lokuðust nokkar götur í Sandgerði. Ein rúða brotn- aði í húsi við Suðurgölu og þak- plötur voru farnar að losna af öðru húsi. Einnig var farg sett á plötur sem voru að fjúka úti á Hvalsnesi. Þá var fólk flutt á milli húsa innan- bæjar og kippt í bíla sem voru fast- ir. Rólegt hefur verið hjá björgun- arskipinu Hannesi Þ. Hafstein í janúar og febrúar. Sandvík GK var dregin til Sandgerðis og Sunnuberg GK til Njarðvíkur. Þá voru þrír sjó- menn sóttir um borð í Júpiter en þeir voru á leið í frí. Æfing var haldin á Gráa Ijóninu (slöngubátnum) í hafnarminninu og sama ferð var notuð til að hreinsa rusl úr höfninni og belgur sem staðsettur var á Eyrarsundi var sóttur. en hann átti ekki heima þar. Mætingarkvöld eru hálfsmánað- arlega og þau eru notuö til að stússast í viðhaldi tækja og húsa. M.a. hefur fundarsalurinn okkar verið málaður, svo dæmi séu tekin. Björgunarsveitin Ægir, Garði: Þó nokkuð hefur verið að gera hjá Björgunarsveitinni Ægi þar sem al' er þessu ári við að þjónusta fólk í ófærð. Nokkur útköll hafa verið að Garðvangi í Garði. Þar hefur sveitin aðstoðað fólk til og frá vinnu. Einnig liafa félagar í Ægi annast umferðarstjórnun vegna út- farar í Utskálakirkju. Frá áramótum hefur komið eitt útkall þar sem óskað var eftir ntið- un á endurvarpa, en bsv. Ægir hef- ur yfir að ráða miðunarstöð. Stefna var tekin á Vatnsenda og Tilkynn- ingaskyldan fann endurvarpann í Garðabæ. Einu sinni í viku heldur björgun- ársveitin Ægir félagsvist. Það er á fimmtudagskvöldum og hefur hún verið vel sótt af Suðurnesjamönn- um. Hafnarey SU í Vogana? gamalt skip, srníðað í Bretlandi en Hafnarey er 12 ára görnul, svokallað raðsmíðaskip smíðað á Akranesi. Magnús Ágústsson, framkvæmdastjóri Valdi- mars hf. sagði í samtali við Morgunblaðið fyrir páska að Þun'ður og Hafnarey væru með svipaðan kvóta og því gæti Valdimar hf. keypt skipið nær kvótalaust. Það sem vakti fyrir eigendunt Þuríðar Halldórsdóttur væri að fá yngra skip. I-----------------------------------------------------------1 Helgarpósturinn um íslenska milljarðamæringa í útlöndum: I Hafnarey SU-110 frá Breiðdalsvík verður væntanlega seld til Valdimars hf. í Vogum og kemur skipið í staðinn fyrir Þuríði Halldórsdóttur GK-94 sem Valdimar hf. selur til Þorbjamar hf. í Grindavík ef af viðskiptunum við Gunnarstind hf. á Breiðdalsvík verður. Frá þessu er greint í Morg- unblaðinu. Bæði skipin eru innan við 300 brúttórúmlestir að stærð. Þuríður Halldórsdóttir er liðlega 20 ára Félagar í björgunarsveitinni hafa verið duglegir að sækja námskeið á þessu ári. Fjórtán manna hópur sótti námskeið í skyndihjálp, tveir fóru á bifreiðastjóranámskeið í Hafnarfirði og fjórir fóru á nám- skeið í verndun og gæslu. Þess má geta að lokum að fjórir menn voru tilnefndir í afmælis- nclnd en Björgunarsveitin Ægir er 60 ára á þessu ári. Næsti þáttur: Bsv. Skyggnir. Vogum Bsv. Þorbjörn, Grindavík. FRÓÐLEIKSMOLAR • Slysavarnafélag íslands var stofnað 29. janúar 1928. • Félagar í SVFÍ eru um 18.000 talsins. • I dag eru starfandi 92 slysa- varnadeildir, þar af 32 sérstakar kvennadeildir, 90 björgunar- sveilir og 32 unglingadeildir. • A Suðurnesjum eru 7 slysa- varnadeildir, þar af 4 kvenna- deildir, 5 björgunarsveitir og 3 unglingadeildir. • Allar starfa sveitirnar að sama markmiði, að sporna við hvers kyns slysum og vinna að því að hjálpa þcim sem lenda í háska. NJARDVIKINGURINN GUDRUN BJARNA■ DÓTTIR RÍKUST ífLENDINGA Helgarpósturinn gerði auð- uga Islendinga í útlöndum að umtalsefni sínu í síðustu viku. í sérstakri úttekt blaðsins kemur fram að íslenskir milljarða- niæringar í útlöndum eru ekki færri en sex talsins og að auki eigi á annan tug Islendinga auð- æfi sem mælast í hundruðum milljóna króna. Samkvæmt út- tekt Helgarpóstsins er Njarðvík- ingurinn Guðrún Bjarnadóttir auðugust allra núlifandi Islend- inga. Við birtum hér orðrétt katlann um Guðrúnu úr Helgar- póstinum sl. miðvikudag. „Guðrún Bjarnadóttir varð Fegurðardrottning íslands árið 1962 og ári síðar var hún valin Ungfrú alheimur, þá 21 árs gömul. Næstu 15 árin var Guð- rún í fremstu röð meðal fyrir- sæta í heiminum og starfaði mest í Parfs. Þekktust er hún fyrir nærmyndir og forsíður glanstímarita og var fastagestur í blöðum eins og Vogue, Queen og Marié Claire. Þá var hún fyrsta fyrirsætan f heiminum sem gerði samning við snyrti- ♦ Guðmn Bjamadóttir varð al- hcimsfcgurðardrottning. Hún er í dag talin auðugust núlifandi Islcndinga. vörufyrirtæki, en hún var andlit Juvena íþrjú ár. Þegar fyrirsætuferillinn var á enda og Guðrún orðin 36 ára gömul kvæntist hún vellauðug- um manni, Bastiano Bergese, sem var jafnaldri föður Guðrún- ar. Bergese var ítalskur og auð- söfnun hans byggðist á lyfja- framleiðslu en síðari hluta æv- innar var hann mest f hlutafréfa- viðskiptum nteð afar góðunt ár- angri. Hann lést úr lungna- krabbameini árið 1990 eftir 12 ára sambúð. Auðæfin sem hann lét eftir sig voru gríðarleg og Guðrún hefur fengist nokkuð við hlutabréfaviðskipti og rekst- ur góðgerðarstofnunar sem þau stofnuðu á Marbella. Guðrún á glæsiíbúðir í mörgum að stærstu borgum heims en mest dvelur hún í lúxusíbúðum sínum í Genf, Kanaríeyjum og París. Margir telja hana auðugasta núlifandi íslendinga. Guðrún er ættuð úr Njarðvík- um, dóttir Bjarna Einarssonar skipasmiðs og Sigríðar Stefáns- dóttur. Hjá þeim ólst einkason- urinn Sigmar Aintery en faðir hans, Jean Lousis Massoubre, var lengi þingntaður Gaullista. Guðrún er nú 53 ára gömul og hefur helgað lífi sínu því að hugsa um útlit sitt og heUbrigði en segist sjálf vera latnesk í háttum og í raun ráði konur öllu á bak við tjöldin". Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, Keflavík Sími 92-14411. UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftiitöldum eign- um veiður háð á þeim sjálfum sem hér segin Leynisbrún 6, Grindavík, þingl. eig. Olga Gylfadóttir og Steingrímur Thorarensen, gerðarbciðendur Bæjar- sjóður Grindavíkur, Húsbrcládeild Hús- næðisstofnunar ríkisins, Lífeyrissjóður sjómanna og Ríkisútvarpið, 26. apríl 1995 kl. 11:00. Svslumaðiirinn í Kcfluvík 18. apríl 1995. UPPBOÐ Uppoð munu byija á skrifstofu emb- ættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Ásgaiður I, Keflavík, þingl. eig. Ásgeir Ámason, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Keflavíkur. Njarðvíkur og Hafna 27. apn'l 1995 kl. 10:00. Bolafólur 9, hluti b, ásamt öllum vélum og tækjum, Njarðvík, þingl. eig. Skúli Magnússon, gerðarbeiöandi Iðnlána- sjóður, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Brekkustígur 2, Sandgerði, þingl. eig. Kristján Daði Valgeirsson og Sigurður Daði Stefánsson, gerðarbeiðandi Hús- biéfadcild Húsnæðisstofnunar ríkisins, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Brekkustígur 6, Sandgerði, þingl. eig. Róbert Magnús Brink, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík 27. apríl 1995 kl. 10:00. Faxabraut 25H, 0402, Keflavík. þingl. eig. Þorbjörg Daníelsdóttir og Dánarbú Þónuinn St. Sigurðsson, gerðarbeiðend- ur Lrtndsbanki Islands, Landsbanki Is- lands, Leifsstöð og fslandsbanki h.f. (0542), 27. apríl 1995 kl. 10:00. Fífumói la, Njarðvík, þingl. eig. Trausti M:ír Traustason, gerðarbeiðandi Gjald- heimta Suðumesja, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Fífuntói 5d, íbúö B. l.hæð t.h., Njarð- vík, þingl. eig. Dagmar Gunnarsdóttir, Grétar Felixson og Gunnar M. Gunnars- son, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins og Vátryggingafélag Islands, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Gaiðbraut 31, Garði, þingl. eig. Sólveig Jónsdóttir, gerðarbeiðandi Byggingar- sjóður ríkisins, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Gaukstaðavegur 4, Garði, þingl. eig. Þorsteinn Þórðarson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Geiðavegur 14, Garði, þingl. eig. Reynir Guðbergsson, gerðarbeiðendur Gjald- heimta Suðumesja, Lífeyrissjóður verk- stjóra, Pétur O. Nikulásson sf, Samskip Itf. og Vátryggingafélag Islands, 27. apr- íl 1995 kl. 10:00. Hátún 3, rishæð, Keflavík, þingl. eig. Vigfús Jónsson og María Dagrún Þórð- ardóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, 27. aprfl 1995 kl. 10:00. Heiðarholt 38, 0201. Kcflavík, þingl. eig. Margrét Helga Jóhannsdóttir og Sævar Rafhsson, gerðarbeiðandi Bæjar- sjóður Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafha, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Heiðarhvammur 7c, Keflavík, þingl. eig. Magnea Hauksdóttir, gerðarbeið- endur Lífeyrissjóður verslunarmanna og Vátryggingafélag Islands, 27. apríl 1995 kl. 10:00. “ Heiðarvegur 23a, Keflavík, þingl. eig. Nanna Baldvinsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn ÍKeflavík, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Hlíðargata 42, Sandgerði, þingl. eig. Guðmundur Þórðarson og Guðrún Olafsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Suður- nesja og Vátryggingafélag íslands, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Hólabraut 10, efri hæð, Keflavík, þingl. eig. Fríða Friðgeirsdóttir og Helgi F. Jónsson, gerðarbeiðandi Byggingarsjóð- ur ríkisins, 27. apríl 1995 klÁl0:0Ö. Flringbraut 63, efri hæð og ris Keflavík, þingl. eig. Hilmar Hafsteinsson., getðar- beiðendur Bæjarsjóður Keflavíkur, Njarðvíkur og Hafna og Lífeyrissjóður verslunarmanna, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Hringbraut 71, efri hæð, Keflavík, þingl. eig. Erla M. Olsen, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður veikstjóra og Sparisjóðurinn í Keflavík, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Hringbraut 84, efri hæð, Keflavík, þingl. eig. Hreinn Steinþórsson, og Kristín Sigurvinsdóttir, gerðarbeiðandi Bygg- ingarsjóður ríkisins, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Hæðargata 13, Njarðvík, þingl. eig. Hilmar Hafsteinsson, gerðarbeiðandi Vátryggingafélag Islands, 27. apríl 1995 kl. 104)0. “ Iðngarðar 6, Garði, þingl. eig. Friðrik Valgeirsson, gerðarbeiðendur Byggða- stofnun, Gjaldheimta Suðumesja, Vá- tryggingafélag íslands og íslandsbanki hf„ 27. apríl 1995 kl. 10:ÖÖ. Kirkjugeiði 10, Vogum, þingl. eig. Nes h.f„ eignarhaldsfélag, gerðarbeiðendur Gjaldheimta Suðumesja og Lífeyris- sjóður verslunarmanna, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Kirkjuvegur 10, 0202. Keflavík. þingl. eig. Ragnar Jónasson, gerðarbeiðendur Húsbtéfadeild Húsnæðisstofiiunar ríkis- ins og íslandsbanki hf„ 27. apríl 1995 kl. 10:00. Kirkjuvegur 19,0101. Keflavík, þingl. eig. Hilmar Hafsteinsson, gerðarbeið- endur Byggingarsjóður ríkisins og Líf- eyrissjóður Suðumseja, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Kirkjuvegur 42, neðri hæð, Keflavík, þingí. eig. Anna Kristín Ásmundsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkis- ins og fslandsbanki hf, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Mávabraut 7, 3 hæð b. Keflavík, þingl. eig. Sigurður Kolbeinsson og Dýrleif Rúnarsdóttir, gerðarbeiðandi Lífeyris- sjóður Suðumesja, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Norðurgata 23, Sandgerði, þingl. eig. Guðnín Pétursdóttir, gerðarbeiðendur Kaupþing hf. og Lífeyrissjóður Suður- nesja, 27rapríl 1995 kl. 10:00. Staðarvör 1, Grindavík, þingl. eig. Sæv- ar Svenisson, gerðarbeiðandi Bygging- arsjóður ríkisins, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Staðarvör 7, Grindavík, þingl. eig. Guð- mundur Snorri Guðmundsson, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Tangarsund 1, F hluti.Grindavík, þingl. eig. Bjargþór hf„ gerðarbeiðandi Sýslu- maðurinn í Keflavík, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Tjamargata 17, Sandgerði, þingl. eig. Stefán Guðmundsson, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður sjómanntt, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Tjamargata 3,0203, Keflavík, þingl. eig. Sigurður Guðleifsson, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkis- ins, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Vesturgata 7,0101, Keflavík, þingl. eig. Krisn'n Davíðsdóttir og Stefán Atli Þor- steinsson., gerðarbeiðendur Byggingar- sjóður ríkisins og Lífeyrissjóður verslun- armanna, 27. apríl 1995 kl. 10:00. Svslumaðtirinn í Kdla\ ík 18. aprfl 1995.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.