Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.05.1997, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 22.05.1997, Blaðsíða 2
GARÐAUÐUN Guðm. Ó. Emilssonar Auk allrar almermrar garðvinnu, s.s. kantskurðar, klippinga, sláttaro.fl. býð ég upp á GARÐAÚÐUN, svo og úðun gegn hinum hvimleiða roðamaur, auk eyðingar á illgresi í grasflötum. Nánarí uppL í síma 893 0705. GEYMIÐ AUGL ÝSINGUIUA Stúdenta' jmt fijd akkun i Silfur og gullstúdentshúfu hálsmen. Úrval af gjafavöru fyrir stúdentana. Úra- skartgripa- & gjafavöruverslun ' Hafnargötu 21 - 230 Keflavik - Sfmi 11011 Ársreikningar bæjarsjóðs Reykjanesbæjar 1997: Lagalegar skyldur setja þröngar skorður Ársreikningar Reykjanes- bæjar fyrir árið 1996 voru til síðari umræðu og afgreiðslu á fundi bæjarstjórnar sl. þriðjudag og samþykktir með öllum atkvæðum bæjarfull- trúa. Kom það fram á fundinum að hver lítur sínum augum silfrið og bókuðu bæði minnihluti og meirihluti um reikningana. Fulltrúar minnihlutans lýstu yfir getuleysi meirihlutans í áætlunargerð og fjármála- stjórn bæjarins og töldu að þeim markmiðum sem meiri- hlutinn setti sér á sfðasta ári hafi ekki verið náð. Bentu þeir á í því sambandi að markmiði meirihlutans um að hlutfall skatttekna til reksturs málaflokka yrði 75% hafi ekki verið náð en í árs- reikningum er hlutfall þeirra 83%. Ánna Margrét Guð- mundsdóttir oddviti Alþýðu- flokks sagði meirihluta setja sér markmið án þess að fmna leiðirnar að þeim. Jafnframt lýstu fulltrúar minnihluta yfir Fastei pnasalan HAFNARGÖTU 27 - KEFLAVÍK C-J SÍMAR 421 1420 OG 4214288 Hjallavegur 5a, Njarðvík 92 ferm. 4ra herb. íbúð á l. hæð. Mjög góðir greiðslu- skilmálar. Laus strax. 5.000.000.- Valbraut 11, Garði 134 ferm. einbýli ásamt 37 ferm. bílskúr. Vandað hús á góðum stað. Nánari upplýs- ingar um söluverð og greiðsluskilm. á skrifstofunni. Tilboð. Grænás lb, Njarðvík 5 herb. íbúð á 2. hæð f góðu ástandi. Hagstæð húsbréfalán áhvílandi með 5% vöxtum, 2,9 millj. 5.700.000,- Borgarvegur 10, Njarðvík 2ja herb. neðri hæð með sér inngangi og þvottahúsi. Búið að skipta um alla glugga. Ný eldhúsinnrétting og hurðir. Parket áöllum gólfum. Glæsileg íbúð. 4.100.000.- Hlíðargata 37, Sandgerði 170 ferm. einbýli ásamt 40 ferm. bílskúr. 5 svefnherb. Húsið er í góðu ástandi. Fallegur garður er við húsið og vel hirtur. Skipti á minni fasteign í Sandgerði koma til Melteigur 16, Keflavík 104 ferm. einbýli ásamt 52 ferm. bílskúr. Heitur pottur er á lóðinni. Nýtt jám á þaki. Skipti á ódýrari fasteign. koma til greina. 8.900.000.- gretna. 12.800.000,- Skoðið myndaglugga okkar, þar eru að finna sýnishorn affasteignum, sem eru á söluskrá hjá okkur. áhyggjum sínum vegna lög- bundinna fjárfestinga sem fra- mundan eru í bæjarfélaginu m.a. í skólamálum og hol- ræsiframkvæmdum. Meirihluti sagðist ekki skorta langtímastefnu enda kæmi hún fram við upphaf kjör- tímabils og bentu þeir á að Reykjanesbær væri 7 best rekna sveitarfélagið á landinu. Kom fram í rnáli meirihuta að verulegur árangur hafi náðst í rekstri sveitarfélagsins og enn væri stefnt að því markmiði að 75% skatttekna færi í rek- stur málaflokka. Jafnframt benti meirihluti á að ýmsir kostnaðarsamir málaflokkar væru nú komnir til sveitar- félaganna eins og skólamál og þar að auki hafi þjónus- tustig aukist með tilkomu skólamálaskrifstofu og almenningsvagnasamgangna. Einnig hafi laun starfsmanna bæjarins verið hækkuð. Jónína Sanders formaður bæjanáðs sagðist vera stolt af meirihlutanum og uppgang vera í sveitarfélaginu vegna ákvarðanna hans um hinar ýmsu framkvæmdir. Jafnframt taldi hún bókun minnihluta vera á skjön við málsflutning þeirra. Fram kom gagnrýni á afskipti Reykjanesbæjar af atvinnu- málum m.a. vegna arðs af hlutabréfum f Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Jónína svaraði henni á þann veg að arður sveitarfélagsins væri vel rekin fyrirtæki sem útvega fólki atvinnu. Fulltúar minnihluta og meiri- hluta voru sammála um að lagalegar skyldur sem hafa fallið í hlut sveitarfélaga setji mönnum þröngar skorður og erfitt verði að rækja þær án þess að minnka þjónustu- skilyrði. FELAG ELDRI BORGARA S UDURNhSJUrVl KORAMOT Fimm kórar eldri borgara halda tónleika í Ytri-Njarð- víkurkirkju laugardaginn 24. maí kl. 16:00. Þessir hópar syngja: Kór eldri borgara Akranesi Kór eldri borgara Selfossi Vorboðar Mosfellsbæ Gaflarar Hafnarfirði Eldey Suðurnesjum Aðgöngumiðar verða seldir við innganginn á kr. 500.- 2 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.