Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.08.1997, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 28.08.1997, Blaðsíða 14
ÞJÁLFARAR! Ungmennafélagið Þróttur Vogum óskar eftir að ráða þjálfara fyrir badminton og sund á komandi vetri. Nánari upplýsingar veita Grétar Hilmarsson í síma 424-6720 eða Finnbogi Kristinsson í síma 424-6789. Lögreglan í Keflavík tilkynnir: Skotvopna- námskeiö Lögreglan mun standa fyrir námskeiði í meðferð skotvopna í byrjun september. Þeir sem eru orðnir 20 ára og hafa hug á að verða sér út um skotvopnaleyfi snúi sér til varðstofu lögreglu- stöðvarinnar í Keflavík þar sem umsóknareyðublöð liggja frammi. Umsóknum um þátttöku í skot- vopnanámskeiði ber að skila á lögreglustöðina í Keflavík í síðasta lagi á morgun föstudaginn 29. ágúst 1997. Lögreglan í Keflavík. Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, Keflavík Sími 421-4411, Klapparbraut 9, Garði, þingl. eig. Halldór Pétursson, gerðarbeiðandi íslandsbanki hf. UPPBOÐ Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, þriðjudaginn 4. september S kl. 10:00, á eftirfarandi eignum: | Aldan GK-71, skipaskrámr. 1582, ! þingl. eig. Kvótamiðlun hf., gerðar- | beiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Glæsivellir 17a, Grindavík, þingl. eig. Steinbjörg Elíasdóttir, gerðar- beiðandi Byggingarsjóður ríkisins. i t? Hafnarbraut 12, eignarhluti b, Njarðvík, þingl. eig. Þórir Guð- i mundsson, gerðarbeiðandi íslands- banki hf. Landsspilda úr Hvassahrauni, Vatnsleysustrandarhreppi, þingl. eig. Jón Þóroddsson, gerðarbeiðandi Sparisjóður vélstjóra. Leynisbrún 6, Grindavík, þingl. eig. Haukur Þórðarson og Signý Tryggvadóttir, gerðarbeiðendur Húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, Innheimtustofnun sveitarfé- laga og Lffeyrissjóður sjómanna. Narfakot, Vatnsleysustrandarhreppi, þingl. eig. Svavar Páll Siguijónsson, gerðarbeiðandi Sameinaði lífeyris- sjóðurinn. Oddnýjarbraut 5, Sandgerði, þingl. eig. Auður Strandberg, gerðarbeið- andi Landsbanki íslands. ; Háteigur 2d, 2. hæð Keflavík, þingl. eig. Sigríður Gunnarsdóttir, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður Suðumesja. Heiðarhraun 33a, Grindavík, þingl. eig. María Jóhannesdóttir og Jóhann I Júlíusson, gerðarbeiðandi Húsbréfa- deild Húsnæðisstofnunar ríkisins. Hraunsvegur 15, Njarðvfk, þingl. eig. Jón Sigfússon, gerðarbeiðandi Sýslumaðurinn í Keflavík. Tjarnargata 17, Sandgerði, þingl. eig. Stefán Guðmundsson, gerðar- beiðandi Lífeyrissjóður sjómanna. Vogagerði 4, Vogum, þingl. eig. Ragnheiður A. Gunnarsdóttir, gerð- arbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf. Sýslumaðurinn í Keflavík 26. ágúst 1997. vantar við Gerðaskóla og Grunnskólann í Sandgerði. Um er að ræða rúmlega heila stöðu í skólunum báðum. Upplýsingar veita; Guðjón símar 423-7439 og 423-7436 Pétur símar 423-7439 og 423-7717 Einar símar 422-7020 og 423-7404 Jón símar 422-7020 og 422-7216 Venlig hilsen! Skólastjórar Smáauglýsingar TIL LEIGU 2ja-3ja herb. íbúð óskast, ekki í blokk. Uppl. f síma 421 -7088. 2ja herb. íbúð, laus strax. Leiga kr. 27 þús. pr. mán. fyrir utan ljós og hita. Uppl. í símum 564-1144 og 421- 3596. 65 ferm. hús frá 1. september. Uppl. í síma 896-1715. 3ja herb. íbúð á góðum stað í Keflavík. Uppl. í síma 421-5951 eftirkl. 17. 3ja herb. íbúð í Njarðvík, laus strax. Aðeins reyklaust fólk kemur til greina. Uppl. í síma 557-3575 eftir kl. 18. 116 ferm. einbýlishús ásamt stórum grónum garði. Langtímaleiga. Uppl. í síma 421-3344. 5 herb. einbýlishús í Innri-Njarðvík með bílskúr. Laust strax. Uppl. í sím- um 426-7272 eða 421-5452. ÓSKAST TIL LEIGU Er á götunni! Einstæða móðir með eitt barn bráðvantar 2ja-3ja herb. íbúð strax. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 421-3454. 3ja-4ra herb. íbúð óskast frá 1. nóvember. Langtímaleiga. Leiga ca. 30-35 þús. pr. mán. fyrir utan rafmagn og hita. Uppl. gefur Siddý í síma 421-1256. 3ja-4ra herb. íbúð óskast sem allra fýrst. Uppl. í símum 421 -6595 eða 898-6866. 3ja-4ra herb. íbúð óskast í Keflavík. Emm með góða, rólega tík. Uppl. í síma 421 - 4651. 3ja herb. íbúð óskast sem fyrst. Uppl. í ; síma 555-3629. 3ja herb. íbúð óskast frá 1. september. Helst í Keflavík. Uppl. í síma 421-1309. TILSÖLU Kjarakaup Til sölu vegna flutnings. kojur með áföstum hillum og skrif- borði. Einnig Saab 900 I, árg. '83 á ótrúlegu verði. Uppl. t' síma 421-5659. Svartur Silver Cross bamavagn með báta- lagi, dýna, grind og plast fylgir. Bamabílstóll fyrir 0-12 kg. sólhh'f fylgir. Uppl. í síma 421-3380. Brio kerruvagn notaður af einu barni. Uppl. í síma 421-5347. Mjög fallegur vfnrauður 3ja sæta leðursófi. Uppl. í síma 421-2754. Tölva 486 DX 4/100 MHZ, eins árs, 8 MB vinnsluminni, 540 MB harð- ur diskur, 4ra hraða geisladrif, 16 bita hljóðkort, WIN'95, 15" skjár. Tilboð. Uppl. ísíma 421-4248. Svefnsófi Uppl. í síma 421-1433. Wolsvagen Transporter árg. '93. Ekinn 70 þús. km. Nán- ari uppl. á Bílasölu Brynleifs í síma 421 -5488. ÓSKAST KEYPT Kerruvagn með burðarrúmi óskast. Uppl. í síma 421-4248. Notuð eldhúsinnrétting Óska eftir góðri innréttingu ca 3ja metra. Nöfn og símanúmer leggist inn á skrifstofu Víkurfrétta merkt „innrétting". ÝMISLEGT Stúdíö Huidu óskar eftir bamgóðri konu í hluta- starf, þarf að vera hress og lifandi. Vinsamlega hafið samband strax Viðtalstímar forseta bæjarstjórnar eru á skrifstofu Reykjanesbæjar í Kjarna, Hafnargötu 57,2. hæð á þriðjudögum kl. 9-11. Börnin og Við Rabbfundur verður haldinn n.k. mánudagskvöld 1. september kl. 20:30 á Heilsugæslustöðinni. Steina Þórey Ragnarsdóttir fjallar um stuðning við mjólkandi mæð- ur. Allirvelkomnir. og unnt er í síma 421-6303 eftir kl. 18. Orkublikið er að fara í gang nteð þriggja mánaða grunnnámskeið í heilun fyrstu vikuna í september. Unnið verður kerfisbundið með hug- leiðslur og kennslu, að vinna með og nema orkuhjúp og orkustöðvar mannsins, með orkuheilun, orku- sveiflum jarðar, og vinna með tengingar frá æðri sviðunt. Skrán- ing er þegar hafin.. Kristalsskól- inn verður starfræktur í húsnæði Orkubliksins I vetur. Uppl. fást í Orkublikinu, Túngötu 22, Kefla- vík og í síma 421-3812. Kripalú júga Tímatafla: Mán. kl. 17 -framhald. Mán. kl. 18:10 -framhald. Mán. kl. 19:20 -karlar. Mán. kl. 20:30 byrjendur. Þri. kl. 17 -byrjendur. Miðvikudagar og fimmtudagar em eins og mánudagar og þriðju- dagar. Hvert námskeið er tvisvar í viku, og stendur samtals í fimm vikur. Kennt verður í Keflavík. Allir tímar eru blandaðir, nema karlatími. Byrja 8. og 9. septem- ber. Þórður Marelsson jógakenn- ari. Sími 898-7895. Garðbúar Kripalú jóga - Tímatafla: Þri kl. 18:20 -framhald. Þri kl. 19:45 - byrjendur. Fint kl. 18:20 -fram- hald. Fim kl. 19:45 byrjendur. Kennt verður í Iþróttamiðstöð- inni. Byrja 9. september. Þórður Marelsson jógakennari. Sími 898- 7895. TAPAÐ FUNDIÐ Hann Snúlli er týndur. Snúlli er stór hvítur og gulbröndóttur fressköttur sem hefur haldið til við Hringbraut. Finnandi hringi í síma 898-2222. Blár reiðhjúlalás og tveir lyklar töpuðust í nágrenni við Asabraut á mánudag. Kippan er Disney fígúra (Silvester). Uppl. í síma 421 -5487 eða á Ásabraut 1. Smáaraðeins 500 kr. s.421-4717. 14 Vfkurfréttir

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.