Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.08.1997, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 28.08.1997, Blaðsíða 9
Bílasalan Bílanes hefur tlutt sig uin set og er nú til húsa að Brekkustíg 39 þar seni að Æfingastudeo var áður til húsa. Randver Ragnarsson og Kjartan Steinarsson bílasalar héldu bílasvningu af því tilefni um helgina þar sem sýndur var nýr Mitsubishi Carisma og einnig 1998 árgerðin af Pajero. ATVINNA ^SÍ^AMSKÍ^EH^kar^tirsUrrsman'ni í fulll starf. fStarfíd felst í daglegri afgreiðslu og þjónustu \ id viðskiptamenn fyrirta*kisins, ásamt markaðsstörfum. I>á mun viðkomandi, að lokinni þjálfun, sjá um uppfærslu upplysinga og annars efnis á vefsíðum fyrirtækisins. Við leitum að samviskusömum og |>jónustuliprum starfskrafti sem hefur nokkra |>ekkingu á tölvum og áliuga á sölumálum. Fjölbreytt og krefjandi starf. Skriflegar umsóknir skulu berast til OK SAMSKIPTA fyrir 5. | september. í umsókn skal greina stuttlega frá mcnntun og I starfsreynslu. I OK SAMSKIPTI rekur Internet innhringiþjónustu fyrir I fyrirtæki og einstaklinga og er frumkvöðull á því sviði á [ Suðurnesjum. Heimasíðugerð þarscui notaðareru nvjustu I tæknilegar lausnir er vaxandi þáttur hjá fy rirtækinu auk r uppsetningar hraðvirkra Internetsambanda fyrir fyrirtæki og j^stofnanir og ncttenginga innanhús hjá þeim. OK SAMSKIPTIEHF TJARNARGÖTU2 230 KEFLAVÍK SÍMI421-6333 MÓTMÆLI I Sem starfsmenn Sjúkrahúss Suðumesja I I getum viðekki látið hjá lfða að setja I j nokkur orð á blað. Tilefnið eru skrif j ■ Eyjólfs Eysteinssonar í Suðumesjafréttir . I 13. ágúst síðastliðinn. Þar sem hann er | I með vægast sagt þungar ásakanir á | I fyirverandi yfirlækni Hrafnkel Óskars- I I son. Við sem höfum unnið með I I Hrafnkeli og þekkjum hann vitum að I hann hefur af heiðarleika unnið mikið [ . og oft vanþakklátt starf í þágu stofn- . I unarinnar, skjólstæðinga hennar og | I starfsfólks. Við vitum líka að afstaða j I hans hefur ekki breyst eftir að hann I I hætti að starfa hér. í gegn um árin hefur I ' Hrafnkell verið sá sem hefur reynt að verja heiður Sjúkrahúss Suðumesja og . starfsfólk þess ef á okkur hefur verið . I hallað í fjölmiðlum, með því að svara | I því sem er svara vert. I I Við óttumst ekki að umrætt sjón- I I varpsviðtal veiki trúmanna á okkur I [ starfsfólkinu, þvert á móti megum við J vera ánægð með að fylgst sé með því [ ■ sem hér gerist. I Okkar von er sú að Eyjólfur og aðrir í j I stjóm sjúkrahússins taki ró sína að nýju | I og geti aftur farið að nýta krafta sfna í I I að berjast gegn óvinveittu ríkisvaldi í I stað þess að ráðast á mann sem hefur af j j heilindum unnið að velferð Sjúkrahúss ] I Suðurnesja. Hann átti betra skilið frá . I stjómendum þessarar stofnunar. I Bryndís Sævarsdúttir, | I Guðný B. Sæmundsdóttir I Hjúkrunardeildarstjórar I A-deiId SHS _J FRETTAVAKT ALLAW SÖLARHRINGINN f SÍMA Alltaf laus, engin þjónustugjöld Verðbréfareikningur íslandsbanka er góður kostur fyrir fyrirtæki og einstaklinga sem ekki vilja binda fjármuni sína en njóta samt sem áður hámarksávöxtunar með lágmarksáhættu. Vextirnir taka mið af ríkisvíxlum og er hvert innlegg aðeins bundið í tíu daga en að þeim tíma loknum er innstæðan alltaf laus. Engin þjónustugjöld eru á reikningnum. Stofntilboð! Þeir sem stofna Verðbréfareikning í útibúum íslandsbanka fyrir 10. september fá hærri vcxti til áramóta. ÍSLANDSBANKI Vikurfréttir 9

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.