Víkurfréttir - 02.11.1995, Side 4
4
2. NÓVEMBER 1995
VllfUJlFRÉTTIR
WEB "r FÉLAG ELDRI BORGARA SUÐURNESJUM
Heil na q; ¥>l!
m wm m mt 'mtssr m m Fjölmennum á opið hús í Glaðheimum Vogum, laugardaginn 4. nóvember
kl. 15:00. Dans, glens og grín.
Rútuferð frá Sandgerði kl. 14:00.
Rútuferð frá Garði kl. 14:15.
Rútuferð frá S.B.K. kl. 14:25.
Rútuferð frá Hvammi Suðurgötu 10-12 kl. 14:30.
Rútuferð frá Hlévangi kl. 14:35.
Rútuferð frá Óiafslundi kl. 14:40.
Vinsamlega látið vita á S.B.K.
sími 421-5551 ef þið viljið far með rútunni.
Allir velkomnir.
Skemmtinefndin
I Fasteignaþjónusta
s-, -x « Fasteigna &
Suournesja hf. s*p^
Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - Sími 421-3722 - Fax 421-3900
Heiöarhvammur 1, Keflavík.
3ja herbergja íbúð á 1. hæð í fjölbýli.
Mjög hagstætt áhvílandi. Verð:
5.400.000,-
4ra-5 herbergja
Sóltún 7, Keflavík.
3-4ra herbergja efri hæð í tvíbýli. Sér
inngangur, hagslætt áhvílandi.
Eftirsóttur staður. Skipti möguleg á
minni eign. Verð: 5.950.000,-
Brekkustígur 1, Sandgerði.
5 herbergja efri hæð ásamt bílskúr.
Nýlegt gólfefni, nýleg eldhúsinnrétting,
endumýjað rafmagn og skólp. Skipti á
eign í Keflavík. Verð: 6.800.000,-
Fífumói 3-a Njarðvík.
112m2,4ra herb. neðri hæð í fjórbýli.
Sér inngangur, sér þvottahús. Skipti
möguleg á minni eign. Verð: 7.400.000.-
Einbvli / raðhús
Heiðarbraut 5-f, Keflavik.
134m2 raðhús á tveimur hæðum ásamt
fullb. bflskúr. 3 svelhherb., tvöföld stofa.
Nýleg eldhúsinnrétting, flísar og parket á
gólfum. Mjög hagst. áhvíl. A.T.H.
LÆKKAðVERÐ: 9.500.000,-
Hlíðarvegur 48, Njarðvík.
123 m2 raðhús ásamt 22m2 bílskúr. 3
svefnherb., sjónvarpshol, tvöföld stofa,
afgirt verönd. Skipti á minni eign. Verð:
8.500.000,-
Eyjaholt 15, Garði.
135m2 einbýlishús ásamt fokheldum
bflskúr.4 svefnherb. Skipti möguleg á
minni eign á Reykjavíkursvæðinu.
LÆKKAÐVERÐ. 8.900.000,-
í gluggum húsnæðis okkar eru mýndir af
eignum ásamt helstu upplýsingum um
þær.
Skrifstofuog verslunarhúsnæði |
Faxabraut 2, Keflavík. 95m2 skrifstofu eða verslunarhúsnæöi á 1 .hæö. Góðir greiðsluskilmálar. Vetð: 3.500.000.
2ja herbergja
Heiðarhvammur 5, Keflavík. Vönduð 2jaherb. íbúðá l.hæð í fjölbýli. Parket á gólfum. Hagst.áhvflandi. Verð: 4.500.000,-
Heiðarholt 2, Keflavík. 2ja herb. íbúð á 3.hæð. Parket og flísar á gólfum. Mjög hagst. áhvflandi. Verð: 4.800.000,-
Heiðarholt 4, Keflavík. 2ja herb. íbúð á 2.hæð í fjölbýli. Spónarparket og flísar á gólfum. Mjög hagst. áhvílandi. A.T.H. LÆKKAð VERÐ. 4.300.000.-
3ja herbergja
Vatnsnesvegur 26, Keflavík. 72m2 neðri hæð í tvíbýli. Sér inngangur. Verð: 4.000.000,-
Túngata 20-b, Keflavík. 101m2, 3ja herbergja íbúð á tveimur hæðum. Flísar og parket á gólfum, nýleg eldhúsinnrétting. Hagst. áhvflandi. Skipti á minni eign. Verð: 5.500.000,-
fggkz
Hjallavegur 13, Njarðvík.
Nýleg 104m2 íbúð á l.hæð í fjórbýli. 2
svefnherb., tvöföld stofa. Sérsmíðaðar
innréttingar og skápar. Hagstætt áhvflandi.
Skipti á minni eign. Verð: 8.800.000,-
■■■
Bæjarstjórar spá í spilin
Þeir spáðu íframtíðarspil samstarfs sveitarfélaga á Suðiimesjum á
aðalfundi SSS mjlega bæjarstjórar Reykjanesbæjar og Grindavíkur,
f.v. Ellert Eiríksson og Jón Gunnar Stefánsson. Kannski voru þeir
að ræða D-álmuna, hafnaframkvæmdir eða kannski bara árangur
sinna manna t körfuboltanum. VF-mynd/pket.
I---------------------------1
itn§» fréttir i
Hinn frábæri læknamiðill
Colin Kingsott er væntanleg-
ur til starfa hjá Sálarrann-
sóknarfélagi Suðurnesja
dagana 13.-17. nóvember nk.
Tímapantanir eru þegar hafn-
ar, og eru áhugasamir beðnir
að hafa samband við skrif-
stofu félagsins í síma 421-
3348 sem fyrst.
Hafin er bókun á biðlista
hjá Björgvini Guðjónssyni
frá Akranesi í tarot-lestur, en
hann starfaði hjá félaginu í
október sl. við mjög góðar
undirtektir.
Einnig er hafin bókun á
biðlista hjá Garðari Jónssyni
transmiðli frá Akranesi, en
I_______________________________
hann mun bjóða uppá 5
manna transfundi.
Bjarni Kristjánsson trans-
miðill er aftur kominn til
starfa hjá félaginu og býður
hann uppá einkafundi og
fundi fyrir allt að 5 manns.
Læknamiðlar félagsins
bjóða uppá heilun nk. laug-
ardag 4. nóvember kl. 13-16
og eru allir hjartanlega vel-
komnir.
Sálarrannsóknarfélagið
óskar eftir sjálfboðaliðum til
aðstoðar við mótttöku á
skrifstofu félagsins, allar
nánari upplýsingar á staðnum
eða í síma 421-3348.
Ekiðá
kypp-
stæðan
bíl
Kona sem var stödd í versl-
unarleiðangri í Kasko sl. mánu-
dag 30. okt. varð fyrir því að
ekið var utan í grænbláa
Honday bifreið hennar sem
stóð fyrir utan verslunina.
Dældaðist vinstri afturhurð bif-
reiðarinnar við ákeyrsluna. Ef
einhverjir geta gefið upplýsing-
ar um atburðinn eru þeir vin-
samlegast beðnir að hafa sam-
band við lögregluna.
Karate
námskeið
í Keflavík
Námskeið í karate hefst
fimmtudaginn 2. nóv. og verða
æfingar að Hafnargötu 23, 3.
hæð (fyrir ofan Sportbúð Osk-
ars).
Æfingar fyrir 7-12 ára verða
haldnar mánudaga og fimmtu-
daga. Nánari upplýsingar og
skráning er í síma 421-6157
eða 421-5578 (Guðbjörg og
Sigríður).
Samhugur
ÍVERKI
LAN DSSÖFNUN
VEGNA
NÁTTÚ RUHAMFARA
Á F LATEYRI
Leggðu þitt af mörkum
inn á bunkurcikning nr.
1183-26-800
í Sparisjóði Önundarfjurðar
á Flateyri.
Ilapt c-r aö lc-ggja inn á reikninginn í iilluni
bönkiini, sparisjóöuni og póstliiisuni á landinu.
Allir Ijölniiðlar landsins,
Póstur og sínii,
lljálparstofmin kirkjnnuar
og Kauði kross íslands.
■■■ llanu f'ttf 1 ..
l|fl
flpÉ!
\IKUR
L'tgefandi: ViLurfréltir hf.
Afgreiðsla. ritstjórn og auglvsingar: Vallareötu 15. símar 421 4717.
421 5717. Box 125.230 Kenávík. Póstfax nr. 421 2777. bflas. 853 3717.
Ritstjóri og ábm.: Páll Kelilsson. heimas. 421 3707. bílas. 893 3717.
Fréttastjóri: Hilmar Braei Bárðarson. heimas. 422 7061. bílas. 854 2917.
Auglysingastjóri: Sicrföur Gunnarsdótlir. heimas. 421-1256.
Víkurfriítium er dreift ókeypis um öll Suöumcs.
Fréttaþjónusla lyrir StöO 2 og Bylgjuna.
Aftili aft Samiökum bæja- og héraOsfréllablafta.
Kftirprentun, hljóftritun. nolkun Ijósmyndti
og annaft er óhemill nema heimildar sé getift.
Útlit og auglýsingahönnun: Vfkurfréltir hf.
Umbrot, filmuvinna og prenlun: Stapaprcni hf.. Njarftvík.