Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.05.1997, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 22.05.1997, Blaðsíða 7
REYKJANESBÆR Hreinsunardagar 1997 Dagana 26. maí til 5. júní næstkomandi munu starfsmenn áhaldahúss fara um bæinn, safna rusli og fjarlægja þaö. Nánari tímasetning á hreinsun hvers hverfis kemur fram á meðfylgjandi korti. Þeir lóöarhafar sem vilja láta fjarlægja rusl þurfa aö koma því fyrir utan lóðar- mörk á aögengilegum staö í pokum eöa búntuöu saman á hreinsunardegi hver- fisins. Jarövegshrúgur veröa ekki fjarlægðar og eru á ábyrgö lóðarhafa. Moldarbanki við Berg Opnaður hefur veriö moldarbanki við Berg, meö aðkomu frá Helguvíkurvegi. Þar veröur tekiö á móti garðúrgangi, afklippum og grasi alla daga frá kl. 10.00 til 22.00 og um helgar kl. 13.00 til 16.00 til 1. september. Sími Áhaldahússins er 421 1552 Bœjarstjórinn í Reykjanesbæ Víkurfréttir 7

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.