Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.03.1997, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 26.03.1997, Blaðsíða 14
Kcflavíkurkirkja: Skírdagur 27. mars: Fermingkl. 10.30 árd. Samfélagið um Guðs borð kl. 20.30 Kjartan Már Kjartansson leikur einleik á fiðlu. Safnaðamppbyggingarhópurinn aðstoðar. Báðir prestamir þjóna við athafnimar. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Einar Öm Einarsson. Föstudagurinn langi 28. mars: Lessmessa og tignun krossins kl. 14. Einar Öm Einarsson leikur á orgel kirkjunnar frá kl. 13.30. Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Ingunn Sigurðardóttir og Margrét Hreggviðsdóttir syngja tvísöng. Páskadagur 30. mars: Hátíðarguðsþjónusta kl. 08 árd. Guðmundur Ölafsson syngur ein- söng. Prestur: Sigfús Baldvin Ingvason. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Einar Öm Einarsson. Kaffi í Kirkjulundi að lokinni guðsþjónustu. Hátíðarguðsþjónusta Kl. 14. Bam borið til skímar. Guðmundur Sigurðsson syngur einsöng. Prestur: Ólafur Óddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti: Einar Öm Einarsson. Hlévangur Páskadagur 30. mars: Hátíðarguðsþjónusta kl. 10:30. Prestur: Ólafur Oddur Jónsson. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Undirleik annast EinarÖm Einarsson. Njarðvíkurprestakall Njarðvíkurkirkja: Skírdagur 27. mars: Fermingarmessa kl. 10:30. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm Steinars Guðmundssonar organista. Páskadagur 30. mars: Hátíðarguðsþjónusta kl. 11. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm Steinars Guðmundssonar organista. Bima Rúnarsdóttir syngur einsöng. Y tri-Njarðvíkurkirkja: Föstudagurinn langi 28. mars: Guðsþjónusta kl. 21. Tignun krossins. Kirkjukór Njarðvrkur syngur undir stjóm Steinars Guðmundssonar organista. Páskadagur 30. mars: Hátíðarguðsþjónusta kl. 08. Kirkjukór Njarðvíkur syngur undir stjóm Steinars Guðmundssonar organista. Kafft og sælgæti veitt að athöfn lokinni. Baldur Rafn Sigurðsson. Sjúkrahús Suðurnesja: Páskadagur 30. mars: Guðsþjónusta kl. 12:30. Baldur Rafn Sigurðsson. Grindavíkurkirkja Skírdagur 27. mars: Fermingarguðsþjónusta kl. 13:30. Föstudagurinn langi 28. mars: Tignun krossins kl. 18. Kennarar lesa úr Píslasögunni. Páskadagur 30. mars: Hátíðarmessa kl. 08 árdegis. Bamarkórinn syngur ásamt kirkjukór. Víðihlíð: Hátíðarmessa kl. 12:30. Kór Grindavíkurkirkju syngur við allar athafnimar. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknamefndin og sóknarprestur. Kirkjuvogskirkja Höfnum Páskadagur 30. mars: Hátíðarmessa kl. 10:30. Kór Grindavrkurkirkju syngur. Organisti Siguróli Geirsson. Sóknamefndin og sóknarprestur. Kálfatjarnarkirkja Páskadagur 30. mars: Hátíðarguðsþjónusta kl. 14. Prestur: Séra Bragi Friðriksson. Kirkjukór Kálfatjamarkirkju syn- gur. Organisti Frank Herlufsen. Sóknamefnd. Hvað er fóstur-eyðing? PASKA-SMAAUGLYSINGAR Óskast keypt Notaður 4-6 manna gúmmíbjörgunarbátur óskast. Uppl. ísíma 421-1216. Til sölu Ericson GSM sími. Uppl. í síma 421 1338. Til leigu 2ja herh. íbúð við Fífumóa, laus strax. Uppl. í símum 421-3596 eða 421- 4216 3ja herb. íbúð við Heiðarból. Uppl. í símum 551-6731 eða 421 -5204. Einbýlishús í Keflavík. Ahugasamir leggi inn nafn og símanúmer á skrifstofu Víkurfrétta fyrir 4. apríl merkt „einbýlishús". Óskað eftir Reglusamur karlmaður óskar eftir lítilli 2ja herb. íbúð til leigu frá og með 1. apríl. Uppl. í síma 564-4742 eftir kl. 18. Ýmislegt Bílapartasala Suðurnesja Varahlutir í flestar gerði bíla. Kaupum bíla ti! niðurrifs, ekki eldri en árg. '87-'88. Opið mánudaga til laugardaga til kl.19.00. Uppl. ísíma 421-6998. Flísalagnir Tek að mér flísalagnir. Vönduð vinna, gott verð, Euro og Visa. Uppl. í si'ma 421-4753 eða 894- 2054 Hennann. Modelmyndir. Það verður líf og fjör í módel- myndatökunum hjá okkur á næstu vikum. Hefur þú áhuga á fyrirsæ- tustörfum. Spennandi verkefni framundan með hækkandi sól. Sendu okkur mynd og upplýsing- ar um þig. Kristín Stefánsdóttir stflisti verður síðan í sambandi við þig þegar að myndatöku kemur. Sendu mynd og upplýsingar til Víkurfrétta, Grundarvegi 23, Njarðvík. Þú skalt ekki morð fremja. Þannig hljóðar sjötta boðorð Gamla Testamentisins. Fljótt á litið virðist þetta vera það boðorð sem allir eru sammála um. Allir vita að það er rangt að drepa mann. Þess vegna er því oft þannig farið að þeir sem hyggja á morð, reyna að blekkja, láta lfta svo út að fómarlambið haft dáið eðlilegum dauðdaga eða úr sjúkdómi eða haft tekið sitt eigið líf o.s. frv. Sem betur fer er ekki mikið um þetta á Is- landi. Ein er þó sú blekking á Islandi, sem almenningur virðist vera gjörsamlega sofandi fyrir, og hún er sú ; að bam í móðurlífi sé ekki lifand persóna, heldur einhvers konar pakki sem við köllum fóstur, og að það sé okkur í sjálfsvald sett hvort við fjarlægum þennan pakka eða ekki. Vissir þú að 25 dögum eftir getnaðinn (tæpum tveim vikum eftir að móðirin missti fyrst úr tíðir) byrjar hjarta bamsins að slá.... 30 daga gamalt mælist bamið um fjórðungur þumlungs, en er þá kornið með heila, nteð jrekkjan- legt sköpulag mannsheila, einn- ig augu í niótun, eym lifur, ným, maga og hjarta sem dælir blóði. 45 dögum eítir gemaðinn er beinagrind þess búin að fá á sig fullkomna mynd, en samanstendur af brjóski enn sem komið er. 65 daga gamalt getur bamið kreppt hnefann. Það vom mikil vonbrigði fyrir fyrir prófessor Albert William Liley sem eftir að hafa fundið upp legvatnsprófið til að nota sem læknisgreiningu til að bjarga lífi, að hann skyldi þurfa að upplifa að því væri misbeitt til þess að greina fötluð böm fyrir fæðingu, svo að eyða mætti þeim nteð fóstureyðingu. Jafnvel á sínum eigin spítala sá hann nálar sem hann hafði þróað til blóðgjafar fyrir ófædd böm, notaðar til að sprauta ban- vænni saltupplausn í móðurkviðinn til að framkalla fóstureyðingu. Samkvæmt skýrslu landlæknisembættisins vom fóstureyðingar á Islandi á ámnum 1982-1990 frá 613 upp í 745 þar af 117 fóstureyðingar á 13-16 vikna fóstrum, 73 á 17- 20 vikna fóstmm og 13 á ófæddum bömum eldri en 20 vikna af þeim 6189 fóstur- eyðingum á þeint níu ámm einum saman. Og mér er tjáð að fóstureyð- ingum hafi fjölgað á undan- fömum ámm. Langflestar fóstureyðingar em af félagslegum ástæðum, sem einfaldlega þýðir að það er ekki pláss íýrir þetta bam í mínu tífi og ég hef forgang bamið skal deyja. Fuglinn er friðaður yfir varp- tímann en...ekki bamið meðgöngutímann. Eg vil samt trúa því að flestar fóstureyðingar séu vegna vanþekkingar, fólk er einfald- lega blekkt, það trúir að fóstrið sé bara pakki en ekki bam, en ég trúi að það sé tími fyri okkur að vakna og snúa þessari óheillaþróun við. Sálmur 139:16,”Augu þín sáu mig, er ég enn var ómyndað efni, ævidagar vom ákveðnir og allir skráðir í bók þína, áður en nokkur þeirra var til orðin. Er ekki mótsagnarkennt að það skuli geta gerst á sanra spítala, að tvö fimm mánaða gömul böm koma í þennan heim annað til að deyja, en öllum ráðum er beitt til að liitt megi lifa? Eg trúi því að fóstureyðing sé Guði vanþóknaleg og þess vegna synd, en biblían segir að ef við játum syndir okkar, þá er Hann trúr og réttlátur, svo Hann fyrirgefúr okkur syndimar og hreinsar okkur af öllu ranglæti. Kristiwi Asgrímsson Þú skalt ekki morð fremja (2.Mósebók 20.13) Hvítasunnukirkjan Vegurinn Samkoma alla sunnudaga kl. 14. Barnakirkja á sama tíma. ^tíeUmlindm HAFNARGÖTU 39 - KEFLAVÍK - SÍMI 421 4877 Sérverslun með heilsuvörur opnar nk, laugardag kl. 10:00 I [ ^ • m " æ. i M i ji * Opnunartilbob! 10% afslóttur af öllum vítamínum. Gildir til 6. april. - yutu i WYTT! Lífrænt ræktaðar ferskar kryddjurtir Opiö mánudagct til laugardaga lcl. 7 O- 7 8 14 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.