Víkurfréttir


Víkurfréttir - 12.12.1996, Síða 11

Víkurfréttir - 12.12.1996, Síða 11
Húsfyllir varð í Félagsbíói þegar Króni og Króna buðu krökkum í klúbbnum á myndina Apaspil. VF-mynd/vfr. Margir í Krónu og Króna bíói Pað var húsfyllir í Félagsbíói 1. des. sl. á fullveldisdaginn, þegar Króni og Króna í Sparisjóðnum í Keflavík buðu krökkum í klúbbnuni á myndina Apaspil. Króni og Króna verða mikið á ferðinni í desember. Þau verða í afgreiðslum Sparisjóðsins 20. des. Laugardaginn 28. des. verður svo Krónu og Króna jólaball í Stapanum. Jólasveinar og Króni og Króna verða auðvitað á svæðinu og krakkar í klúbbnum fá frítt á jólaballið. Byrjað verður að allienda miða 17. des. nk. Klíppurnar á lofti Lögreglan í Kellavík er nú með klippumar á lofti vegna aðal- skoðana og vangoldinna trygginga- og bifreiðagjalda. Númer af 118 bílum voru Ijarlægð sl. mánuð og voru 22 tekin í síðustu viku. Atvinnurekstur í íbúabyggð sl. var ákveðið að knýja á um „Bæjarstjórn leggur til að hefur oft verið til umræðu hjá reglurþarað lútandi. byggingarnefnd setji skýrar bæjarstjórn Reykjanesbæjar Skrifuðu allir bæjarfulltrúar reglur varðandi atvinnustarf- og á fundi hennar 3. deseniber undir bókun sem segir svo: semi í íbúabyggð". Munii tilboðin okkar * • * ■ •• • • i jolaosinm. VerSdæmi: Steikur kr. 860 1 2" pizza m/ tveimur áleggstegundum Aðeins kr. 650 - Samtök físmarkaða: Olafur Þór formaður Olafur Þór Jóhannsson fram- kvæmdarstjóri Fiskmarkaðar Suðumesja var nýverið kosinn formaður Samtaka Uppboðs- markaða (SUM). Samtökin eru stofnuð af Reikni- stofu fiskmarkaða hf (RSF), ís- landsmarkaði hf (ÍM) og fisk- mörkuðum þeim tengdum. Fé- laginu er ætlað að fjalla um sameiginleg málefni aðildarfé- laganna og standa að fundum og ráðstefnum um þau. Stjóm SUM skipa auk Olafs, Andrés Helgi Hallgrímsson ís- landsmarkaði ritari, Grétar Frið- riksson Hafnarfirði og Egill Jón Kristjánsson Hornafirði með- stjómendur. Heimilisfang SUM verður að Hafnarbakka 13 í Njarðvík. Snyrtistofa Hrannar Hafriargötu 35 • 2. hæð • Keflavík • sími 421 6594 llboð l dðsember 10% dfslúttur uflitun ogplokkun t tnflÍT 10% afsláttur affótsnyrtingu Uppl\singar °8 ^^4 Eldri borgarar. Munið 15% afsláttinn. Einstaklingar, vinnustaðir! Gefið jólagjöf sem kemur skemmtílega á óvart. Gefið gjafakort í snyrtingu að eigin vali eða sem vöruáttekt. í sínw 4216594 Verið velkomin Hrönn Stefánsdóttir Snyrtifræðingur Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.