Víkurfréttir


Víkurfréttir - 22.05.1997, Blaðsíða 12

Víkurfréttir - 22.05.1997, Blaðsíða 12
VI FRÉTTIR Utgefandi: Vflínrfréttir ehf. kt. 710183-0319 Afgrei&sla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23 Njarðvík sínii 421 4717 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson heimas.: 421 3707, GSM: 893 3717, bílasími.: 853 3717 Fréttastjóri: Iiilmar Bragi Bárðarson GSM: 898 2222 liílas.: 8542917 Blaöamaóitr: Dagný Gísladóttir heimas.: 421 1404 Utlit, litgreining og umbrot: Víkurfréttir ehf. Filmuviiunt og prenlun: Sta]ia])rent hf. sírni: 421 4388 Netfung: hhh@ok.is Stafrœn útgáfa: htt])://www.ok.is/vikurfr NÆTUR SÖGUR 9052828 GULLHUÐ Rafgull Grófin 8 Keflavík símar 421 5020,8968255 Símastefnumótið I^ííttU cigzgdriiuriiiZTitz TWtíZSt og hritzgdu Viltu varanlegt samband eðít kitlandi ævintýrí? 1770 MATARLYST HKWIfBH HEfi VESTURBRAUT17 KEFLAVÍK SÍMI421 4797 Súpa dagsins m/ nýbökuðu brauði allan daginn Grfé kr. 350.- Ftt ftlma eða stækkun með hverrí framköllttfl [nl'ur C3 i__________________i Hafnargötu 52 - Keflavík - simi 421 4290 Krakkarnir á Garðaseli fögnuðu í síðustu viku sumrinu og héldu upp á þemalok með grilluðum pylsum, gönguferðum og leikjum. Tveir undarlegir trúðar sóttu börnin heim sem höfðu gaman af. VF-myndir: Dagny. n Morgunþáttur ABC sjónvarpsstöðvarinnar í Bandaríkjunum, „Good morning America“ var sendur út frá Islandi á föstudag í síöustu viku. Sent var beint frá miöborg Reykjavíkur og Bláa lóninu. Ekki voru veöurguðirnir beint blíöir við bandarísku sjónvarpsmennina sem þó létu ekki rok og mikla rigningu neitt á sig fá. Þátturinn stóö vfir í tvo tíma meö tilhevrandi auglýsingahléuin. Viö fengum að sjá herlegheitin í beinni á RÚV og getuni veriö ánægð með frábæra kynningu sem land okkar fékk enda létu viðbrögð ekki á sér standa. Fjöldi Bandaríkjamanna hafði samband viö íslenska aöila í henni stóru Ameríku með fvrir- spurnir um ísland. Talið er að yfir tuttugu milljónir manna bafi horft á Island í beinni útsendingu þar sem m.a. land íss og elda, fegurðadísa, undraveröld Bláa lóns og fleira kom fvrir augu sjónvarpsáhorfenda. VF-mynd/hbb. Samvinnuferðir Landsýn rWffl 421340C 12 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.