Víkurfréttir


Víkurfréttir - 02.11.1995, Side 21

Víkurfréttir - 02.11.1995, Side 21
VÍKURFHÉ t t i r 2. NÓVEMBER 1995 21 AFMÆLI Þann 25. okt. var hann Davíð 6 ára og 11. nóv. verðnr bróðir hans, Elvar, eins árs. Við óskmn þeim innilega til hamingju með afmælin. Amma, afi ogfrænkur. Hér kriíttlega sæta dúllan mín en hún er nýbúin að eiga afmæli. Eg ætla að senda bestu, sætustu, dúllulegustu stuðkveðjur til Taniu. Mrs. Smile. Hér er þessi fríkaða mann- eskja sem heitir Tania en hún er búin að eiga 13 mergjuð ár. Eg ætla að senda geðveikar stuðkveðjur frá geðveikrahælinu sem hún er á. Tlie Boss. Á árum áður geystist þessi töffari um götur bæjarins í fjólubláu Ijósi. Nú er öldin önnur, hann sestur í helgan stein, ráðsettur og stilltur. Hann verður þrítugur og þroskaður laugardaginn 4. nóvember. Til hamingju með daginn, kæri bróðir. Eiríkur Eiríksson, Sólvallagötu 4, Keflavík verður sjötugur 8. nóv. nk. Eiginkona hans er Guðrún Lárusdóttir. Þau taka á móti gestum á afmælisdaginn í Kiwanishúsinu, Iðavöllum 3b, kl. 19 til 22. Innbrot í geymslur Brotist var inn í tvær geymslur í Heiðarholti 38 \ Keflavík aðfaranótt sl. föstudags. Ymsum verðmætum var stolið. Lögreglan hefur málið til rannsóknar en ekki er vitað hver þama var að verki. Kvartað yfir snjókasti Tvívegis var kvartað yfir snjókasti við lögregluna í Keflavík í síðustu viku. Börn og unglingar gerðu það sér að Ieik að grýta glugga hjá fólki og valda því þannig ónæði. Enn strippað Það er í tísku þessa dagana að fara í heitu pottana við sundlaug Njarð- víkur. Um helgina þurfti lögreglan aftur að vísa berrössuðum unglingum úr pottinum en ungmennin höfðu laumað sér í þá í skjóli myrkurs. Full búð af nýjum ódýrum fatnaði! HAUSTDA6AR Á SUÐURNESJUM! Ýmsar smávörur á tilBoðsborði með allóaó 50 % afslætti! Hc>3ÓK Hafnargötu 36 - sími 421 3066 K4MJ 20% afsláttur af jólaköppum Erum að taka upp mikið úrval af Vatterum rúmteppi eftir móli og saumum gardínur og púða í stíl. jólaefnum og jólavöru... TJARNARGOTU 17 • KEFLAVIK • SIMl 421 2061

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.