Víkurfréttir - 26.09.1996, Blaðsíða 11
Pirringur
Það virðist vera verulegur
pirringur í stjóm Sjúkrahúss
og heilsugæslu miðað við
svargrein hennar vegna skrifa
í svörtu og sykurlausu í Vík-
urfréttuni í næst síðasta
blaði. Þar vai' greint frá því að
óánægja væri meðal lækna
innan stofnunarinnar um
ráðningu annars heilsugæslu-
læknisins af tveimur. I grein
stjórnarinnar sem bar yfir-
skriftina „Bjóðum nýja lækna
velkomna" er blaðið hins
vegar skammað fyrir „að hafa
ekki séð ástæðu til að fagna
því að heilsugæslulæknum
var fjölgað", ráðning annars
læknisins gerð tortryggileg og
rýrð kastað á árangur stjómar-
innar í baráttumálum. I grein-
inni er síðan klykkt út með
þvf að segja starfsfólk stofn-
unarinnar starfi oft við mikið
álag og því eigi allir að leggj-
ast á eitt með að styðja það en
ekki hreyta ónotum í það, eins
og segir í pinings-svargrein
stjómarinnar.
Þessu er til
að svara að
Víkurfrétt-
ir hafa alla
tíð stutt bar-
á 11 u m á 1
Sjúkrahúss
og heilsu-
gæslu og
einnig kom-
ið þeim á framfæri í landsíjöl-
miðlinum Stöð 2, samanber
áralanga baráttu fyrir D-
álniu. Blaðið hefur ekkert út
á nýja lækninn að setja og
býður hann velkominn á
heimaslóðir á ný. Grein
blaðsins ijallaði ekki um per-
sónu hans heldur sagði fyrst
og fremst frá óánægju innan
læknastéttarinnar á stofnun-
inni um það hvernig staðið
var að ráðningu hans. Og að
væna síðan blaðið um að vera
með ónot í garð starfsfólks er
hreint út sagt óskiljanlegt því
slíkt hefur ekki verið gert á
síðum blaðsins...
Hœtti við
Læknirinn sem ráðinn var á
heilsugæslustöðina í Grinda-
vík. Eyjólfur Guðmundsson
hefur dregið umsókn sína til
baka. Meðal skilyrða með
ráðningunni var búseta á
staðnum og vegna persónu-
legra ástæðna treysti Eyjólfur
sér ekki til að uppfylla það
ákvæði. Stjórn hefur því
ákveðið að ráða lækninn Jör-
und Kristinsson í hans stað...
Fleiri Svartir
í næst
og sykurlausir
a blaði-
Sálarrannsóknar-
félagið Geislinn:
Vetrar-
starfið
hefst af
krafti
Sálarrannsóknarfélagið
Geislinn er nú að hefja
vetrarstarfið af krafti og er
öflug starf nteð góðu fólki
framundan.
Fyrirhugað er að halda
námskeið í andlegri opnun
og 1. stigi miðilsþjálfunai' í
umsjón Sigurðar Geirs og
einnig verða gestamiðlar
auglýstir að hverju sinni.
Þeir miðlar sem starfa hjá
félaginu í vetur eru; Lára
Halla Snæfells spámiðill.
Erling Kristinsson lækna-
miðill, Guðfinna Sverris-
dóttir áruteiknari, Margrét
Hafsteinsdóttir sambands-
miðill, Sigurður Geir Olafs-
son sambandsmiðill og
Helga Sigurðardóttir hjúkr-
unarfræðingur verður með
einkatfma í lfföndun.
Nánari upplýsingar og
skráning á námskeið og í
einkatíma ásamt fyrir-
bænum er f síma félagsins
421-4121 frá 15-19.00 alla
virka daga.
Auqlýsin9asín,ar
Víkurfrétta eru
4214717 og
4215717
Stafnesvegur 34 Sandgerði
Húsið er 143 ferm. aö stærð með sólstofu
ósamt 54 ferm. bílskúr. Skipti möguleg á
minni eign í Sandgerði.
Upplýsingar gefur Sig. Skúli Bergsson hdl.
í síma 421 5767
SÖNGFUGLARÁ SUÐURNESJUM
Eru raddir vorsins þagnaðar?
Ef þú er kvenkyns og hefur gaman af
söng vantar okkur einmitt þig!
Það er aldrei of seint að byrja.
Æfðu þig með okkur á mánudögum
og miðvikudögum kl. 20:00 - 22:00.
Upplýsingar í síma 421 3489 Mallý og
421 3941 Heiða
KVENNAKÓR SUÐURNESJA
ATVINNA
/
Oska eftir starfskrafti í vaktavinnu.
Æskilegur aldur 20 - 40 ára.
Upplýsingar á staðnum.
Pulsuvagninn Keflavík
Tjarnargötu 9 Keflavík
HEILSUGÆSLUSTÖÐ SUDURNESJA
INFLÚENSUBÓLUSETNING
Bólusett verður á Heilsugæslustöðinni í
Keflavík, föstudaginn 27.09.96
kl. 13:15 til 16:30. Síðan alla þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl.
13:15 til 16:30 til 30. október 1996.
Mælt er með að aldraðir láti bólusetja sig,
einnig þeir sem hafa langvarandi
lungna- og hjartasjúkdóma.
Hjúkrunarforstjóri.
GÆSLUVELLIR
VETRAROPNUN
Gæsluvellir í Keflavík/ Njarðvík verða
opnir frá l.okt. - l.maí sem hér segir:
Gæsluv. við Ásabraut, Brekkustíg,
Heiðarból og Miðtún verða opnir frá
kl. 13-16. Gæsluv. við Stapagötu
verður lokaður í vetur.
Breyting verður á gjaldi og gjaldtöku
á gæsluvöllunum um næstu áramót.
Einungis verður tekið við gjaldi í
formi miða sem seldir verða á
bæjarskrifstofum og gæsluvöllum.
Stakur miði 100 kr.
6 miðar 500 kr.
12 miðar I.OOOkr.
Systkina afsláttur verður áfram 50%
Nánari upplýsingar gefur daggæslu-
fulltrúi í síma 421 6700 frá kl. 11 - 12
alla virka daga nema fimmtudaga.
Daggæslufulltrúi
Reykjanesbær
Laust starf í Áhaldahúsi Reykjanesbæjar.
Reynsla við almenn skrifstofustörf og
tölvukunnátta nauðsynleg.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í
afgreiðslu Áhaldahúss Vesturbraut 10a.
Viðkomandi þarf að geta
hafið störf sem fyrst.
Umsóknarfrestur er til 1. október 1996
V íkurfréttir
11