Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.11.1995, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 02.11.1995, Blaðsíða 15
2, NÓVEMBER 1995 15 Streugjatónleikar á laugardaginn Tónlistarskólinn í Keflavík heldur tónleika í Ytri-Njarðvíkurkirkju nk. laugardag 4. nóv. kl. 17. Auk strengja- nemenda Tónlistarskólans í Keflavík verða gestir á tónleikunum frá Tónlist- arskólanum í Kópavogi og Suzukiskól- anum í Reykjavík. Á efnisskránni verða mörg létt og skemmtileg verk. Við Tónlistarskólann í Keflavík eru tvær strengjasveitir. Þær leika báðar sitt í hvoru lagi auk þess sem Strengjasveit Tónlistarskólans í Kópavogi leikur. Einnig leika sveitirn- ar saman. Suzukinemendur frá 4ra ára aldri munu leika á fiðlur og tónleikun- um mun Ijúka með samleik allra nem- enda um 60 barna. Aðgangur að tónleikunum er ókeyp- is og öllum heimill á meðan húsrúm leyfir. Bjarmi: Erindi um sorgina og fjölmiðla Bjarmi hefur staðið fyrir opnum fyr- irlestrum undanfarin ár þar sem hinir ýmsu aðilar hafa komið og sagt frá sinni reynslu er varðar sorgina og sorg- arferlið. Jón Dóra Karlsdóttir heimsæk- ir félagið á fimmtudag í næstu viku, 9. nóv. kl. 20:30. Hún flytur erindi um sorgina og fjölmiðla. Jóna Dóra hefur starfað um árabil innan samtakanna Ný dögun. Allir Suðurnesjamenn eru velkomnir að hlýða á erindið í Ytri-Njarðvíkur- kirkju og taka þátt í umræðunum. Frost og funi í Stapa Sýningin Frost og funi verð- ur í Stapa nk. laugardag. Sýnt verður allt það nýjasta f hár, förðun og fatnaði á Suðumesj- um og síðan klikkt út með stórdansleik með Sniglaband- inu fram eftir nóttu. Margir aðilar á Suðumesjum standa að sýningunni og verða með sýningaratriði eða kynn- ingartjása í Stapnum. Húsið opnar kl. 19 með fordrykk frá Galsabræðrum og K. Karlssyni. Borðhald hefst kl. 20 og munu ítalskir vindar ráða ferðinni í pasta- og grænmetisthlaðborði þeirra Galsabræðra. Að loknum sýningaratriðum verður stór- dansleikur með Sniglabandinu sem hefst um miðnætti og er hann opinn öllum, ekki aðeins gestum sýningarinnar. Aðstandendur sýningarinnar eru: Hársnyrtifólk á Suðurnesj- um, Gallerý förðun, Dansskóli Emilíu, Haukur og Esther, verslunin Mangó, K-sport, Lyngholt, Gleraugnaverslun Keflavíkur, Smóking og kjól- fataleigan, Rómó kjólaleiga og Rosenthal. Kynningarbásar verða frá Snyrtistofu Lindu, Jurtagulli, Kaffitár, Matrix og Sebastian. Umsjón með sýningunni er í höndum Önnu Leu Björnsdótt- ur, Ingólfur Arnarson sér um tónlist, Magnús H. Kristjánsson stýrir ljósum og Guðný S. Harðardóttir er með leikmuni. Kynnir er Sigurður R. Guð- mundsson. Grafíð úr gleymsku Þetta fólk kunni að skemmta sér í gamla daga og kann enn í dag að bregða undir sig betri fæt- inum ef svo ber undir. Þessi mynd var tekin á Broad- way þegar það var og hét og andlitin þekkja margir... Myndlistarsýning Listamaðurinn Gunnar Örn opnar sýningu sína í Listasafni Kópavogs, Gerðasafni, laugardaginn 4. nóvember. Sýningin verður opin daglega kl. 12-18, nema mánudaga, og stendur til sunnudagsins 19. nóvember. Verið velkomin! r dfopinn | Hafnargötu 90 - Keflavík - Sími 421 4790 | Stórbreyting á bingó í Stapanum Bingó í Stapanum öll fimmtudagskvöld kl. 20:30 Aðalvinningur kvöldsins er ferðavinningur fyrir tvo til Newcastle með Ferðaskrifstofunni Alís. Mættu á bingó í Stapanum í kvöld. Allur ágóðinn rennurtil Flateyrarsöfnunarinnar Lionsklúbbur Njarðvíkur DAGSKRÁ Ítfi DAOSKRÁ )tf| DAGSKRÁ STÖÐ2 SJÓNVARPIÐ STÖÐ2 SJÓNVARPIÐ STÖÐ2 SJÓNVARPIÐ STÖÐ2 Sunnudagur 5. nóvember 1995 Mánudagur 6. nóvember 1995 Mánudagur 6. nóvember 1995 Þriðjudagur 7. nóvember 1995 Þriðjudagur 7. nóvember 1995 Miðvikudagur 8. nóvember 1995 Miðvikudagur 8. nóvember 1995 09.00 Næturgalinn 15.00 Alþingi 16.45 Nágrannar 13.30 Alþingi 16.45 Nágrannar 13.30 Alþingi 16.45 Nágrannar 09.25 Dyrasögur 16.35 Helgarsportið 17.10 Glæstar vonir 17.00 Fréttir 17.10 Glæstar vonir 17.00 Fréttir 17.10 Glæstar vonir 09.40 Náttúran sér um sína 17.00 Fréttir 17.30 Regnboga Birta 3:13 17.05 Leiðarljós (266) 17.30 Lísa í Undralandi 17.05 Leiðarljós (267) 17.30 1 vinaskógi 10.05 í Erilborg 17.05 Leiðarljós (265) 17.55 Umhverfis jöröina í 80 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Lási lögga 17.50 Táknmálsfréttir 17.55 Jarðarvinir 10.30 T-Rex 17.50 Táknmálsfréttir draumum 18.00 Gulleyjan (23:26) 18.20 Stormsveipur 18.00 Myndasafnið 18.20 VISA-sport 10.55 Ungir eldhugar 18.00 Þytur í laufi (59:65) 18.20 Maggý 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 18.30 Sómi kafteinn (17:26) 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 11.10 Brakúla greifi 18.30 Leiðin til Avonlea 18.45 Sjónvarpsmarkaðurinn 18.30 Píla 19.19 19:19 18.55 Úr ríki náttúrunnar 19.19 19:19 11.35 Sjóræningjar (12:13) 19.19 19:19 19.00 Allis með „is“ 20.20 Eiríkur Gárar 20.20 Eiríkur 12.00 Frumbyggjar í 19.30 Dagsljós 20.20 Eiríkur (Allis med ,,is“) 20.40 VISA-spoit 19.30 Dagsljós 20.45 Melrose Place Ameríku 20.00 Fréttir 20.45 Að hælli Sigga Hal! 19.30 Dagsljós 21.10 Handlaginn heimilis- 20.00 Fréttir 22.40 Tíska 13.00 íþróttir á sunnudegi 20.25 Veður 21.15 Sekt og sakleysi 20.00 Fréttir faðir 20.25 Veður 23.10 Svik 16.30 Sjónvarpsmarkaðurinn 20.30 Dagsljós 22.00 Ellen 20.25 Veður 21.35 Læknalíf 20.30 Dagsljós 00.45 Dagskrarlok 17.00 Húsið á sléttunni 21.00 Lífið kallar (18:19) 22.25 Gerð myndarinnar 20.30 Dagsljós Framhald. 22.30 New York löggur Framhald. 18.00 I sviðsljósinu 22.00 Sameinuðu þjóðimar A hard days night: 21.00 Staupasteinn (20:26) 23.20 Ljótur leikur 20.45 Víkingalottó 18.45 Mörk dagsins 50 ára (3:3) you can't do that (Cheers X) The Crying game 21.00 Þeytingur 19.19 19:19 3. Verðir friðarins 23.15 Linda 21.25 ó 01.10 Dagskrárlok 22.00 Fangelsisstjórinn (3:5) 20.00 Chicago-sjúkrahúsið 23.00 Ellefufréttir og 00.40 Dagskrárlok 21.55 Derrick (2:16) (The Govemor) 20.55 Réttlæti eða hefnd Evrópubolti 23.00 Ellefufréttir og 23.00 Ellefufréttir (Lies of the Heart) 23.20 Dagskrárlok dagskrárlok 23.15 Einn-x-tveir 22.25 60 mínútur 23.50 Dagskrárlok 23.15 Fellini 8 1/2 01.30 Dagskrarlok

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.