Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.08.1997, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 28.08.1997, Blaðsíða 7
Hún Ólöf er núna orðin 15 vetra gömul, sá áfangi náðist í síðustu viku. En hún heldur áfram að mjólka kýmar þótt ein sé farin til Bandaríkjanna. Til hamingju mjaltakona. Tvær beljur + ein í fríi. P.s. Mundu mjaltimar. Þessi yndislegu systkini áttu afmæli 22. ágúst sl. Elsku Jóhann Sævar og Fanney Dís til hamingju með 3ja ára og eins árs afmælið. Ykkar frænkur Sædís María og Aníta Ósk. Elsku pabbi, til hamingju með afmælið 21. ágúst sl. Þínir synir Ragnar Bjöm og Veigar. Þór. Þessi myndarlegi unglingur hann Bergsveinn Alfons varð 14 ára mánudaginn 25. ágúst sl. Hann tekur á móti blautum kossum og hörðum golf- pökkum á æftngasvæðinu í Leiru alla helgina kl. 21 -22. Hamingjuóskir! Stóri-kroppur, flotti-kroppur og minnsti-kroppur. Mikið efni bíður enn birtingar. Vinsamlegast sýnið biðlund. Ritstjórn Víkurfrétta í nýrri könnun neytendasíðu DV kemur í ljós að leik- skólagjöld leikskóla Reykja- nesbæjai' em með þeim lægstu nieðal stærri sveitarfélaga. Leikskólagjöld hjá 9 sveitar- félögum voru könnuð sem og hjá einum einkareknum Húseigenda- félag stofnað í Keflavík Boðað hefur verið til stofn- fundar húseigendafélags í Keflavík 1. september nk. Félagið verður stofnað í fund- arsal Verkalýðs- og sjó- mannafélags Keflavíkur að Hafnargötu 80. Það eru húseigendur á þeim lóðum sem standa í deilum við land- eigendur um lóðarleigu sem standa að stofnun félagsins. Sigurður Ingólfsson að Norðurtúni 8 í Keflavík er í forsvari fyrir stofnuninni og hvetur hann húseigendur til að fjölmenna og þá sérstak- lega hvetur hann Póst og Síma hf. og Hitaveitu Suð- umesja til að senda fulltrúa til fundarins. sem byrjar kl. 17:00 mánudaginn 1. sept. leikskóla í Reykjavfk. Sveitarfélögin eru Kópavogur, Hafnaifjörður, Reykjanesbær, Akureyri, Akranes, Isa- fjarðarbær, Egilsstaðir, Búðahreppur og Reykjavík. Kannað var verð á 4 tfrna vist- un með hressingu og 8 tíma vistun með fullu fæði. Ódýrustu leikskólaplássin hvort heldur fyrir 4 tfma eða 8 eru á Fáskrúðsfirði hjá Búðahreppi. Þar kostar styttri vistin 7.300 og sú lengri 15.900. Þar á eftir kemur Reykjanesbær með kr. 7.100 fyrir styttri vistun og 16.400 fyrir lengri vistun. Dýrasta vistin á meðal sveitarfélagan- na er í Kópavogi. Þar kostar fjögurra tíma vistun 8.400 og 8 tíma vistin 19.000. Dýrust var vistin í Skerjakoti eða kr. 22.600. SIDASTA SALARBALL SUMARSINS í STAPA LAUGARDAGSKVÖLD ALDURSTAKMARK 19 ÁRA Á ÁRINU ■'p \/_ Já alltÞe*ta V?HruW“' Stúdio H (Þogh IBUP* b retti Tveir nV,r_ ■"ík,ar,r breytingor ALLIR UELKOMNIR! Fitumæling mælir vödvamassa + vökva og gerir margt fleira fyrir þig. Fullkomid tæki. HREIDAR GÍSLASON iþróttakennari og einkaþjálfari í Hafnarfirði mun aðstoða ykkur í samráði við Stúdíó Huldu laugardaginn 6. sept. og sunnudaginn 7. sept. kl. 09-14 Pantið tíma strax. Höfum bætt vid okkur fleiri kennurum vegna fjölda tíma. Meiri fjölbreytni. Mánudaginn 7. september kl. 17:20 byrjum við með jógaleikfimi. Emilía kennir. NÝ TÍMATAFLA TÍMAR FYRIR ALLAÍ Allir kennararnir hjá okkur verða nýkomnir af kennaranámskeiði með fullt af nýjungum, sem þið fáið beint í æð. TOKUM A ÞUI!!! Sex vikna adhaldsnámskeið byrjar 1. sept. Mikid adhaid, mælingar, matardagbók, frædsla, fródleiksmolar og margt fleira. Skráning hafin í síma 421 6303. Láttu þig ekki vanta. Hafnartjötu 23 Keflavík Sími 421 6303 V íkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.