Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.09.1996, Blaðsíða 10

Víkurfréttir - 26.09.1996, Blaðsíða 10
Básinn býður upp á sjálfs- afgreiðslu á eldsneyti Bensínstöðin í Básnum í Keflavík býður nú upp á ódýrara eldsneyti gegn því að viðskiptavinurinn dæli sjálfur á bílinn. Afslátturinn er tvær krónur á lítra. Steinar Sigtryggsson hjá Olís sagði að þessi þjónusta hefði átt að vera farinn í gang fyrir langa löngu. Sjálfsafgreiðsludælurnar hefðu liins vegar bilað á dögunum og ekki komist í lag fyrr en í þessari viku. Þeir sem vilja dæla sjálfir á bílana sín aka upp að dælunum fjærst bensín- stöðvarhúsinu. Tveggja krónu afsláttur er af öllum tegundum eldsneytis, þ.e. 95 og 98 oktana bensíni og einnig af gasolíu. ♦ Klemens Sæmundsson afhendir ♦ Gunnar FRiðriksson á Langbest kátur ♦ Guðmundur Guðmundsson tók við Ragnari Eðvaldssyni viðurkenninguna. með viðurkenningarskjalið. viðurkenningunni fyrir Vogabæ. GÆÐAFYRIRTÆKI Veitingastaðurinn Langbest hlaut nýverið gæðaviður- kenningu GÁMES-eftirlits- kerfisins fyrir innra eftirlit matvælafyrirtækis. Gunnar Friðriksson eigandi Langbest tók við viðurkenn- ingunni frá Klemenz Sæ- mundssyni hjá Heilbrigðis- eftirliti Suðurnesja. Ragnar Eðvaldsson bakara- meistari tók við samskonar viðurkenningu í síðustu viku og fyrirtæki hans, ÁRBAK, er fyrsta fyrirtækið á Suð- urnesjum, utan girðingar. sem hlýtur GÁMES- viðurkenningu. Heilbrigðis- eftirlitið hefur farið víðar því sl. föstudag fékk Vogabær í Vogum einnig GAMES- viðurkenningu. Klemenz Sæmundsson hjá Heilbrigð- iseftirliti Suðurnesja sagði að í fyrstu lotu fengju níu fyrirtæki svona viðurken- ningar en á Suðurnesjum eru um 150 fyrirtæki sem eiga að vinna eftir svoköl- luðum GÁMES-staðli. FRIÐUR 2000 Framhaldsstofnfundur er boðaður öllum aðilum FRIÐAR 2000 á Suðurnesjum mánudaginn 30. sept 1996 að FLUG HÓTEL í Keflavík kl. 20:30 Forsvarsmenn Aukin ökuréttindi iÆÍgub ifr&ið V€Þrmbifr<BÍð> Móp b ifreió Nám til aukinna ökuréttinda hefst í Grindavík laugardaginn 26. september kl. 10:00 Upplýsingar og skráning í símum 421 6255 - 898 2245 - 581 1919 Sjáumst Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, Keflavík Sími 421-4411, UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, flmmtudaginn 3. október 1996 kl. 10:00, á eftirfarandi eignum: Borgarvegur 7, 0101, Njarðvík, þingl. eig. Guðfmnur S. Karlsson og Anna María Karlsdóttir, gerðarbeiðandi Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar rík- isins. Eyjaholt 6, Garði, þingl. eig. Gunnar Birgir Birgisson, gerðarbeiðandi Landsbanki Islands. Hafnargata 65, efri hæð, Keflavík, þingl. eig. Judy A. Wesley, gerðar- beiðandi Landsbanki íslands. Heimavellir 3, Keflavík, þingl. eig. Gunnlaugur Guðmundsson, gerðar- beiðandi Gjaldheimtan í Reykjavík. Smiðjuvellir 6, NH 1H, Keflavík, þingl. eig. Innbú hf, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Stóra Knarranes II, Austurbær, Vatnsleysustrandarhreppi, þingl. eig. Ólafur L.Baldursson, gerðarbeiðendur Gjaldheimtan í Reykjavík, Landsbanki íslands, Sparisjóður Reykjavíkur og nágrennis og Sýslumaðurinn í Keflavík. Suðurgata 4,efri hæð, Vogum., þingl. eig. Hafsteinn Haraldsson og Þórunn Haraldsdóttir, gerðarbeiðendur Hús- bréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins og Vátryggingarfélag íslands. Túngata 13,0402, Keflavík., þingl. eig. Innheimtuskil hf, gerðarbeiðandi Veðdeild Landsbanka Islands. Vallargata 21, Sandgerði, þingl. eig. Karl Einarsson, gerðarbeiðandi Ríkisútvarpið. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Garðbraut 69a, Garði, þingl. eig. Verkal.-og sjómannafél. Gerðahr, gerðarbeiðendur Tryggingastofnun rík- isins f.h. Atvinnuleysistryggingarsjóðs, 1. október 1996 kl. 10:15. Kothús I, 0101, Garði, þingl. eig. Vfðir hf, gerðarbeiðendur Gerðahreppur og Landsbanki íslands, Lancholti, 1. október 1996 kl. 10:00. Lyngbraut 16, Garði, þingl. eig. Friðrik Valgeirsson., gerðarbeiðendur Bygg- ingarsjóður ríkisins, Hitaveita Suðurnesja, Kaupfélag Suðurnesja, Sölusamband íslenskra fiskframleið- anda og Sýslumaðurinn í Keflavík, 1. október 1996 kl. 10:45. Norðurtún 6, Sandgerði, þingl. eig. Gissur Þór Grétarsson., gerðarbeiðandi Byggingarsióður ríkisins, 1. október 1996 kl. 11:15. Framhald uppboðs á eftirtöldum eignum verður háð á þeim sjálfum sem hér segir: Asabraut 15, efri hæð, Keflavík, þingl. eig. Vilhjálmur Sveinsson, Sigurbjörg Sveinsdóttir, Erling Sveinsson, Guðbjörg Sveinsdóttir og db.Ólafs Sveinssonar, gerðarbeiðendur Hita- veita Suðurnesja, Reykjanesbær og íslandsbanki hf 0542, 2. október 1996 kl. 10:30. Bolafótur 9b,norðurhluti, Njarðvfk, þingl. eig. Skúli Magnússon, gerðar- beiðendur Bæjarsjóður Reykjanes- bæjar, Iðnlánasjóður og íslandsbanki h.f. 0542,2. október 1996 kl. 14:15. Faxabraut 25b, 0102, Ketlavík, þingl. eig. Agnar Sigurbjörnsson, gerðar- beiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Lífeyrissjóður Suðurnesja og Ríkisútvarpið, 2. október 1996 kl. 10:45. Guðbjörg GK-517, skipaskrárnúmer 1262, þingl. eig. Hleri hf, gerðar- beiðendur Byggðastofnun , Jón Gunn- ar Guðmundsson, Lífeyrissjóður sjó- manna og Sýslumaðurinn í Keflavík 2. október 1996 kl. 09:45. Hafnargata 24,efri hæð,Vogum., þingl. eig. Grétar Þór Hilmarsson og Soffía Sigurgeirsdóttir, gerðarbeiðandi Vatnsleysustrandarhreppur, 2. október 1996 kl. 15:30. Hafnargata 3 ris, Vogum, þingl. eig. Hallgrímur Kristinn Hilmarsson, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður rík- isins, Lífeyrissjóður verslunarmanna og Vatnsleysustrandarhreppur, 2. október 1996 kl. 15:15. Heiðarvegur 4, efri - hæð og ris 0201, Keflavík, þingl. eig. Tómas Guðlaugsson og Jakobína Anna Ólsen, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, Sýslu- maðurinn í Keflavík og Islandsbanki hf.526,2. október 1996 kl. 10:15. Hjallavegur 5j,0206, Njarðvík., þingl. eig. Erlingur Hannesson og Halldóra Halldórsdóttir., gerðarbeiðendur Andrea Vikarsdóttir, Byggingarsjóður ríkisins, Bæjarsjóður Reykjanesbæjar, Lífeyrissjóður verslunarmanna, Ríkisútvarpið, Tryggingamiðstöðin hf og Vátryggingarfélag íslands, 2. október 1996 kl. 14:00. " Kirkjugerði 14, Vogum, þingl. eig. Stefán Rowlinsson og María Her- mannsdóttir, gerðarbeiðandi Vátns- leysustrandarhreppur, 2. október 1996 kl. 14:45. Smáratún 16, neðri-hæð 40,73%, Keflavík, þingl. eig. Þóra Ólöf Guðmundsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins, Jöfur hf., Lífeyrissjóður Suðurnesja, Reykjanesbær og Sparisjóðurinn í Keflavík, 2. október 1996 kl. 11:00. Tjamargata 13, 0101, Vogum, þingl. eig. Bjami Viborg Ólafsson, gerðar- beiðendur Sparisjóðurinn í Keflavík og Vatnsleysustrandarhreppur, 2. október 1996 kl. 15:00. Túngata 13,0303, Keflavík., þingl. eig. Innheimtuskil hf, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar rík- isins og Reykjanesbær, 2. október 1996 kl. 13:30. Vatnsnesvegur 2, ás. öllum tilh.vélum og áhöldum, Keflavik, þingl. eig. Stakksvík hf, gerðarbeiðandi Bæjarsjóður Reykjanessbæjar, 2. október 1996 kl. 10:00. Vogagerði 10, Vogum, þingl. eig. Axel Sigurður Helgason og Kristín Hilmarsdóttir, gerðarbeiðendur Byggingarsjóður ríkisins, Sýslu- maðurinn í Keflavík og Vatnsleysu- strandarhreppur, 2. október 1996 kl. 15:45. Sýslumaðurinn í KtflaMk 24. september 1996. 10 V íkuifréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.