Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.09.1996, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 26.09.1996, Blaðsíða 14
Keflavíkurlidid í knattspyrnu hefur sídustu tvær vikur stundad knattspyrnuæfingar á Garðskaga vegna aðstöðuleysis í heimabæ sínum. Keflvíkingarnir æfðu einnig í Garðinum í vor. Kjartan Másson þjálfari vill koma á framfæri kæru þakklæti til Víðismanna fyrir afnotin af æfingaraðstöðunni. Myndin er tekin á æfingu á mánudag. Njarðvíkurskóli: Fyrirlestur iiiii ofvirkni/misþr oska Mánudaginn 30. september kl. 20.30 mun Sólveig Guðlaugs- dóttir, geðhjúkrunarfræðingur á Bama- og unglingageðdeild Landspítalans, halda fyrirlestur í Njárðvíkurskóla. Sólveig nefnir fyrirlestur sinn; Ofvirka bamið í skipulögðu um- hverfi. Miðast hann við þarfir ofvirka bamsins, skilning á of- virkni og hvemig má með auknu skipulagi og skýrari vænting- um til bamsins og sjálfs stns bæta líðan fjölskyldunnar. Foreldrar, kennarar og annað fagfólk er hvatt til að mæta á fyr- iiiesturinn en að honum standa Þioskalijálp á Suðumesjum og foreldrafélög grunnskólanna á Suðurnesjasvæðinu. Hefur reynslan sýnt að mikill áhugi og þörf er á fræðslu um of- virkni/misþroska. Ityrlyci; Keflavíkurkirkja Fimmtudagur 26. september: Jarðarför Eiríks Ellertssonar Ásabraut 16, Keflavík, fer fram kl. 14:00 Sunnudagur 29. september: Sunnudagaskólinn hefst kl. 11:00. Verið ineð frá byrjun og munið skólabfiinn. Poppguðsþjónusta kl. 14:00. Vænst er þátttöku fermingar- barna og foreldra þeirra. Guðmunda Gunnarsdóttir, cand.theol., sem var í starfs- kynningu í Keflavfk í sumar prédikar. Prestur: Sigús Baldvin Ingvason. Kórfólk leiðir söng undir stjóm Einars Arnar Einarssonar og hljómsveit leikur við athöfn- ina. Prestarnir. Y tri-Njarðvíkurkirkja Sunnudagur 29. september: Sunnudagaskóli kl. 11:00. Fyrsta skiptið á þessum vetri. Börn f Innri-Njarðvíkursókn sótt að safnaðarheimili kl. 10:45. Foreldrar em hvattir til að mæta með bömum sínum. Messa kl. 14:00. Altaris- ganga. Kirkjukórinn syngur undir stjórn Steinars Guðmundssonar. Sóknarprestur. Bjarnii félag um sorg og sorgarferli á Suðurnesjum. Aðalfundur verður haldinn í Ytri-Njarðvíkurkirkju mánudaginn 30. september kl. 18:00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Því að þau (orð Guðs) eru líf þeirra, er öðlast þau og lækn- ing fyrir allan líkama þeirra. (Orðskv. 4.22.) Hvítasunnukirkjan Vegurbui Samkomur alla sunnudaga kl. 14:00 Eiríkur Ellertsson F. 06.12.1960 d. 16.09.1996 Meðan veðrið er stætt berðu böfuðið hátt og hræðstu eigi skugga á leið. Bak við dimmasta él glitrar lævirkjans Ijóð upp við Ijóshvolfin björt og heið. Þó steypist í gegn þér stormur og regn og þó byrðin sé þung sem þú berð þá stattu fast og vit fyrir víst þú ert aldrei einn á ferð. (Höf. óþekktur.) Enn einn úr hópnum er horfinn um aldur fram. Minningarnar frá áhyggjulausum skólaárum stieyma um hugann. Eiríkur var skýr og tjörugur drengur, efnilegur fþróttamaður og góður félagi. En lífið var honum erfiður skóli og þó hann hafi gengið annan veg en flest okkar, þá var það honum alltaf mikils virði að tilheyra hópnum. Við kveðjum hann f fullvissu um að nú líði honum vel og að hæfileikar hans ,fái að blómstra. Sendum aðstandendum samúðarkveðjur. Skólafélagar Til sölu 75 ferm. íbúð í hjarta bæjarins að Vallargötu 26 miðhæð. Opið hús laugardag og sunnudag frá 13-17. Verð kr. 5.300.000. Nánari upplýsingar í síma 421-3136 Rekstur keilubrauta Keilufélags Suðurnesja Hafnargötu 90 er til sölu eða leigu. Uppl. í síma 422-7274 eftir kl. 20:00 Ferð til Dublin í þrjár nætur að upphæð 28.000 kr. Selst á 23.500 kr. Þú ræður brottför. Uppl. f síma 423- 7746 Simo kerra, grá og hvít. Verð kr. 10.000. Uppl. í síma 421 -3638 IDE Box hjónarúm 1.80x2.10. Uppl. í síma 423-7769 eða 423-7482 Amerísk dýna 1.35x2 og Árbækur frá 1967-1984 og ýmislegt smádót. Uppl. í síma 581-4568, eða leggja inn nafn og símanúmer á skrifstofu Víkurfrétta merkt Amerísk dýna. Chevrolet Malibu 1979. Bfilinn er nýskoðaður og í góðu standi. Uppl. í síma 421-2104 eftirkl. 19:00 2 ný fjallahjúl til sölu (roadmaster) 15 gíra kvenmanns og karlmanns, aðeins 13.000 kr. stk. Uppl.í síma 421 -4071 Til sölu eru “Slender you” æfingabekkir (7 bekkja kerfi) og ein- nig ljósabekkur (Solarium) Uppl. í síma 421-2816 Lítið einkafyrirtæki. Til sölu er lítið einkafyrirtæki. Gæti hentað einni til tveimur konum. Uppl. f síma 421 4052 Mazda 929 árg. ‘83. SKoðaður ‘97. Verð kr. 75.000. Uppl. í síma 421- 5177 Ódýrt hjónarúm til sölu. Einnig sófasett og margt fleira. Upplýsingar í síma 423 7973 eftir kl. 19:00 Til leign 2ja herb. íbúð í Keflavík, laus í byrj- un október. Góð staðsetning, með ísskáp og fleira. Gott verð. Uppl. í síma 461-2582 og á kvöldin 462-3482 Einvarður Falleg 3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 553-9909 eða 421-1037 Óskct eftir Tek að mér að þrífa á heimilum og stigagöngum. Tek einnig að mér að gæta barna í heimahúsum. Hef meðmæli. Uppl. í síma 421-2723 eftir kl. 17:00 Herbergi með snyrtiaðstöðu eða lítilli íbúð, helst í Grindavík. Uppl. í síma 421-5371 eftirkl. 20:00 2ja herb. íbúð, ekki í blokk. Uppl. f síma421-4186 3ja lierb. fijúð til leisu. Uppl. í síma 421-6960 200-300 ferm. húsnæði með 300-400 ferm. lóð fyrir partasölustarfsemi. Uppl. í síma 421-6998 eða 422-7270 á kvöldin Ódýrt skrifborð með skúffum óskast keypt. Uppl. í síma 421 -1193 Píanó, píanó, píanó. Óska eftir píanói. Uppl. í síma 421-3620 Ýmislegt Flísalagnir. Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð, Euro og Visa. Uppl. í síma 421-4753 eða 894- 2054 Hermann Bfiapartasala Suðurnesja. Varahlutir í flestar gerðir bíla. Kaupum bíla til niðurrifs. Opið mánudaga til laugar- daga til kl. 19:00. Uppl. í síma 421- 6998 Hafnir Námskeiðin em að byrja. Innritun er hafin. Erum einnig að taka upp jólavörumar. Föndurheimai- Iðavöllum 3 sími 421 -5959 14 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.