Víkurfréttir - 12.12.1996, Blaðsíða 18
Með gleði í huga, færi ég þakkir öllum þeim,
sem sýndu mér og fjölskyldu minni
vinarhug á áttræðisafmæli mínu 23. nóv sl.
Lifið heil
Margeir Jónsson
Jesús segir: Eg er vegurinn, sannleikurinn og líjið,
enginn kemur til Jbðurins neniu fyrir inig.
Hvítasunnnkirkjan Vegurinn.
Samkomur olla sunnudaga kl. 14:00. Barnakirkja ú sama tímu
Kirkja
Keflavíkurkirkja
Fimmtudagur 12. des: Kirkjan
opin kl. 16-18. Fræðslu- og
kyrrðarstund kl. 17.30-18 tengd
jólaföstunni.
Sunnudagur 15. des: Sunnu-
dagaskóli kl. 11:00. Munið
skólabílinn. Endurtekin jóla-
sveifla kl. 20.30. Sr. Sigfús B.
Ingvason flytur hugvekju. Ein-
söngvarar: Rúnar Júlíusson,
María Baldursdóttir, Einar Júlí-
usson, og Olöf Einarsdóttir
ásamt kór Keflávíkurkirkju.
Tónlistarflutning annast Baldur
Þórir Guðmundsson, Júlíus
Guðmundsson og Einar Örn
Einarsson, organisti og söng-
stjóri, ásamt fleiri hljómlistar-
nrönnum.
Mánudagur 16. des.: Jólatón-
leikar Tónlistarskóla Keflavíkur
kl. 20
Þriðjudagur 17. des.: Leik-
skólakrakkar koma í kirkjuna
kl. 10 árd. og 13.30.
Prestamir.
Innri-Njarðvíkurkirkja
Sunnudagur 15. des.: Aðventu-
samkoma. kl. 17.00 mun
Kirkjukór Njarðvíkur syngja
undir stjórn Steinars Guð-
mundssonar organista. Ein-
söngvarar eru: Bima Rúnars-
dóttir, Haukur Þórðarson, Krist-
ján Jóhannsson og Sveinn
Sveinsson. Ræðumaður er Al-
bert Albertsson, aðstoðarfor-
stjóri Hitaveitu Suðumesja.
Ytri-Njarðvíkurkirkja
Sunnudagur 15. des.: Sunnu-
dagaskóli kl. 11.00. Böm sótt
að safnaðarheimilinu kl. 10.45.
Lögreglu þökkuð störf
Með þessu greinarkomi lang-
ar okkur kennara Myllu-
bakkaskóla að koma á fram-
færi þakklæti til lögreglunnar
á Suðumesjum. Á undanförn-
unt árum hafa fulltrúar liennar
komið í skólann til að minna
börnin á umferðarreglur og
annað sem að gagni má koma
í umferðinni. Einnig hefur
lögreglan tekið á móti yngstu
nemendunum og kynnt þeirn
starfsemi sína. Allt þetta starf
hefur lögreglan ynnt af hendi
af mikilli kostgæfni. Það eru
ekki fáir aðdáendurnir sem
þeir eiga hjá nemendum (og
kennurum) vegna þess að í
samskiptum sfnum við bömin
sýna þeir bæði nærgætni og
skilning. Við viljum því gjam-
an benda á það sem vel er gert
og lögreglan njóti sannntælis
um störf sín í skólanum okkar.
Að lokum óskum við þess að
njóta þjónustu þeirra í fram-
tíðinni.
Kveðjur
Kennarar í Myllubakkaskóla
JOLASVBFLAIKEFLAVKURKIRKJU
Sunnudagskvöldið 15. desember kl. 20.30 verður
önnur Jólasveiíla í Keflavíkurkirkju. Sungin verða
dægurlög og popplög sem tengjast jólahátíðinni,
einnig gamalgróin jólalög í léttari búningi. Má
nefna lög eins og Hvít jól og Ó helga nótt.
Söngvttrar verða Einttr Júlíusson, Rúnar Júlíusson,
María Baldursdóttir, Ólöt' Einarsdóttir og Einar
Öm Einarsson. Kór Keflavfkurkirkju syngur ein-
nig með söngvurunum og nokkur létt jólalög.
Hljóðfæraleikarar verða Baldur Þórir Guðmunds-
son og Júlíus Guðmundsson, ásamt poppbandi
Keflavíkurkirkju sem hefur leikið vð poppguðs-
þjónustur í Keflavíkurkirkju, en bandið skipa Sig-
urður Guömundsson, Þórólfur Ingi Þórsson, Vil-
helm Ólafsson, ásamt Einari Erni Einarssyni og
söngstjóra Keflavíkurkirkju, sem stjómar tónlist
kvöldsins.
Sr. Sigfús Baidvin Ingason mun flytja hugvekju. í
lok stundarinnar verður sungið við kertaljós.
Sýslumaðurinn í Keflavík
Vatnsncsvcgi 33, Kellavík Sími
421-4411,
UPPBOÐ
Framhald uppboðs á eftirtöld-
uin eignum verður háð á þeim
sjálfuin sem hér segir:
Borgarvegur 34.Njarðvík, þingl.
eig. Bogey Geirsdóttir, gerðar-
beiðandi P. Samúelsson ehf., 18.
desember 1996 kl. 10:45.
Grænás 2a,0201,Njarðvík, þingl.
eig. Grænássamtökin, gerðarbeið-
endur Landsbanki Islands Leifs-
stöð, Lffeyrissjóður verslunar-
manna, Sparisjóðurinn í Keflavík
og Sýslumaðurinn í Keflavík, 18.
desember 1996 kl. 11:00.
Strandgata lla.Sandgerði, þingl.
eig. Kefli ehf áður Mamma Mía
ehf., gerðarbeiðendur Innheimtu-
stofnun sveitarfélaga. Kaupfélag
Suðurnesja, Landsbanki Islands,
Sýslumaðurinn í Keflavík, Ölgerð
Egill Skallagrímsson ehf. og ís-
landsbanki hf., 18. desember
1996 kl. 10:00.
Tjamargata 10,efri hæð.Sandgerð,
þingl. eig. Guðbjörg Guðnadóttir.
gerðarbeiðendur Byggingarsjóður
ríkisins og Samvinnufeiðir Land-
sýn hf., 18. desember 1996 kl.
09:45.
Þymar Bergi Keflavík, þingl. eig.
Leifur Isaksson, gerðarbeiðandi
Sparisjóðurinn í Keflavík, 18.
desember 1996 kl. 10:30.
Sýslumaðurinn í Kellavík
li). desember 1996.
UPPBOÐ
Uppboð munu bvrja á skrif-
stofu einbættisins að Vatnsnes-
vegi 33, Keflavík, fimmtudag-
inn 19. desember 1996 kl. 10:00,
á eftirfarandi eignum:
Brekkustígur 1, efri hæð, Sand-
gerði, þingl. eig. Gísli Þór Þór-
hallsson. og Helga Bylgja Gísla-
dóttir, gerðarbeiðendur Sandgerð-
isbær.
Fisktorfan í Gaiði, eignarhluti D..
þingl. eig. Anton Hjörleifsson,
gerðarbeiðendur Gerðahreppur og
Islandsbanki hf..
Fitjabakki 4,Njarðvík„ þingl. eig.
þ.b. Súlur hf, gerðarbeiðandi
Reykjanessbær.
Garðbraut 16, Garði, þingl. eig.
Jenný Kamilla Harðardóttir, gerð-
arbeiðandi Gerðahreppur.
Garðbraut 31,Garði, þingl. eig.
Bílar ehf, gerðarbeiðandi Gerða-
hreppur.
Garðbraut 78,Garði, þingl. eig.
Jóhannes S. Guðmundsson, gerð-
arbeiðendur Byko, Gerðahreppur
og Sýslumaðurinn í Keflavík
Hafnarbakki 11, Njarðvík, þingl.
eig. Vogar hf., gerðarbeiðendur
Reykjanessbær og Vátrygginga-
félag Islands.
Hafnargata 18. Keflavík, þingl.
eig. Gunnar Geir Kristjánsson og
Amdís Magnúsdóttir, gerðarbeið-
endur Lífeyrissjóður rafiðnaðar-
manna og Sýslumaðurinn í Kefla-
vík.
Hafnargata 6a, Keflavík, þingl.
eig. Kristinn Óskarsson, gerðar-
beiðandi Reykjanessbær.
Heiðarbraut 8, Sandgerði, þingl.
eig. Bylgja Dröfn Jónsdóttir. og
Áslaug Torfadóttir, gerðarbeið-
andi Sandgerðisbær.
Hraunholt 3, Garði, þingl. eig.
Sveinn Víðir Friðgeirsson, gerð-
arbeiðandi Lífeyrissjóður starfs-
rnanna ríkisins.
Hringbraut 128L, 3. hæð til hægri
Keflavík, þingl. eig. Ólöf Sigfús-
dóttir, gerðarbeiðendur Landeig-
endafélag Y- Njarðvíkur mA'atns-
nesi, Reykjanessbær Ríkisútvarp-
ið og Vátryggingarfélag íslands
Hæðargata 13, Njarðvík, þingl.
eig. Þb.Hilmars Hafsteinssonar,
gerðarbeiðendur Reykjanessbær
og Sýsluniaðurinn í Keflavík.
Kirkjubraut 23, Njarðvík, þingl.
eig. Skúli Magnússon, gerðar-
beiðandi Reykjanessbær.
Kirkjustígur 7, 0101, Grindavík,
þingl. eig. Guðjón Guðmundsson,
gerðarbeiðandi Sparisjóður
Reykjavíkur og nágrennis.
Landspilda úr Hvassahrauni,
Vatnsl.str.hr. Gullbr.sýslu, þingl.
eig. Jón Þóroddsson, gerðarbeið-
endu Sparisjóður vélstjóra og ís-
landsbanki hf..
Melbraut 10, Garði, þingl. eig.
Jónas Frímann Ámason, gerðar-
beiðendur Gerðahreppur og
Landsbanki Islands.
Norðurgata lla.Sandgerði, þingl.
eig. Óskar Ámason, gerðarbeið-
endur Rfkissjóður , Sandgerðis-
bær, Verðjöfnuðarsjóður sjávarút-
vegsins og Ásgeir Á Ragnarsson.
Norðurgata 52,Sandgerði, þingl.
eig. Pálína Guðnadóttir, gerðar-
beiðandi Sýslumaðurinn á Húsa-
vík.
Víkurbraut 42. efri hæð. Grinda-
vík, þingl. eig. Ólafur Elísson,
gerðarbeiðandi Bæjarsjóður
Grindavíkur.
Sýslumaðurinn í Keflavík
10. desember 1996.
V íkurfréttir