Víkurfréttir

Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkurfréttir - 11.09.1997, Qupperneq 12

Víkurfréttir - 11.09.1997, Qupperneq 12
Með 3. sætinu í stigakeppn- inni komst Orn sjálfkrafa í landsliðið en fjórir efstu komust þannig í liðið. Helgi var valinn ásamt Friðbirni Oddssyni af landsliðsþjálfar- anum Ragnari Olafssyni. Hin- ir þrír eru Björgvin Sigur- bergsson sem varð stigameist- ari karla, Þórður Entil Olafs- son, Kristinn G. Bjamason og Úrslit: Þóröur Emil Ólafssoa GL 737376222 Björgvin Sigurbergsson GK 73 74 76 223 Kristinn G. Bjamason GR 73 74 76 223 Helgi B. Þórisson GS 73 7778228 Friðbjöm Oddsson GK 73 77 80 230 Birgir Haraldsson GA 73 76 81 236 Öm Ævar Hjartarson GS 74 77 85 236 Helgi Dan Steinsson GL 737984236 Davíð Jónsson GS 807884242 Jón Jóhannsson GS 79 79 84 242 KvennaHokkur Ólöf Man'a Jónsdóttir GK 79 81 83 243 Þórdís Geirsdóttir GK 778192 250 RacnhildurSigurðardóttírGR 8187 83251 Kristján Einarsson yfirdóm- ari íslensku mótaraöarinnar og Frímann Gunnlaugsson, framkvœmdastjóri GSl Ituguöu atyraða á fiötununt fyrir Tölvuvœðingarmótið í Leirunni um síðustu helgi'. Flatirnir voru slegnar í 5 millimetra Itœð og eiga þá að vera nánast eins og teppið á stofugólfi lieima í stofu. Flatirnar á Hólmsvelli eru með þeim betri á landinu enda rötuðu mörg pútt í holurnar í mótinu. VF-myndir/Finar Guðberg. Golfmót í Leíru um helgina Tvö golfmót verða í Leiru um helgina. A laugardag verður firmakeppni Golfklúbbs Suðurnesja. Fyrirkomulag er þannig að tveir kylfingar leika saman fvrir livert fyrirtæki (sem þeir eru hvattir til að finna sjálfir) 18 holu punkta- keppni. Á sunnudag verður styrktarmót fyrir Halldóru Sig- fúsdóttur ef veður leyfir. Mótið á sunnudag hefst kl. 9. Leik- in verður punktakeppni með 7/8 fullri forgjöf, 18 holur. Ræst verður út frá kl. 9. Glæsileg verðlaun eru gefin af lista- fólki á Suðurnesjuni. Steinar og Hlynur bestir í Úrval-Útsýn Verðlaun eru verk eftir eftirtalda listamenn og aðila í 15 efstu sætin: Höllu Haraldsdóttur, Irisi Jónsdóttur, Sossa, Heiðrúnu Þorgeirsdóttur, Ríkey, Ásu Páls, Guðmund Maríusson, Karl Olsen jr., Sigriði Rósinkars, Fríðu Rögnvaldsdóltur, Sigurbjörgu Gunnarsdóttur og Magdalenu S. Þórisdóttur og Innrömmun Suðurnesja. verður nk. sunnudag lef vebur leyfir). Leiknar verða 18 holur, 7/8 punktakeppni með fullri forgjóf. Ræst út frá kl. 9. Skránina í golfverslun i síma 421-4100. Örn og Helgi í landsliðið Það voru aðkomumennirnir sem komu sáu og sigruðu í opna Úrvals-Útsýnar-mótinu í golfi sem haldið var á Hólmsvelli í Leiru nýlega. Steinar Ágústsson og Hlynur Geir Hjartarson voru báðir með 42 punkta en Steinar var með betri árangur á seinni 9 holunum. Þeir hlutu báðir golfferð til Spánar í verðlaun en næstu þrír fengu einnig veglega ferðavinninga, þeir Jón Jóhannsson og Ævar Pét- ursson, báðir með 39 punkta. Fimm kylftngar voru með 38 punkta, þeir Júlíus Steinþórs- son, Júlíus Jónsson, Stefán Guðjónsson, Róbrt Svavars- son og Jónar Heiðar Baldurs- son. Sá fyrstnefndi hlaut 5. sætið. I/erðlaunahafar í Úrvals-Útsýnar golfmótinu með formanni GS. Miklar framkvæmdir í Leiru | Miklar framkvæmdir hafa verið á og við Hólmsvöll í Leiru á þessu ári. Fyrst var byggð veg- leg vélageymsla í stað þeirrar sem brann í vor og síðan var hafist handa við byggingu æfin- | gaskýlis með tíu básum þar sem kylfingar geta slegið bolta eins og þá lystir. Þar fer einnig mest öll golfkennsla fram en um hana hefur Sigurður Sigurðsson séð í sumar en hann var ráðinn golfkennari klúbbsins í vor. Ánægja hefur verið með hans störf og er vonast til að hann verði áfram í Leirunni enda nánast uppalinn þar. Ellert Eiríksson, bæjarstjóri í Reykjanesbæ skoðaði aðstæður í Leirunni í sumar og í skýrslu sem hann sendi íþróttaráði lýsti hann yfir ánægju sinni með gang mála þar en bæjarfélagið gerði styrktarsamning við golf- klúbbinn til 5 ára Örn Ævar Hjarlarson og Helgi Birkir Þórisson í Golf- klúbbi Suðumesja vom valdir í sex manna landslið Islands sem tekur þátt í Norðurlanda- móti á næstunni. Þeir hafa báðir staðið sig með prýði á íslensku mótaröðinni í sumar. Örn varð þriðji og Helgi í fimmta sæti í heildarstiga- keppninni. Islandsmeistarinn Þórður Emil Ólafsson varð hlut- skarpastur á Tölvuvæðingar mótinu sem var það síðasta á íslensku mótaröðinni og var haldið á Hólmsvelli í Leiru um síðustu helgi. Þórður Emil og Björgvin Sigurbergsson háðu harða baráttu um sigur en þeir þurftu einnig að berj- ast við veðurguðina ásamt öll- um hinunt kylfingum þessa helgi. Það er ekki að ástæðu- lausu að mótaröðin hefur fengið nafnið íslenska rokröð- in. Nú bættist væn bleyta við í þokkabót og var ekki til að bæta aðstæður eða sveiflumar fyrir Norðurlandamótið. Suðurnesjamennirnir Helgi Birkir og Öm Ævar stóðu sig ágætlega og urðu í 4. og 7. sæti í Tölvuvæðingarmótinu. Opna Úrvals-Útsýnar-golfmótið: Styrktarmót í Leiru fyrir Halldóru Sigfúsdóttur 12 Vfktsrfréttir

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.