Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.03.1997, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 26.03.1997, Blaðsíða 9
EKTA SVEITA BALL Tvöhundruð manns skelltu sér á sveitaball í Stapa um síðustu helgi enda íslenskt amerískt kántrýkvöld eins og þau gerast best. Maturinn í anda kúreka og skemmtiatriðin einnig. Margt góðra gesta var á kántrýkvöld- inu, m.a. þrír æðstu menn á Keflavíkurflugvelli ásamt mökum, bæjarstjóri Reykjanes- bæjar ásamt frú og^ fjölmargir aðrir í kántrýgalla. Omar Ragn- arsson skemmti og einnig Snörumar og Farmall. Þá voru grunnsporin í sveitadönsum kennd. Hilmar Bragi var með myndavélina í Stapa um helgina. ______________________________I SVART & SYKURLAUST HCT HAFNASAMLAG SUÐURNESJA Undir áhrífum? Eitthvað voru menn að flýta sér hjá Hafnasantlagi Suðurnesja þegar að merki þess var hannað á dögunum en það hefur hlotið skammstöfunina HASS... Má velta því íyrir sér hvort að menn þar á bæ séu undir annarlegum áhrifum en málið vakti ntikla kátínu á síðasta bæjarstjórnar- fundi Reykjanesbæjar þar sem fyrstu fundargerðir Hafna- samlagsins eða HASS voru teknar fyrir. Þorsteinn Amason, formaður Hafnasamlagsins og varabæjarfulltrúi Frantsókn- arflokks á fundinum átti hug- myndina að merkinu og sagði hann það hafa verið unnið í nokkrum flýti sem kemur kannski ekki á óvart. LIFLEGT í KEFLAVÍKURHÖFN! Það hefur verið mikið líf við Keflavíkurhöfn síðustu dögum og vikum. Loðnubátar hafa verið tíðir gestir og það hefur æðar- kollan og blikinn einnig verið. Meðfylgjandi mynda var hins vegar tekin einn sólbjartan morgun á dögunum þegar Málmey SK hafði viðkomu f höfninni. VF-mynd: Hilmar Bragi. Sckabúi HefifaVíkur selur og QBallograf kúlupenna! BLONDUM LITI Á ALLA BÍLA F * SETJUM LAKK A UÐABRUSA CONCEPT bílasnyrfivörur • Bílobón sem endist. • Vínilhrem á mælaboM • Sluðarahreinsir. • Rúðuhreinsir og m.fl. Höfum tekið í notkun nýjan mjög fullkominn réttingabekk Alhliða bílasprautun og réffiwgci*'. Rúðuísetningar. Verslið við fagmenn* /SUÐURNESJA RÉTTINGAR - BLETTANIR Smiðjuvöllum 6 - 230 Keflavík - Sími 421-3500 Víkurfréttir 9

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.