Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.09.1996, Blaðsíða 15

Víkurfréttir - 26.09.1996, Blaðsíða 15
Beitningartr ektúr Vogumvará sýningunni Suðurnesjum vöktu athygli Nokkur fyrirtæki af Suðumesjum tóku þátt í sjá- varútvegssýningunni sem haldin var í Laugar- dalshöllinni í síðustu viku. Vöktu fyrirtækin héðan athygli. Stærst var fyrirtækið Brunnar úr Grindavík sem sýndi ýmsar nýjungar tengd- ar sjávarútvegi. Má þar nefna viðhaldstromlu fyrir nótaskip, blakkir og ísvatns- keifi. Reiknistofa fiskmarkaðana kynnti starfsemi sína og það gerði einnig Sandgerðishöfn. Á útisvæði var síðan fyrir- tækið Beitir úr Vogum með nýja beitningartrekt fyrir smábáta. Eitt athyglisvert fyrirtæki úr Garðinum, JA International Saless Co Ltd, var á sýningunni. Þar var Jóhann- es Arason mættur með undralög sem hann hefur þróað. Lögurinn eykur geymsluþol og viðheldur hvíta litinum á fiskholdinu og kallast Natural White. Hér er um að ræða hreina náttúruafurð unna úr Ros- marin. Hér á landi hefur hún bæði verði reynd við fersk- ♦ Jóhannes Arason með undralöginn sem viðheldur hvítum lit á fiskholdi. an, frystan og saltaðan fisk, með mjög góðum árangri. Að auki þyngdist ftrkurinn að meðaltali um 2%, þannig að um verðmætaaukningu er að ræða. Rannsóknarstofnun fiskiðnaðarins er nú í stóru verkefni við að athuga áhrif Natural White á ferskan og frystan karfa. Þegar liggja fyrir þær niðurstöður að ferskur karfí hefur 2ja daga lengra geymsluþol. Við kynnumst þessari nýjung betur síðar. Að handan! Mér tinnst að tími sé kominn að klára veginn að kirkjugarðinum og með góða lýsingu í þokkabót. Nú ef ég nefni ekki merkinguna á staðnum. þá finnst mér hún til skammar. Nú ef einhver fer að sveitungast út af þessu, þá var það bara svo að þeir framliðnu borguðu útsvar og skatta, eins og við þurfum að gera. Svona rétt í lokin, þarf maður að Ijárfesta í luktum eða öðrum búnaði til að vita hvort maður gangi á ieiði eða ekki. Virðingarfyllst, Guðmundur Friðrik Friðriksson. Fjölmenni var við jarðarför Guðna Magnússonar sem fór fram frá Keflavíkurkirkju á þriðjudaginn. Á meðfylgjandi mynd má sjá hvar kista Guðna er borin úr kirkju. VF-mynd: Dagný Gisladóttir Felagshyggjumenn funda Um 25 manns úr hinum ýmsu stjómmálaflokkum hittust á óauglýstum fundi si. þriðjudagskvöld á Flug Hótcli. Var tilefni fundarins sameiginlegur áhugi fundarmanna á samvinnu félagshyggjumanna í Reykjanesbæ. Virðist því vera nokkuð líf í grasrótinni þessa dagana auk þess scm að minnihlutinn starfar nú saman í ýmsum málurn í bæjíirstjóm Reykjanesbæjttr. Kvennakór Suðurnesja Kvennakór Suðurnesja er nú að hefja vetrarstarf sitt og lýsir hann eftir þeim sem hafa gaman af söng og vilja ganga til liðs við kórinn. Æftngar em á mánudögum og miðviku- dögum frá kl. 20.00 - 22.00. Aðrar upplýsingar gefa Mallý 421-3489 ogHeiða 421-3941. FISKVINNSLUHUSNÆÐI IÐNAÐARHÚSNÆÐI Til sölu eða leigu 330 fermetra hús- næði að Njarðvíkurbraut 66 í Njarðvík. Hentugttil fiskvinnslu eða iðnaðar. Upplýsingar á skrifstofunni. Fasteignaþjónusta Suðurnesja VN'” P*" NVJ/1B|£> KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 FIMMTUDAGSKlfÖLD KJL. 9 FRUMSÝNING SVND ALLA HELGINA SUNNUDAGUR KL. 9 FORSÝNING TIVU1E TO KILL með Söndru Bullock og Samuel L. Jackson Þetta er nýjasta mynd John Grisham. Aðeins þessi eina sýning. Á NÆSTUNNI: ÍSLENSKA MYNDIN DJÖFLAEYJAN... 10% afsláttur af öllum peysum dagana 29.9-6.10 Mikid úrval - gott verð HEIÐARTÚNI 3 - GARÐI • SÍMI 37135 Loftið opið alla daga nema sunnudaga 13-18 10% aukaafsláttur af útsöluvörum Víkurfréttir 15

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.