Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.08.1997, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 28.08.1997, Blaðsíða 6
KEFLAVIK FYRIRTÆKJAMÓT Skotdeildar Keflavíkur verður haldið á útisvæði félagsins, Heiði við Hafnir, 31. ágústkl. 16:00 Allir velkomnir. Fasteignaþjónusta Sudurnesja hf Fasteigna- og skipasala Vatnsnesvegi 14 - Keflavík - sími 4213722 - fax 4213900 Garðavegur 13, Keflavík Um 90 ferm. 4ra herb. neðri hæð í tvíbýli. Parket á gólf- um. 6.100.0»«.- Háteigur 14, Keflavík Um 100 ferm. 4ra herb. íbúð á jarðhæð ásamt 26 ferm. bíl- skúr. 8.400.000.- Freyjuvellir 2, Kcflavík Um 102 ferm. einbýli ásamt 29 ferm. bílskúr. 2 svefnherb. Hagstætt áhvílandi. 10.200.000.- Fífumói 3a, Njarðvík 135 ferm. 4ra herb. íbúð á efri hæð í fjórbýli. Skipti möguleg á ódýrari eign. 8.700.000.- Ilrekkustígur 21, Njarðvík Um 300 ferm. einbýli á tveimur hæðum með bflskúr. Skipti á ódýrari eign mögu- leg. 15.000.000.- Tunguvegur 9, Njarövík 200 ferm. einbýli ásamt 44 ferm. bílskúr. 5 svefnherb. Skipti möguleg á ódýrari eign. ' " 12.500.000,- Vatnsholt 9d, Keflavík 113 ferm. raðhús ásamt 21 ferm. bflskúr. Fullbúið með góðum innréttingum, parket á gólfum o.fl. 12.700.000,- Mávabraut 2b. Keflavík 3ja herb. íbúð á 2. hæð 0202 í fjölbýli. Laus strax. 4.800.000,- Háteigur 12, Keflavík 3ja herb. fbúð á 1. hæð 0103. Laus strax. 5.100.000,- Melbraut 8, Garði 5 herb. einbýli ásamt bíl- skúrssökkli. Mikið endur- nýjað. Skipti möguleg á ódýrari eign. 9.000.000,- Heiðarholt 4, Keflavik 85 ferm. 3ja herb. íbúð á 1. hæð 0102 í fjölbýli. Laus strax. 5.700.000,- Munið myndaglugga okkar, þar eru sýnishorn af eignuin á söluskrá. Vetnishagkerfi Hjálmars í Economist Breska tímaritið The Economist fjallaði nýverið um hugmyndir á Islandi um að nota vetni unnið úr jarðhita sem eldsneyti og vísaði þar m.a. til framtaks þingmanns Suðurnesjamanna Hjálmars Arnasonar sem á sér þann draum að ísland verði fyrsta „vetnishagkerfið" þar sem vetni kæmi í stað kolefniselds- neytis eins og díselolíu og bensín. í greininni er vilji íslendinga til þess að nýta vetni m.a. rak- in til þess að ástæða sé til þess að auka fjölbreytni i hagkerfi sem byggir að mestu leyti á fiski auk þess sem mikill vilji sé hér á landi fyrir því að upp- fylla skilmála Río-sáttmálans um að draga úr útgufun koltvíildis. Leiðrétting Vegna mistaka birtist röng mynd í auglýsingu Fasteigna- þjónustunnar í síðasta tölublaði. leiðréttist það hér með og eru hlutaðeigandi beðnir velvirðingar á mistökunum. Hlíðargata 1, Sandgerði 200 ferm. einbýli/tvíbýli ásamt bílskúr. Sér íbúð á neðri hæð. Laust strax. Tilboð. ATVINNA Fiskmarkaður Suðurnesja hf. í Sandgerði óskar eftir að ráða starfskraft, æskilegt er að viðkomandi hafi lyftarapróf. Upplýsingar gefur Björn ísíma 423-7660. Umsóknareyðublöð á staðnum. Fiskmarkaður Suðurnesja hf. TIL SOLU Glæsileg 3ja herbergja risíbúð til sölu. íbúðin er ný máluð, ný teppi eru á holi og tveimur herbergjum einnig parket á stofu. Tveggja ára hita- og vatnslögn. Nýjar flísar og baðker í baðherbergi. Nýtt tvöfalt gler og ný hurð út á verönd. Ibúðin verður til sýnis næstu miðvikudaga frá kl. 16-19 eða eftir samkomulagi. íbúðin er staðsett að Hringbraut 59. Upplýsingar í síma 421-5755 og 421-1891. NYJ4d£) NYJABM) NYJABK> NYJ4(3£) KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK • SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 FIMMTUDAG KL. 9 FÖSTUDAG KL. 9 LAUGARDAG KL. 9 SUNNUDAG KL.SOG 9 MÁNUDAG KL. 9 ÞRIÐJUDAG KL. 9 r Olse. Allir sem kaupa mida á BLOSSA fá tilbodsmiða á OLSEN OLSEN DINER. Þú kaupir stóra langloku og færð litla ókeypis!!!!!!! SPACE JAM sunnudag irf. 3 NÝJAtíí NYJABÍÍ) NYjABÍC) NYjABÍC) KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 KEFLAVÍK - SÍMI 421 1170 Víkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.