Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.05.1997, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 22.05.1997, Blaðsíða 6
TIL SÖLU Húsid er 143 ferm. ad stærd med sólstofu ásamt 54 ferm. bílskúr. Skipti möguleg á minni eign. Upplýsingar gefur Sig. Skúli Bergsson hdl. í símum 421-5767 og 565-7771. Kristín og Áki á tónleikum í Garði Tónlistarfélagið í Garði heldur sunnudaginn 25. maí n.k. tón- leika með fjórum tónlistarmön- num í Sæborgu og hefjast þeir kl. 20.00. A tónleikunum koma frani Kristín Marfa Gunnarsdóttir á klarinett, Aki Asgeirsson á trompet. Anna Guðný Guð- mundsdóttir og Svana Víkings- dóttir á píanó.Kristín og Aki tóku nýlega 8 stigspróf á sín hljóðfæri en þau stunda nám við Tónlistarskólann í Reykja- vík og taka lokapróf þaðan næsta vor. Af þessu tilefni ákvað Tónlistarfélagið að bjóða upp á tónleika með þeim en Aki var sín fyrstu ár í tónlistar- námi í Tónlistarskólanum í Garði og þar hefur hann ásamt Kristínu starfað við kennslu sl. 2 ár. Miðaverð fyrir aðra en félagsmenn er kr. 1000. Kaffi og konfekt í hléi. ATVINNA A fle ysin gar Óskum að ráða starfskraft til afleysinga í verslun okkar. Ekki yngri en 30 ára. Upplýsingar í versluninni og í síma 421-2061. HlRabæp ** Tjamargötu 17 - Keflavík Matvara hefui* bekkað um 20% á ísafirði efdr opnun Samkaups -Þriðja lægsta vöruverð landsins í Kaskó, Samkaup Njarðvík i sjötta sæti Fasteigiiaþjónusta flÍIÍ Suhirnesja hf. og skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 Melteigur 26, Keflavík 3ja-4ra herb. einbýli ásamt 45 ferm. bílskúr á eftirsóttum stað. Laust strax. 9.000.00»,- Vatnsholt ld, Kcflavík 140 ferm. fullbúið raðhús ásamt 30 ferm. bílskúr. 4 svefnh. sólstofa, góðar innréttingar. 12.500.000,- Mávabraut lOd, Keflavík Um 132 ferm. raðhús ásamt 36 ferm. bílskúr. Hagstæð lán áhvíiandi. 9.000.000.. Austurbraut 2, Keflavík 277 femi. einbýlishús með bílskúr á góðum stað. 6 svefnh. Þarfnast lagfæringa 9.800.000 Með tilkomu Samkaups á ísa- firði hefur vöruverð þar lækk- að um 20% frá því sl. haust. Kaskó í Keflavík er með þrið- ja lægsta vömrverð á landinu. Þetta kemur fram í nýrri verð- könnun Neytendasamtakanna og verkalýðsfélaganna. Bónus er áfram með lægsta verðið þó verð þar haft hækk- að frá síðustu könnun. Vöru- verð í KEA Nettó á Akureyri sem er í 2. sæti er 7% hærra og Kaskó er 9% hærra en í Bónus. Munurinn á Kaskó og Bónus hefur minnkað frá síð- ustu könnun. A Suðumesjum eru tvær verslanir meðal þeir- ra tíu lægstu á landinu því Samkaup í Njarðvík er með sjötta lægsta vöruverðið. Samkaup í Hafnarfirði er í 7,- 8. sæti og Samkaup á ísafirði er með 13. lægsta verð lands- ins. Guðjón Stefánsson, Kaupfélagsstjóri segist Suðurgata 1, Sandgcrði 3ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Mikið endurnýjuð. 5.500.000,- ánægður með þennan góða ár- angur. Hann sé m.a. tilkominn vegna hagstæðra innkaupa fyrir allar verslanimar. Hagkaup í Reykjanesbæ er í 14. sæti yfir lægsta vöruverð en alls var verð kannað í 54 verslunum um land allt. Það er því óhætt að segja að Suð- urnesjamenn þurfi ekki að leita út fyrir svæðið þegar keypt er í matinn. Lægsta vöruverð á landinu - nieðaltal 100. Bónus Holtagörðum 76,40 KEA, Nettó 81,60 KASKÓ, Reykjanesbæ 83,10 Fjarðarkaup, Hafnarf. 88,0 Skagfirðingabúð 92,10 Samkaup, Njarðvík 92,90 KEA Hrisalaundi 93,50 Samkaup Hafnarfirði 93,50 Hagkaup Akureyri 93,60 10-11, Engihjalla 93,60 KÞ Þingey Húsavík 93,70 Hagkaup Kringlunni 93,90 Samkaup ísafirði 93,90 Hagkaup Reykjanesbæ 94,20 Hanmonikkutón- leikar í Keflavík Finnski harmoníkuleikarinn Tatu Kantomaa heldur tónleika á sal Tónlistarskóla Keflavíkur fös- tudaginn 23. maí n.k. Tónleikarnir eru liður í tón- leikaferð Tatu um landið til þess að kynna útgáfu á geisladisk sínum ..Listen" sem hefur að geyma þá tónlist sem Tatu hefur verið að fást við að undanfömu. Á tónleikunum leikur Tatu tjöl- breytta efnisskrá sem inniheldur bæði íslensk og erlend lög. Tónleikamir hefjast kl. 20.30. (iónhóll 34, Njarðvík Um 140 ferm. nýlegt raðhús ásamt 24 ferm. bílskúr. Góðar innréttingar. Verönd. 12.900.000,- Brekkusígur 19, Njarðvík 130 ferm. efri hæð í tvíbýli ásamt 50 ferm. bílskúr. Hagstætt áhvílandi. 8.500.000,- Miðtún 2, Sandgcrði Um 185 ferm. nýlegt einbýli ásamt 30 ferm. bílskúr. Sól- stofa, gott útsýni. Upplýsing- ar á skrifstofu. Fagrigarður 8, Keflavík Um 140 ferm. einbýli ásamt 30 femi. bílskúr. Parket á gólfum, gott útsýni. hagstætt áhvílandi. 12.500.000,- Nónvarða lOd, Keflavík Um 110 ferm. 3ja herb. íbúð á efri hæð í fjórbýli. Endum. baðherb. Parket. Laus strax. 6.900.000,- ATVINNA Malbikunarvinna Vélamenn, valtaramenn og verka- menn vantarí malbikunarvinnu hjá SEES ehf. Upplýsingar í síma 893-7444. SEES ehf. Fitjabraut 14, Njarðvík 6 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.