Víkurfréttir - 26.09.1996, Blaðsíða 2
Höfum á söluskrá eftirtaldar fasteignir
í eigu Sparisjóbsins í Keflavík
Mikið breytt loðnuskip
Loðnuskipið Öm KE 13 er væntanlegt úr miklum breytingum
frá Póllandi í byrjun október. Skipið er mikið endumýjað. Skipt
var um allan framhluta skipsins fyrir framan brú, auk þess
sem skipið breikkar um 2,40 metra.
Skipið er átta metmm lengra en fyrir breytinguna. Skipið er
komið úr slipp í Póllandi og hefur verið málað í rauðum og
hvítum lit. Om Erlingsson skipstjóri sagði skipið koma til
landsins eftir hálfan mánuð
Samband sveitarfélaga:
Grindvíkingar ósáttir við fjölda fulltrúa
Á síðasta fundi stjórnar Sam-
bands sveitarfélaga á Suðumesj-
um urðu miklar umræður um
það frá hvaða sveitarfélögum
fulltrúar í stjóm Fjölbrautaskóla
Suðumesja ættu að vera.
Fulltrúi Grindavíkur, Hallgrím-
ur Bogason lagði fram bókun
um málið:
„Til samræmis við undangengn-
ar umræður sem snémst um til-
nefningar fulltrúa sveitarfélaga
en ekki persónur, harma ég að
stjóm S.S.S. bæri ekki gæfu til
að stýra málum þannig að öll
sveitarfélög ættu þar einn full-
trúa hvort. í slað þess að
Reykjanesbær komi tii með að
eiga tvo nú á kostnað fulltrúa
fra Sandgerðisbæ".
Fulltrúar annarra sveitarfélaga
svömðu bókuninni á þann veg
að stjóm S.S.S. hafi einungis til-
nefnt tvo fulltrúa í skólanefnd
F.S. Segja þeir það ekki á valdi
stjómarinnar að hafa áhrif á það
hvernig ráðherra skipar sína
fulllrúa
Fasteimasalan
HAFNARGÖTU 27 ■ KEFLAVÍK O SÍMAR4211420 0G 4214288
Smáratún 38, Keflavík
122 ferm. 4ra herb. e.h. með
sérinngangi. Ibúðin er í góðu
ástandi. Eftirsóttur staður.
8.800.000
Framnesvegur 14, Keflavík
4ra herb. e.h. með sérinngangi.
Sérgeymsla undir útitröppum.
Mjög góðir greiðsluskilmálar.
Útborgun kr. 150.000. Eftir-
stöðvar mega greiðast á 25 árum.
Laus strax.
4.500.000
Vallargata 8, Sandgerði
90 ferm. n.h. með sérinngangi.
Hagstæð Byggingarsj. og
Húsbréfalán áhvílandi kr.
2.200.000. Útborgun aðeins kr.
150.000. Eftirstöðvar má greiða
á 25 árum. Laus strax.
4.500.000
Gónhóll 32, Njarðvík
162 ferm. raðhús ásamt bílskúr
27 ferm. sem er innif. í stærð
hússins. Eignin er fullfrágengin
að utan en fokheld að innan.
Húsbréfalán kr. 5.500.000 áhvíl.
Útb. kr. 500.000 Eftirst. lánaðar
eftir samk.lagi. 8.200.000
Holtsgata 42, Njarðvík
3ja herb. miðhæð. Mjög góðir
greiðsluskilmálar. Útborgun kr.
150.000. Eftirstöðvar má greiða
á 20-25 árum. Laus strax.
4.300.000
Hringliraut 63, Keflavík
5-6 herb. íbúð, hæð og ris 155
ferm. ásamt 34 ferm. bíiskúr.
Nýleg eldhúsinnrétting., Mjög
góðir greiðsluskilmálar. Útb. kr.
300.000 Eftirstöðvar mega
greiðast á 25 árum.
8.500.000
Hringbraut 82, Keflavík
83 ferm. 3ja herb. íbúð á e.h.
ásamt 25 ferm. bílskúr. Sér-
inngangur. íbúðin er í góðu
ástandi. Mjög góðir greiðslu-
skilmálar.
5.300.000
Fastei vnasalan
HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK SÍMAR421 1420 OG 4214288
Háaleiti 22, Keflavík
184 ferm. einbýlishús ásamt 23
ferm. bílskúr. Vajidað hús á
eftirsóttum stað. Ymsir góðir
greiðslumöguieikar koma til
Baugholt 13, Keflavík
325 ferm. einb. ásamt 25 ferm.
bílskúr. Mjög rúmgott hús á 2
hæðum m.a. 7 svefnherb. 2ja
herb. fbúð er í kjallara með
sérinngangi. Hér er um mjög
glæslega fasteign að ræða.
Nánari uppl. á skrifst.
Tilboð
Hjallavegur 11, Njarðvík
2ja herb. íbúð á 3. hæð í góðu
ástandi. Einstaklega góðir
greiðslumöguleikar koma til
greina m.a. hægt að taka bifr.
uppí útborgun. Lækkað verð.
3.900.000
Brekkustígur 33b, Njarðvík
Rúmgóð 3ja herb. íbúð á 2.hæð.
Ibúðin er í mjög góðu ástandi.
Hagstæð Byggingarsj.lán áhvíl.
með 4.9% vöxlum. Góðir
greiðsluskilm. Losnar fljótlega.
6.200.000
Lyngbraut 6, Garöi
140 ferm. einbýlishús ásamt 50
ferm. bílskúr. Hagstæð
Byggingarsj,- og Húsbréfalán
áhvílandi. Ymsir góðir greiðs-
lumöguleikar koma til greina
m.a. mjög lág útborgun.
8.900.000
Brekkubraut 15, Keflavík
112 ferm. miðhæð og ris ásamt
45 ferm. bílskúr. Búið að
endurnýja þak, miðstöðvar og
vatnslagnir. Mjög eftirsóttur
staður.
10.500.000
Ath. Skoðið myndaglugga okkar, þar eru sýnishorn afýmsum
fasteignum sem eru á söluskrá lijá okkur.
Birkiteigur 4, Keflavík ,
2ja herb. íbúð á 2. hæð. Ibúðin
er í irijög góðu ástandi, m.a. góð
eldhusinnrétting. Laus strax.
Ath. íbúðin er ætluð fullorðnu
fólki.
Tilboð
Faxabraut 34d, Keflavík
3ja herb. íbúð á 2. hæð 80 ferm.
ásamt 35 ferm. bílskúr.
Tilboð
Kothúsavegur 10, Garði
125 ferm. einbýlishús (hæð. ris
og kjallari) Allar vatns- og
miðstöðvarlagnir eru nýlegar.
Skipti á fasteign í Keflavík eru
möguleg.
5.600.000
Lions
selur
perur
Lionsklúbbur Kefla-
víkur verður með
árlega perusölu um
helgina. Gengið
verður í hús í Ketla-
vík, Njarðvík og
Höfnum og ljósa-
perur boðnar til sölu.
Eins og undanfarin
ár verður „bland í
poka", þ.e. perur af
ýmsum stærðum og
styrkleika.
Leiðrétting
Vert er að taka það
t'ram vegna greinar
urn tónlistarskólana í
Reykjanesbæ í síð-
asta blaði að kennsla
í Tónlistarskóla
Njarðvíkur hófst
þann 12. september
sl. en ekki þann 19.
Húsasmiðjan eykur þjónustuna við Suðurnesin:
Býður ókeypis akstur á
vörum til Suðurnesja
Húsasmiðjan ltf. auglýsti í Víkurfréttum ókeypis fiutning á
vörum sem keyptar eru í versiuninni til Suðurnesja. Jón
Snorrason, forstjóri Húsasmiðjunnar hf. segir þetta viðleitni til
að auka þjónustuna við Suðumesjamenn.
BYKO og Húsasmiðjan eru tvö stærstu fyrirtækin í bygg-
ingavörusölu á landinu. Með samningum Kaupféiagsins, Jám
og Skips, við Byko er ljóst að Húsasmiðjan missir góðan sölu-
aðiia sem Jám og Skip var fyrir báða þessar verslanir.
2
Víkurfréttir